Tíminn - 29.06.1967, Page 16
143. fW. — Firrnntodagur 29. júní 1967. — 51. árg.
FENGU 7000 EGG í
HÆLAVÍKURBJARGI
GS-fsafirði, miðvikudag.
Sjö manna hópur' er nú í
þriðju ferð sinni til eggjatöku í
Hælavíkurbjargi. Komu þeir
hingað fyrir viku með um
ÓK Á HEST
Gí»—Seljabrekku, miðvikudag.
Á tólfta tímanum í gærkvöldi
voru tveir krakkar að reka hest
milli Lundar og Hraðastaða í
Mosfellssveit, þegar þeir mættu
sendiferðabíl úr Reykjavík. Skipti
það engum togum, að bíllinn ók
á hestinn, sem laus hljóp. Hest
urinn tvifótbrotnaði, en hílstjór-
inn í sendiferðabílnum gerði þó
í ramhaid a bls. 15.
7.000 egg, sem sehö eru hér á
ísafirði.
>að er Kjartan Sigmundsson,
sem er fyrir þeim félögum í
ferðdnni. Hafa þeir þá aðferð,
að þeir safnia eggjunum saman
á syllurnar, og láta þau síðan
síga niður í bátinn, sem látinn er
liggja fyrir neðan bjargið
Fyrsta ferðin var erfið og
fengu þeir snjókomu og slæmt
veður, svo að þeir urðu að skilja
eftir nokkuð af eggjum, en náðu
þeim aftur í síðiari ferðinni. Nú
er norðaustan stormur þar norð
urfrá og kalt, svo að eiga má
von á þeim aftur fljótlega.
Handfæraafli hefur verið léleg
Framhard á bls. 15.
Reykjaneskjör-
dæmi - Kosninga-
fagnaður
Kosningafagnaður Framsóknar-
manna í Reykjaneskjördæmi verð-
ur á sunnudagskvöldið i Hótel
Sögu ,Súlnasal. Skemmtunin hefst
kl. 8,30. Jón Skaftason alþm. og
Valtýr Guðjónsson flytja stutt
ávörp. Ríótríó og Karl Einarsson
skemmta. Miða cr hægt að fá hjá
Eyjólfi Eysteinssyni, Keflavík,
Jóni Pálmasyni, Hafnarfirði, Pctri
Kristjónssyni, Neðstutröð 4, Kópa-
vogi og Hauki Nielssyni, Kjósar-
sýslu.
Jón Valtýr
OÓ-Rcykjavík, miðvikudag.
L/axveiði hefur verið fremur
góð það sem af er veiðitímabils
ins í ár og í flestum ám mun
betri en á sama tíma í fyrra. í
mörgum ám hafa verið ágætir
veiðidagar miðað við árstímann
og ber þess að geta að júnímánuð
ur er sjaldnast talinn góður lax-
í gærfeveldi • voru yfir 20 bíl-
ar leknir úr umferð hér í Reykja-
viík, er lögreglan og bifreiðaeftir
litið gerðu skyndikönnun á á-
standi bila í unnferðinm í gær-
feveldi. I»á var fjöldi bíla fyrir
utan þessa rúmlega tuttugu, sem
aðeius feugu að aka á verkstæði,
ágústmán. og eru veiðimenn
bjartsýnir á liaxveiðina í ár.
í Elliðaánum höfðu veiðst 26
laxar þann 23. júní, en á sama
tíma í fyrra höfðu veiðst þar 13
laxar. í Korpu hafa veiðimenn
orðið varir. í Laxá í Kjós var
búið að veiða 30 laxa 16. júní
en að öðru leyti v>ar notkun
þeirra böiinuð.
Asmundur Maitlihiías«on lögreglu
varðstjóri tjáði Tíimanum í dag,
að þetta væri í annað sinn á
skömmum tíma, sem lögreglan og
biifreiðaeftirlitið gera skyndikönn
un sem þessa, og hefði eiginlega
komið á úvart, hve þwnft nefði
að taka númerin af mörguan bíl-
og mikið hefur veiðzt síðan. Til
dæmis voru dregnir þar á land
11 laxar einn daginn. Þá hefur
verið nokkur veiði í öllum laxám
í Leirársveit og Borgarfirði í
vor.
23. júní höfðu veiðst 109 lax
ar í Norðurá í Norðurárdal, en
Framhald á bls. 15.
um, vegna þess að þeir .voru i
algjörlega óhæfu ávstandi.
Skyndikönnunum sem þesvsum
er hagað ]>annig, að lög-
reglumenn í bílum og á bifihjól-
um fara um bæinn, og stöðva
bíla, sem talið er að séu ekki i
góðu áslandi, og eins ef nokkuð er
um Mðið síðan þeir hafa átt að
vera komnir til skoðunar. Er bíl-
unuim siöan stefnt í bifreiðaeftir-
Irtið í Börganfiúni þar sem bifreiða
eftirlitsmenn skoða bíla hótt og
tógt, og bveða upp um það, hvort
notkun bí'tsin.s skuli bönnuð, eða
þá þeir gefá frest trl þess að láta
laig.færa það, sem er í ólagi. í»á
er jafnframt gemgið úr skugga
um það, hvort. búið sé að greiða
lögboðin gjöld af bíilnum.
Núna á að vera Lokið skoðun
á ölltim bílum, sem hafa lægri
númer en 8900, en það hefur
koimið fyrir í skyndikönnunum að
bílar, sem skoðaðir voru fyrst í
vor, eru Icomnir i það slæmt á-
stand að banna verður notkun
þeirfa.
Hér á myndinni eru nokkrir þeirra bfla sem teknir voru úr umferð í Reykjavík í fyrrakvöld.
(Tímamynd fsak)
Rúmlega 20 bílar teknir úr
umferð vegna lélegs ústands
Klb'Reykjavík, miðvikudag.
I
SUMARHÁTÍÐ FRAMSÓK NARMANNA í ATLAVÍK
Sumarhátíð Framsóknar- næstkomandi í Atlavík. Dag- og vörnluð eins og venja hel og verður liennar geti'ð í biað-
manna á Austurlandi verður skrá verður mjög fjölbreytt ur verið á þcssari sumarhátíð, inu síðar.
haldin dagana 8. til 9. júií
Turninn
reistur á
3 tímum
Ný kirkja að Bæ í
Borgarfirði
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Ekki tók nema þrjár
klukkustundir að setja upp
turninn á nýju kirkjuna,
sem verið er að reisa að
Bæ í Bæjarsveit, Borgar-
firði. Turninn var smíðaður
á jörðu niðri og síðan var
fenginn stór krani að koma
honum fyrir á sínum stað.
Upphaflega stóð til að
nota þyrlu til að vinna
verkið, en ekki reyndist
unnt að fá slíkt verkfæri
til framkvæmdanna, og var
þá gripið til þess ráðs að
Pá mjög stóran kranabíl frá
Aðalverktökum og er kran-
inn staðsettur í Hvarfirði í
sumar. Turninn er það hár
að það olli nokkrum erfið-
leikum að koma honum
upp, en allt tókst það vel og
tók verkið aðeins þrjá tíma,
eins og áður er sagt.
Bygging kirkjunnar hófst
árið 1959 og lá smíðin niðri
um nokkurra ára skeið en
undanfarið hefur verið unn-
ið af kappi við kirkjusmíð-
ina og verður kirkjan vígð
2. júlí n.k.
Að Bæ stendur enn gamla
kirkjan, sem byggð var árið
1888 en hún verður nú tekin
úr notkun og afvígð.
Halldór H. Jónsson arki-
tekt teiknaði nýju kirkjuna
en yfirsmiður er Sigurður
Brynjólfsson. Myndirnar eru
teknar er verið var að koma
turni kirkjunnar fyrir.
Tímamyndir—Dússi.