Alþýðublaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 10
Laugardagur 31. janúar 1987 BÖND SEM BREGÐAST EKKI LIMBÖND TIL ALLRA •Úrval lita, breidda, eiginleika og efna «Hita og frostþolin •Áprentuð I litum, óáprentuð eða glær •Ótrúlegir notkunarmöguleikar Einnig: Pappfrslímbönd — Máln- ingarbönd — Teppalímbönd — Strapp- límbönd — Límbandastatlv — Límbandabyssur — Bindivélar — Bindiþræöir Reynsla, fullkominn tækjabúnaður og fyrsta flokks efni tryggja stuttan afgreiðslutíma og vandaða vöru. Höfðabakka 9 — Slmi 68 56 00 Plastprent hf. #|r'' Bílasýning hjá Heklu Bílasýning var hjá Heklu á Laugavegi síðastliðna helgi. Mikið fjölmenni sótti sýninguna, enda voru öllnýju módelin sýnd. Boðið var uppá veitingar og skemmtiatriði og Finnbogi Eyjólfsson blaðafulltrúi Heklu ávarpaði gesti. Á annarri mynd- inni er Finnbogi Eyjólfsson og á hinni myndinni nokkrir glaðir gestir. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs verkamannafé- lagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir ár- ið 1987 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudegin- um 2. febrúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins Reykjavíkur- vegi 64, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 5. febrúar og er þá framboðs- frestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Útboð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í byggingu 2. áf. Hjallaskóla í Kópavogi. Verkið fellst í að byggja 885 m2 skólahús á einni hæð úr steyptum einingum og skila því að mestu le.yti tilbúnu undirtréverk. Stokkarnir hafa verið steyptir fyrir þennan áfanga. Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Kópavogs, Fann- borg 2, 3. hæð gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað miðvikudaginn 11. feb. kl. 11 f.h. og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Skrifstofur Rauða kross íslands eru nú að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Sjúkrahótelið verður enn um sinn að Skipholti 21, Reykjavík. Símanúmer Rauða krossins eru: — skrifstofa RKl, Rauðarárstíg 18 91/26722 — Sjúkrahótel, Skipholti 21: skrifstofa 91/20520 gestir 91/20521 — Hjálpartækjabankinn, Nóatúni 21 91/21333 — RK-húsið, Tjamargötu 35 91/622266 — símaráðgjöf fyrir börn og unglinga 91/622260 — Reykjavíkurdeild, öldugötu 4 91/28222 — Múlabær, Ármúla 34 91/687122 — Hlíðabær, Flókagötu 53 91/621722 — Hjálparsjóður RKÍ (símsvari) 91/21900 — kassadeild (s(msvari) 91/29179 — Akureyrardeild, Kaupangi v/Mýrarveg 96/24402 Telexnúmer Rauða krossins er 2180. Rauðakrosshótelið verður opnað í vor að Rauðarárstíg 18, Reykjavik. RAUÐI KROSS iSLANDS ■fr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.