Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 2
✓ TÍMINN SUNNUDAGUR 16. júli 1967. HVILIK TÁLBEITA, SEM KAFAR . . . OG KEMUR UPP AFTUR . . OG SNÝST SJÁLFKRAFA Enigin er sú gedda né heldur aborri, sem getur staðizt þessa beitu, sem — og það hefur aldrei þekkzt áður • - hagar sér eins og særður fiskur gerir. í fiskisæluvatni eða ám getið þér veitt eins margar gedd- ur og spikfeita aborra eins og þér orkið að draga á land á einum degi. Lesið áfram, og þá mun yður auðvelt að skilja, hvernig á þessu stendur. Þessi glænýja beita, sem einkaleyfi hefur verið tekið á m- a. í Banda- ríkjunum, hreyifist algjörlega fyrir eigin orku. Þegar þér kastið eins og venjulega, þá liggur tálbeitan fyrst í stað kyrr á vatnsfletinum Eftir um það bil 50 sekúndur fer hún að hreyfast — Þá er vatnið komið í „eldsneytið", sem beitan er hlaðin. Tálbeitan titrar svolítið fyrst og „lifnar" svo. Hún hreyfist hægt áfram og gefur um leið frá sér suðandi hljóð, nákvæmlega eins og deyjandi býfluga. Það er þetta hljóð, sem lokkar rámfiskana að, og þeir geta skynjað það í allt að því. 90 metra fjarlægð í vatninu. Tálbeitan yðar „syndir“ nú áfram lengra og lengra og eftir d'álitla stund kafar hún í fyrsta skipti. í fyrstu með litlum og mjúkum bylgju hreyfingum . . . upp og niður eins og særður smáfiskur og suðar í sífellu. Hún færir sig um það bil 3 metra úr stað á 15 sekúndum. Hafi enginn ránfiskur uppgötvað beituna á þessum tíma, stöðvast hún sjálifkrafa og kemur aftur upp á yfirborðið. Þar leggst hún á hliðina . . . dokar við um stund og kafar svo aftur. Og þetta er endurtekið í sífellu!! Óþreytandi heldur hún áfram klukkustund eftir klukkustund, svo langt sem línan nær. Hún kafar dýpra og dýpra, smýgur metra eftir metra niður í djúpið. Suðið lokk- ar til sín alla ránfiska af 90 metra færi. Þegar ránfiskurinn kemur auga á beituna, gleypir hann við henni hratt og hiklaust. Sé það stór fiskur, þunfið þér ekki að fara varlega, því að beitan er komin niður í ma'ga. Gætið þess bara að halda fast um stöngina. Þessi tálbeita, sem er óslítandi að kalla, er gerð úr plasti. Hún er 5 sm á lengd og 2 sm á breidd. Eldsneytið dugar í eina klukkustund. Eftir klukkustund opnið þér bara litla hólfið og stingið í það nýju hylki, sem er gjörsamlega hættulaust- Síðan lokið þér hólfinu aftur. Þetta tefcur ekki eina mínútu!!! Þessi tálbeita tekur öllu öðru fram og sama er að segja um ábyrgð vora. r r ■ ' * 4^m' i 1 / Reynið þessa tálbeitu í 15 daga! Takist yður ekki á þeim tíma að veiða t. d. fleiri geddur og aborra á einum degi en þér hafið áður veitt á heilu ári, megið þér endursenda tálbeituna og fáið endurgreitt það, sem þér höfðuð borgað fyrir hana!!! Þér eigið sem sagt alls ekkert á hættu ! ! ! Yður er auðvitað ljóst, að ef vér getum og umfram allt dirfumst að gera yður slíkt boð, þá er það vegna þess að vér vitum það fyrirfram, að þegar þér hafið uppgötvað, hverjum árangri verður náð með þess- ari beitu, þá viljið þér ekki án hennar vera framvegis. Til þess að panta þessa árangursríiku og töfrandi tálbeitu, þurfið þér ekki annað að gera en senda pöntunarseðilinn, sem er hér fyrir neðan Vér viljum reyndar ráða yður til þess að gera það strax ef yður leik- ur hugur á því, þar eð þessi „Self Propelled Fish Lure“, en svo heitir tálbeitan, kemur beint frá Bandarikjunum, og birgðir vorar eru því takmarkaðar í upphafi. Auglýsir/gaverð vort fyrir fyrstu sendinguna til fslands er kr. 225,00 ALGJÖRLEGA ÓKEYPIS TIL REYNSLU .„—.j Pöntunarseðill með fullum rétti til endursendingar innan 15 daga. Sendist til: Internationella Postorderagenturen Fack Stockholm 29, Sverige- Ég æski þess, að reyna nýju amerísku táíbeituna „Self Propelled Fish Lure“ — samkvæmt reynsluskilmálum yðar og fyrir auglýsingayerðið kr. 225,00 (við bætist söluskattur og burðargjald). Líki mér ekki tálbeitan fullkomlega, hef ég rétt til að endursenda hana innan 15 daga eftir móttöku, og fæ ég þá kaupverðið allt. endur- greitt þegar í stað. Gerið svo vel að senda mér- bá eða þær gerðir, sem greinir hér á eftir: ' □ EIN „Self Propelled Fish Lure“ með eldsneytishylkjum til eins árs............... • • • ............. án burðiargjalds aðeins kr. 225,00. □ TVÆR „Self Propelled Fish Lure“ með eldsneytishylkjum til tveggja ára án burðargjalds aðeins kr. 395,00. □ FJÓRAR „Self Propelled Fish Lure“ með eldsneytishylkjum til fjögurra ára án burðargjalds aðeins kr. 650,00. Án burðargjalds og talsvert hraðari afgreiðsla, ef greiðsl- an er send í póstávísun til ofanritaðs heimilisfangs. — <!> ATH. Tálbeitu þessa má auðvitað nota til veiða á hvers kyns rán fiskum. Hún er því alveg eins hentug til veiða í söltum sjó og í fersku vatni. Skrifið greinilega. Nafn Heimilisfang Póststöð x (Fullt nafn) Tíminn 16.7. _ ‘67. 165. ENDURBÆTTUR LANEL^ ‘fROVER BENZÍN EÐA DIESEL Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — 'Ar Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. 'Ar N/ matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. ^ Krómaðir fjaðrandi útispeglar. ★ Ný gerð af loki á vélarhúsi. -----------AUK ÞESS---------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargiuggum — Miðstöð með rúðublásara — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- ing á hurðunt — ínnispegill — Útispegill — Sólskermar — Dráttarkrókur — Gúmmi á petulum — Dráttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. — VERÐ UM KR. 788,000,00 BENZIN VERÐ UM KR. 208,000,00 DIESEL Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hL • Laugavegi 170-172 frúin flytur fjöll. — Við fiytjum allt annað. SENDIBILASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNlP AOSTOÐA DRAOE Uti og innihurðir Framleiðandi: aah.-the£*os brugt B.H. WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.