Alþýðublaðið - 30.03.1985, Qupperneq 7
Laugardagur 30. mars 1985
7
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
I I nrvi \ / i m n a m i i n n -r- a ni-nr-n m ^
Yfirlit
UPPLYSINGAR UM STARFSEMI
ÁÁRINU 1984
HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA f ÞÚSUNDUM KRÓNA
Efnahagsreikningur
pr. 31.12.1984.
VeltufjArmunir:
Sjóður + bankainnist.
Skammtímakröfur
Skammtímaskuldir
Hreint veltufé
Fastafjármunir:
Veðskuldabréf
Bankainnist. bundnar
Hlutabréf
Eignarhluti í Húsi versl.
Aðrar eignir
Fastafjármunir
Hrein eign til greiöslu lífeyris
yfir breytingar é hreinni eign til greiðslu Iffeyris fyrir érið 1984. 1984 Aukning frá 1983
Vaxtatekjur + veröbætur 422.791
Aðrartekjur 5.413
Reikn. hækkanir v/verðlagsbr.11 - 352.288
Ávöxtun umfram verðbólgu 75.916 26%'
Iðgjöld sjóðfél. og launagr. 270.190 37%
Lífeyrir - 36.832 43%
Umsjónarnefnd eftirlauna - 10.281 18%
Laun og launatengd gjöld - 5.405 21%
Annar rekstrarkostnaður - 8.001 57%
Rekstrartekjur 4.002 38%
Hækkun á hreinni eign án matsbr. 289.589
Hækkun fasteigna og hlutafjár 13.892
jReikn. hækkanir v/verðlagsbr. 352.288
Hækkun á hreinni eign 1984 655.769
Hrein eign frá fyrra ári 1.684.177
Hreineign 31/12 '84 til gr. lífeyris 2.339.946 39%
Lífeyrisbyrði: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum 17,4%
Kostn. hlutfall: Skrifstofukostnaður, sem hlutfall af iðgj. 3,5%
Skipting lánveitinga 1984
1984 1983
Sjóðfélagar 208.962 53,7% (154.083 55,3%)
Söluíb. aldr. VR. 19.985 5,1%
Stofnlánasjóðir 14.490 3,7% ( 15.900 5,7%)
Verslunarlánasj. 80.244 20,6% ( 63.990 22,9%)
Veðdeild Iðnaðarb. 12.700 3,3% ( 17.900 6,4%)
Veðdeild Alþb./Verzlb. 4.500 1,1%
Byggingasj. rík./verkam. 45.000 11,6% ( 22.500 8,1%)
Fjárf.mark. Fjárf.fél. 3.568 0,9% ( 2.819 1,0%)
Hús verslunarinnar ( 1.725 0,6%)
Samtals 389.449 100% (278.917 100%)
Aukning
1984 frá 1983
20.884 66%
289.635 38%
- 14.423
296.096 38%
1.969.625 40%
3.957 22%
11.350 99%
44.548 19%
14.370 26%
2.043.850 39%
2.339.946 39%
1. VerObreytingarfœrsla hnkkar upp (peningalegar) eignir i samrnmi við verðbólgustuðul,
sem árlega er ákveðinn af rikisskattstjóra.
2. Með áföllnum vöxtum og veröbótum.
Vérðtr. eigna: Verðtryggður hluti eigna
Starfsmannafj. Slysatryggðar vinnuvikur deilt með 52
98%
11,7
Aukning frá 1983 er 110.532 þúsundir eða 39,6%
Lánveitingar i millj. kr. frá 1971 á verðlagi 1. jan. 1985. Lánveitingar á verðlagi hvers árs eru
strikaöar.
I. Lánsréttur — lánsupphæð.
• Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóöfélagi að hafa greitt iögjöld til sjóösins miðaö
við heilsdags vinnu i a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs.
• Lánsupphæö fer eftir því, hvaö sjóðfélagi hefur greitt lengi til sjóösins og reiknast þannig:
12.000 kr. fyrir hvern ársfjórðung, sem greitt hefur veriö fyrstu 5 árin.
6.000 kr. fyrir hvern ársfjórðung frá 5 árum til 10 ára.
3.000 kr. fyrir hvern ársfjóröung umfram 10 ár.
• Hafi sjóöfélagi fengiö lán áður, er þaö framreiknaö miöaö viö hækkun visitölu byggingar-
kostnaöar og sú fjárhæö er dregin frá lánarétti skv. réttindatíma.
II. Lánskjör.
Öll lán eru veitt verðtryggð miðað viö lánskjaravisitölu og meö 5% ársvöxtum. Lánstími er 10 til
32 ár aö vali lántakanda. Lántökugjald er 1 %.
III- Tryggingar.
öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veöi i fasteign og veröa lán sjóösins aö vera innan
50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. fram-
kvæmdanefndaribúðir.
Almennar upplýsingar
lögjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda, á aö greiöa af öllum launum sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó
skal ekki greiöa iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiöslur iögjalda eru ekki leyföar, nenria við
flutning erlendra ríkisborgara úr landi.
Hámarksiögjald 4% er kr. 1.760fyrirdes. 1984 og kr. 1.848fyrir jan.-feb. 1985.
Tölulegar upplýsingar:
Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1984:2.331.
Fjöldi sjóöfélaga sem greiddu iögjöld 1984:15.123.
Skipting lífeyrisgreiðslna 1984
i
Fjöldi lífeyrisþega per. 31.12. 1984 í sviga.
Ellilífeyrir
örorkulífeyrir
Makalífeyrir
Barnalífeyrir
Verðtr. lífeyrir
skv. reglug.
15.781 (368)
7.778 (106)
7.460 (177)
1.582 ( 91)
skv. lögum
1.398 (49)
396 (24)
uppbót
1.863 (113)
574
samtals
19.042,
7.778
40) 8.430'
1.582
Samtais
32.601 (742) 1.794 (73)
2.437 (153) 36.832
Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri skv. lögum 1.794 þús.
jufeyrisgraiðslur i millj. kr. fré 1971 i verðlagi-1. jan. 1985.
Lifeyrisgreiðslur á verðlagi hvers érs eru strikaðar.
40
20
II
tzzzz
vm
71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 34
Verðtryggður lifeyrisréttur (útdráttur)
Ellilifeyrir er greiddur þeim, sem orðinn er 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengiö lifeyri þegar eftir 65 ára
aldur, en þá er lifeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta sjóöfélagar frestaö töku líf-
eyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun hvert ár).
úrorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miöuö viö vanhæfni sjóöfé-
laga til þess aö gegna þvi starfi, sem hann hefur gegnt og veitti honum aöild aö sjóönum.
Mekalífeyrir er greiddur maka látins sjóöfélaga i minnst 12 mánuöi og lengur ef eitt af eftirfarandi
skilyröum er uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Yngsta barn sjóöfélaga er 22 ára eöa yngra og
á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki.
Bamalifeyrir er greiddur vegna barna ellilifeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látins sjóöfélaga. Barna-
'lífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga sama rétt á barnalífeyri. !
ÍEIIi-, örorku- og makalífeyrisgreiöslur eru í réttu hlutfalli viö iögjöld þau sem sjóöfélaginn greiddi til.
sjóösins. Þ.e. hærri iögjöld gefa hærri lífeyri.
Allar lífeyrisgreiöslur eru fullverötryggöar og hækka eins og laun samkv. 23. taxta V.R.
Meö tilliti til þýðingar þess aö hinn mikli fjöldi sjóöfélaga fái upplýsingar um helstu atriöi i starfsemi líf-
eyrissjóösins ákvaö stjórn sjóösins aö birta þessa auglýsingu.
Skrifstofa sjóösins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæö, simi 84033.
i stjórn Lifeyrissjóös verslunarmanna 1984 voru:
Guömundur H. Garöarsson, formaöur
Jóhann J. Ólafsson, varaformaður
Björn Þórhallsson
- Davið Sch. Thorsteinsson
Gunnar Snorrason
Magnús L. Sveinsson
Forstjóri sjóösins er Þorgeir Eyjólfsson.