Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 4
TlMiNN SUNNUBAGUR 16. júlí 1967. Létt rennur (jífUl&OA FÆST í KAUPFÉ.ÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT GULL VERÐLAUN 1966 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM SENDIÐ PANTANIR SEM FYRST. Suðurlandsbraut 6 — Sírni 38546. flsta-og smjBrsárán s.f. MASSEY-FERGUSON verksmiðjurnar fengu á síðastliðnu ári gullverðlaun fyrir „Álagskertfi“ (Pressure Control System) sitt, sem í forsendu verðlauna- veitingarinnar var talið merkasta framlag í véltækni til brezks land- búnaðar á árinu. ÁLAGSKERFIÐ gerir kleift að halda jöfnum stórauknum þunga á aftur- hjólum viðkomandi dráttarvélar, eða ailt að 90% meiri þunga. — Prófunarniðurstöður opinberu brezku tilraunastofnunarinnar í Silose gefa eftirfarandi til kynna: ★ ViS notkun álagskerfisins, eykst nýtanlegt dráttarafl um 11 hestöfl hjá Massey-Ferguson 135, 165 og 175 dráttarvélum. ★ Hjólskrikun minnkar úr 37% í 15% þegar unnið er í lausum jarðvegi. ★ Vél, sem ekki kemst upp halla sem er 1:9 með 3048 kg. hlassi á fjór- hjólavagni, án þess að nota álagskerfið, kemst auðveldlega með sama hlass, halla sem er 1:45, með því að nota álagskerfið. k Hemlunarhæfni með dráttartæki og stöðugleiki í akstri eykst að mun með notkun álagskerfisins. — Vél, sem ekið var með 19,3 km. hraða og án notkunar álagskerfisins stöðvaðist á 8,5 m. — þegar álagskerfið var nótað á sama dráttartæki á sama hraða stöðvaðist hún á 4,5 m. ★ Afköst við herfingu á gljúpu landi jukust úr 1,20 ha. á klst. í 1,67 ha. á klst. við notkun álagskerfisins og með álagsbeizli. NOKKUR STYKKI af þessum verðlaunavélum til aigreiðslu strax. frá MjflMúi Flfiamaona Setfossi FINNSKT STÁL í SKOTHOLUBORA Enxifremur venjulega fyrirliggjandi; FLEYGAR i LOFTHAMRA LOFTSLÖNGUR SLÖNGUTENGI OG ÞÉTTI Utvegum með stuttum fvrirvara: LOFTPRESSUR OG KRUPPS LOFTHAMRA OG SKOTHOLU BORA. FjaSar h.f. SKÓLAVÖRÐUSTIG 3 sími 17975 og 17976. tx&4 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, sfílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. kQmEtH ' ■ r ~.TTT~1 S HTOW LAUGAV EGI 133 »iml 11735

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.