Alþýðublaðið - 30.03.1985, Side 1
alþýöu-
blaöiö m
Laugardagur 30. mars 1985 64. tbl. 66. árg.
25.000
eintök
Alþýðublaðið í dag er prentað í 25.000 eintökum.
Blaðið verður borið út á Stór-Reykjavíkursvæðinu
og er dreifing þess nákvæm og örugg. Hér er því
um að ræða góðan auglýsingamiðil.
Alþýðublaðið mun næst koma út í þessari stærð og
þessu upplagi í næsta mánuði. Þeir sem áhuga
hafa á því að auglýsa í því blaði geta hringt í síma
Alþýðublaðsins, 81866.
Hvað vill
Alþýðu-
flokkurinn
gera?
Á Alþingi 1982 lögöu þing-
menn Alþýðuflokksins fram
frumvarp til aö tryggja aö hækk-
un árlegrar greiðslubyröi lána á
hverjum tlma yrði ekki umfram
hækkun kaupgjalds í landinu.
Alþýðufiokkurinn sýndi fram á
með þessu frumvarpi... að
laun héldu ekki i við þróun verð-
tryggingarákvæða.
Sjá grein Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, varaformanns Alþýðu-
flokksins, á bls. 8.
Húsnæðislána-
kerfið er
orðið að
fáránlegu
ójafnaðarkerfi
„Það er ekkert ýkja langt (
það, að þetta unga fólk sem er á
götunni lýsi vantrausti slnu á
þetta þjóðfélag með þvf ósköp
einfaldlegaaðyfirgefaþaö. Loft-
lagsins vegna getur það ekki
leyst sin vandamál með þvl að
hrófla upp Iverustöðum úr
kassafjölum."
— Sjá viðtal við Jón Baldvin
Hannibalsson, formann Alþýðu-
flokksins, á bls. 12.
Öll erum við
á sama
ferðalagi
Dauði hvers barns, sem lætur
Hfið af hungri, smækkar hvert
og eitt okkar, þvl við erum hluti
af mannkyni. Á meðan 50 til 60
börn af hverjum 100 fæddum
eiga sér ekki lifsvon eftir að
móðurmjólkin þrýtur, þá er hlut-
verk jafnaðarmanna svo stórt,
svo stórbrotið og mikilvægt, að
orð fá ekki lýst. Þessa ábyrgð og
alþjóðahyggjuna verðum við að
gera lýöum Ijósa. Og viö byrjum
hjá okkur sjálfum!
Sjá grein Árna Gunnarssonar á
bls. 15
Vfegna innlausnar sparisldrteina ríkissjóÓs bjóóum
; fTRYGGÐA
vaxtareikni
Allir afgreiðslustaðir Samvinnubankans annast innlausn
spariskírteina ríkissjóðs og bjóða sparifjáreigendum
verðtryggðan Hávaxtareikning með vöxtum.
Hávaxtareikningur er alltaf laus og óbundinn.
Kynntu þér Hávaxtareikninginn.
Betri kjör bjóðast varla
Samvinnubankinn