Tíminn - 29.06.1967, Side 15

Tíminn - 29.06.1967, Side 15
I FIMMTUDAGUR 29. júní 1967 TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí MeSal viðkomustaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmanna- höfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp< lýsinga um þessa vinsælu ferS. AkveðiB ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leltið frekarf upplýsinga í skrifstofu okkar. Opið f hádeginu. ___ LOND&LEÍÐIR ^ðalstræti 8,simi 2431^ Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. Auglýsið í TÍMANUM VÍSITASÍA Pramihald a£ bls. 2. Mánudag 10. júlí: Kl. 2 Knapp- staðakirkja, kl. 5 Barðskirkja. Þriðjudag 11. júlí: Kl. 2 Bvamms kirkja, kl. 5 Ketukirkja. Miðvikudag 12. júlí: Kl. 2 Hofs- kirkja, kl. 5 Hólaneskirkja. Fimmtudag 13. júlí: Kl. 2 Hösk- uldsstaðakirkja, kl. 5 Holtastaða- kirkja. Föstudag 14. júlí: Kl. 2 Berg- staðakirkja, kl. 5 BólstaðarhHðar- kirkja. Laugardag 15. júlí: Kl. 2 Svína- vatnskirkja, kl. 5 Auðkúlukirkja. Sunnudag 16. júlí: Kl. 2 Biöndu ósskirkja, kl. 5 Þingeyrakirkja. Mánudag 17. júlí: Kl. 2 Undir- fcllskirkja, kl. 5 Víðidalstungu- kirkja. Áframhald verður á vísitazíunm í ágústmánuði sem hér segir: Föstudag 18. ágúst: Kl. 2 Breiða bólsstaðarkirkja í Vesturhópi, kl. 5 Vesturhnpshólakirkja. Laugardag 19. ágúst: Kl. 2 Tjarnarkirkja á Vatnsnesi, kl. 5 Hivammstangakirkja. Sunnudag 20. ágúst: Kl. 1 Mel- staðarkirkja, kl. 5 Staðarbakka- kirkja, kl. 9 Efra-Núpskirkja. Guðsþjónusta verður á öllum kirkjum, svo og kirkjuskoðun og viðræður við söfnuð og prest. Sóknarnefndir, safnaðarfulltr. og Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk Utmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Sími 11182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerisk ensk stórmynd f Utum og Panav ision. Cliff Robertsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð tnnan 14 ára. GAMLA BIO Síml 114 75 A barmi glötunar (1 Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5, 7 og 9 aðrir sóknarmenn eru boðaðir til viðtals. Einnig eru börn, einkum fermingarbörn ársins, sérstaklega beðin að koma til fundar við biskup. (Frá Biskupsstofu). RITHÖFUNDAFÉLAGIÐ Framihald af bls. 2. úthlutunar listamannastyrkja. Einar Bragi lýsti ánægju og stuðn ingi við greinargerð stjórnarinnar varðandi útihlutunarmálin (sem birt var í dagblöðunum í vor) og þá ákvörðun stjórnarinnar (í samræmi við þá greinargerð og ríkjandi óánægju félagsmanna með tilhögun úthlutunarinnar) að tilnefna engan ráðunaut fyrir út- hlutunarnefndina að þessu sinni svo sem félaginu bar réttur til að gera- Fundurinn lýsti síðam ein- róma ánægju sinni með af- greiðslu stjórnarinnar á þeim er- indum sem beint hefur verið til félagsins vegna úthlutunar mál- anna. Jóhannes úr Kötlun taldi út- hlutun listamannalauna stórlega ábótavant og hefði úthlutun- arnefndin átt að hækka upphæð- irnar í hlutfallí við hækkun Al- þingis á heiðurslaununum, sprengja þannig ramman,n til að knýja fram endurskoðun málanna upphæðarinnar væru alltof lágar. Ennfremur væru leynilegar at- kvæðagreiðslur nefndarmanna við úthlutun háskalegar: eina bótin við nýju lögin væri sú að nú væru úthlutunarflokkarnir aðeins tveir. Sími 11384 NO skulum við skemmta okkur Bráðskemmtileg og fjörug lamerísk gamanmynd í litum. Troy Donahue, Connie Stevens. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskir textar. HAF1NARBÍÓ Charade Spennandi og skemmtileg amerísk litmynd með Cary Grant og Audrie Hepburn Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 EGG Framhald uf bls. 16. ur undanfarið, en nokkuð mis- jafn, og smár fiskur, það sem fengizt hefur. Núnia er heldur kalt hér, og fáir ferðamenn eru farnir að að leggja leið sína hingað ve&tur. Þó segja bílstjórar á vöruflutn ingabílum, sem koma að sunn an, að vegirnir séu farnir að skána mikið, einkum á Þing- mannaheiði og þar í kring. ÓK Á HEST Framihald af bls. 16. engar ráðstafanir til þess að hest urinn yrði aflífaður þegar í stað. Hann nam staðar og spurði böm- in, hvaðan þau væru, en hélt síð an áfram. Börnin héldu þegar heim til Hraðastaða, en þaðan var hestur inn, mikill gæðingur, eign Kjart ans Jónssonar bónda þar. Var sfrax brugðið við og hesfurinn aflífaður, þar sem bann var of meiddur til þess að hægt væri að láta hann lifla. Börnin höfðu í upphafi teymt • hestinn, en hann hafði verið það viljugur, að þau þreyttust á þvi, slepptu honum þá og rr/:u ihann. LAXVEIÐI i j Framihald af bls. 16. á sama tíma í fyrra var veiðin I þar ekki nemia 43 laxar. Fyrir | 'helgi var fiskur á göngu í ánni. í Netaveiðin hefur ekki gengiö jeins vel og stangaveiðin í Borg I arfirði, en þó hefur fengizt sæmi :leg veiði á einstaka bæjum. j Upplýsingar þessar hefur blað |ið frá Þór Guðjónssyni, veiðimála : stjóra. Sagðist hann lítið hafa ! firétt um liaxveiði i Húnavatns- ; sýslu en vita þó tii þess að þar | hafi menn otrðið varir. í Þing- í eyjarsýslum hefur veiðin verið -góð. Úr Laxá í Þingeyjarsýslu ; voru komnir 50 fiskar á land jþann 23. júní. En á sama tíma í fyrra voru þeir 12. Laxinn sem velðzt hefur í vor er yfirleitt vænn. Þann 21. júní faófst netaveiði í ám á Suðurlandi. Litlár fréttir hafa borizt af þeirri veiði enn sem komið er en þeir sem lögðu net voru ánægðir með veiðina fyrsta daginn. I Ölfusá var mikið flóð um síðustu helgi og erfitt að leggja netin. í dag voru 3 laxar gengnir upp í eldisstöðina i Kollafirði og kom sá fyrsti á liaugardag og annar á sunnudag. Ganga þessir laxar þrem vikum fyrr en fyrstu fiskarnir sem skiluðu sér i eldis stöðina í fyrra. 1 Þótt ekki liggi fyrir tölur um Sími 18936 Gimsteina- ræningjarnir mstmizr i 3CINGíL€H€LV€D£t > £1 C H0R5T FHANK {/' - MARIflNNEKOCHi BRflO HflRRIS Fawesnaalende '*( spændinqsfilm /as 33— Thaitands gaadefulde junghf UNDERHOLDNING iTOPKLA55E f FARVEFILM i ULTR/tscoPE (1 Hörkuspennandi og viðburðar rík ný þýzk sakamálakvikmynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Danskur texti. I LAUGARAS m-m* Símar 38150 og 32075 Opiration Poker Sími 50249 Á 7. degi Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum. William Holden og Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Simi 50184 14. sýningarvika DarlSng Sýnd kl. 9 KOMMaaSBl E Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasilfu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 árai hönd fyrir höfuð sér. Jegoritsjev var talinn eiga glæsta framabraut fyrir sér innan flokksins, þar eð fyrirrennarar hans hafa ætíð náð langt í söv- éalrum srtjórnmálum. Skoðanir Jegoritsjev á stefnu sovézku stjórnarinnar í málefnum land- anna fyrir botni Miðjarðiarhafs virðast nú hafa bundið endi á feril þessa manns á vettvangi sov- ezkra stjórnmála. Hann mun fyrst og fremst hafa lagt áherzlu á, að aðstoðin við Arabiska sambands- lyðveldið (Egyptaland) hafi verið allt of mikil og of illa nýtt. Talið er að brottrekstur Jegor itsjev muni ekki leiða til enn frekari „hreinsana“ innan komm- únistaflokksins. Spennandi ný ítölsk amerisk njósnamynd Lekin 1 litum og Cinemascope með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti veiði í nema nokkrum laxveiði ám er sýnt að laxgengd er ó- venju góð og geta veiðimenn horft bjartsýnum augum á sum- lairveiðina. HREINSANIR c,'ramhaif!_ í; i inn uppi harða gggnrýni á stefnu þá, sem hinii „þrír stóru“ í stjórn iinni höfðu markað þegar í upphafi ! síðustu atburða i Austurlöndum nær. Hinir „þrír stóru“ eru Leomd Bresjnev, aðalritari sovézka komm únistaílckksins, Aleksej fCof'-dn ; forsætisráðherra og Nikolaj iFodgornij, forseti. ■ í heimildum frá Moskvu segir, að upplýsingar séu ekki svo áreið anlegar, að hægt sé að segja til um með vissu .hverjirr hafi staðið mec Jegorits’ev í stjórnarandstöð- unni R'lokksnefndin i Moskvu kom saman til stundarfjórðungs fundar í gær og lyktaði honum með brott rekstri Jegoritsjev. í stað hans var skipaður tii starfans Viktor Grisj- in, formaður sovézka alþýðusam- bandsins. Segja áðurnefndar heim- ildir, að Jegoritsjev hafi ekki verið gefinn neinn kostur á að bera GJÖF Framihald af bls. 2. indarannsókna. í stuttu viðtaU við blaðið sagði Steingrímur Hermannsson, að ráð stefnan hefði farið mjög vel fram þar hefði ríkt mikill samstarfs- vilji og væri hann mjög ánœgðuir með árangur hennar. Amerfska líffræðistofnunin hefði annazt undirbúning ráðstefnunnax að nokkru, valið erlendu þátttakend urna og greitt kostnaðinn af komu þeirra hingav. Hefði það reynzt vera mjög vel valinn hópur, og teldi hann þátt hinna erlendu aðila i ráðstefnunni mega teljast með ágaetum. Gat hann þess einnig, að allar rannsóknir í Surtsey væru unnar undir ís- lenzkri stjórn, en hins vegar væri þar ekki um neina einökun að ræða, heldur væru þær öllum frjálsar. DE HAVILAND Framhalda at ols. 1. tímar, og má segja að vél þessi henti vel hér á landi, á flugleiðum þar sem ekki er mjög mikill farþegafjöldi. Kemur sér þá vel að vélin er h&þekja, og með hreyflana hátt frá jörðu, þegar lent er á malarvöllum úti á lands- byggðinni. Skrúfuþota sem þessi mun kosta hingað komin með öll- um nauðsynlegum tækjum í kringum 15 milljónir króna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.