Tíminn - 29.06.1967, Side 14

Tíminn - 29.06.1967, Side 14
14 r* FIMMTUDAGUR 29. júní 1967 Á2/?m;/wssc/>_ ‘r'r »-// /> \ ' -SJ— Hiartanlega þökkum viS auSsýnda samúS viS fráfall og iarSarför Soffíu Hallgrímsdóttur Rangá. HólmfríSur Biörnsdóttir, og' "börn. Benjamín Jónsson TÍMINN HLAÐ RUM Hlatlnlm henta alUtatSar: i bamaher- bergilS, unglingaherbergitS, hjinaher- bergitS, sumarbústatSinn, veitSihúsitt, hamaheimili, hcimavistarskóla, hótcl. Helztu kostir HaSrúmanna jctu: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eSa hlaffa þcim upp í tvær eða þijár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. fl Innanmál nimanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baSmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmog'hjónarúm. fl Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brenniúúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eni 8U £ pörtum og tekur aSeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Krabbameinsfé- laginu færð góð g|0f Nýlega barst Krabbameinsfé- lagi ísliamds peningagjöf að upp- hæð kr. 4.600,00 til minningar um Guðbjörgu Helgu Elinmundar dóttur ljósmóður Stöðvarfirði, frá vinkonum hennar úr nágrenni Stöðvarf jarðar. Samkvæmt ósk, verða þessir peningar látnir renna í sjóð, sem stofnaður var fyrir ári síðan, til styrktiair krabba 3 meinssjúlklingum, er þurfa að V leita sér lækninga erlendis. Krabbameinsfélag íslands þakk l ar þessa góðu gjöf. Jónsmessuhátíð Regina Maris / Reykjavík Laugavegi 38 Skóiavörðust. 13 ítalskar sumar- peysur frá MARILU Vesturþýzka skemmtiferða skipið Regina Maris kom til Akureyrar í gær og er væntan legt til Reykjavíkur í dag. Með skipinu eru 270 farþegar, allt Þjóðverjar. f dag fara farþeg- arnir til Krisuvíkur og á morg- un að Gullfossi og Geysi. Á meðan skipið hafði viðdvöl á Akureyri var skipulögð hóp- ferð til Mývatns. Héðan heldur skipið til Ham borgar, en þaðan var lagt í ferðina 18. júlí s.l. og siglt með vesturströnd Noregs allt norður til Nordkap. Frá Nord- kap sigldi skipið til Akureyr- ar. Þetta eir í 2. skipti, = em Regina Maris kernur til ís- lanús á þessu sumri. Regina M'iris kemur hingað i þriðja skipti 26. júlí n.k. og hefur þá viðkomu á Akureyri og Rcykjavík. Lönd og Leiðir tekur skip- ið á leiigu í septemiber og fiyt- ur áslenzka fanþega úr fjóram hópferðum frá Ham'borg til Reykjavíkur, en 23. september heldiur skipið frá Reykjavík í ferðalag suður um höfin. Prestastefnan samþykkir endurskoðun helgisiðabókar Prestastefnu Iislands lauk á miðvikudaginn var. Aðalmál Prestastefnunnar var, eins og áð ur hefiur komið fram, endurskoð un Helgiisiðafbókar. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, flutti framsöguerindi um þetta efni, -ð lokinni ársskýrslu sinni. Síðan var málið rætt af prestum lands ins í sex umræðuhópum. Síðan var unnið úr niðurstöðum um- ræðuhópanna í nefnd. sem síðan lagði tvær eftirfarandi ályktanir fyrir prestastefnuna, sem báðar voru samþ. „Við endurskoðun Helgisiðabók arinnar skal prestum og söfnuðum gefinn kostur á því að velja um messuna eins og hún nú tíðkast, bæði í lengri gerðinni frá 1934 og hinni styttri frá 1910, og forn- lútlherska messu, sem er uppbyggð af hinum ýmsu þáttum, er henni tilheyra.“ Og í öðru lági: „Taka ber upp í messuna frá 1934 trúarjátningu og endurskoða ávarp fyrir altarisgöngu." Prestastefnan kaus tvo menn í nefnd til að endurskoða Helgi siðabókina, séra Jón Auðuns, dómpirófast, og séra Garðar Þor- steinsson, próíast í Hafnarfirði. Þá var og samþykkt eftirfarandi tillaga: „Þar sem synodus telur, að það mál, sem hér um ræðir muni á því græða um meðferð alla að svo verðj gert, beinir prestastefnan þeim tilmælum til biskups, að hann tilnefni af sinni hálfu tvo menn til þess að starfa með nefnd þeirri, er þegar hefur ver ið ákvoðið að kjósa til þess að endur.skoða gildandi helgisiðabók ÞAKKARÁVÖRP Nú er komin tími til aS kveðja föðurland okkar, ísland, rétt nefnt „undralandið“ og allt okkar góða skyldfólk og vini. Sérstaklega var ánægjulegt að sjá móðurbróðir okkar, Guðjón Ásgeirsson á Kýrunnarstöðum, svo hress- an á 92. aldursári. Innilegt þakklæti til allra sem við höfum kynnst, fyrir þeirra gestrisni. Við gleymum aldrei þessum ánægju- legu dögum. — Guð blessi ykkur öll. Þrjár systur frá Vesturheimi, Herdis Thorkelson Fhora Lansing Adeladie Mc Nutt mál pg tekur síðan fyrir næsta |í dagskrá. Tveir erlendir gestir fluttu guð fræðileg erindi á pirestastefnunni, Dr. Helge Brattgárd: Ráð'Smenn Guðs gjafa, og Sr. Gunnar Östen stad: Vitnistourður kristins safn- aðar. Synoduiserindi flutti í útvarpi Sr. Magnús Guðmundsson, Grund arfirði: Kirkjan og börnin, og frú Dómnildur Jónsdóttir, Höfða kaupstað: Prestskonan í dag. 80 prestvígðir menn sóttu ®yn- odiuna af þessu sinni. við Búrfell SS—'Búrfelli, miðvikudag. Sæsnsku starfsmennirnir hér við Búrfell efndu til Jónsmessu hátíðar s. 1. laugardlag. Var þar ýmislegt til skemmtunar, m. a. reiptog og koddaslagur, sem fer þannig fram, að tveir menn standa uppi á planka, sem aftur er still't upp á búkkia, og berjast þeir síðan með koddum og reyna að ýta hvor öðrum niður. Einnig var dansað í kringum m'aiístöngina, sem er blómum skrýdd, lík krossi, en það er sænskur siður, einkum ætlaður börnum. Síðan var dansað. Ramg hermt hefur verið í fréttum, að gestum hafi verið boðið til há- tíðarinnar, því að þar var ein- ungis starfsfólk við Búrfell, en ekkert aðkomufólk. Hátíðin fór slldnandi vel fram, og enigir árekstnair urðu af neinu tagi. Var hún öllum til sóma, sem að henni stóðu. Framkvæmdir hér við Búrfell ganga eftir áætlun, og engir árekstrar út af launamálum hafa orðið hér nýverið. í atlhugun er nú að stofna hér starfsmiainna- félag. Verður undirbúningsfund ur haldinn á morgun, og verði af stofnuninni, mun félagið sennilega verða stofnað í næstu viku. 200 manns sóttu um- dæmisþing Rotary Rotaryklútobarinr á íslandi héldu fræðslumót og umdæmisþing að Laugarvatni dagana 23.—25. júní 1967. Rúmlega 200 félagar og gest ir hvaðanæfa af landinu tóku þátt í móti þessu. Mörg mál lágu fyrir þinginu til afgreiðslu og voru þau rædd og afgreidd. Á þinginu mætti sem fulltrúi forseta Rotary Inter- national J. Lewis Unsworth frá Trenton, New Jersey, ásamt konu sitmi Lauru. J. Lewis Unsworth hefur verið i stjórn Rotary Inter- national s.l. ár. Hann hefur verið kosinn til að vera varaforseti sam takanna frá 1. júlí 1967. Forsetar Rotaryþingsins að Laugarvatni voru Árni Guðjónsson hæs'taréttarlögmaður, Kópavogi og Ásgeir Magnússon, lögfræðingur, framkvæmdastjóri i Reykjavík, en ritarai þingsins voru Einar Eiríks son, skattstjóri i Vestmannaeyjum og Sigurður Kristinsson, málara- meistari í Hafnarfirði. Núverandi umdæmisstjóri er Sigurgeir Jór.s- son, bæjarfógeti, en viðtakandi umdæmisstjóri er Lárus Jónsson, i I viðskiptafræðingur, bæjargjald- |keri á Ólafsfirði. Á umdæmisþing- linu voru kosin umdæmisstjóraefni Ifyrir næstu 2 tímabil eftir að • starfstima Lárusar Jónssonar lýk- iur. Kosnir voru séra Guðmundur Sveinson, skólastjóri Bifröst, fyrir 1968/1969 og Ólafur G. Einarsson sveitarstjóri, Garðahreppi, fyrir 1969/1970. Ho<holti 6 Hús Belpjagerðarinnar) m PILTAR; £FÞIÐCIGIDUNHUSTUNA ÞA A ÉG HRlNöANA /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.