Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 12
12 TIMINN SUNNUDAGUR 16. júlí 1963. landbúnaðar- og torfærubifreiðin er sérstaklega hentug fyrir íslenzka staðhætti OG HAFUNGER HEFUR m Allar HAFLINGER bifreiðar eru nú uppseldar í bráS, en margar á leiðinni með næstu skip- um. — Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð er þær berast HAFLINGER bifreiðar verðp sýndar á næst- unni víða um land.. Kynnum fljótlega létt bifhjól (skellinöðrur), — mest selda bifhjólið á hinum Norðurlöndunum — frá SREYR — PUCH. Reynslusending uppseld. I SKAGAFELL HF. Steyr-Daimler — Puch-umboðið á Islandi, Háteigsvegi 2, Pósthólf 604, sími 1-8311. Hafnarf iörður Garðahreppur Aðvörun Af gefnu tilefni vill Máiarafélag Hafnarfjarðar vekja afhygli húseigenda og húsbyggjenda á fé- lagssvæði félagsins að óheimilt er að láta ófag- lærða menn annast málningarvinnu. I Stjórn Máiarafélags Hafnarfjarðar. KAPPREIOAR Hið árlega mót Hestamannafélagsins BLAKKS í Strandasýslu, verður háð á Bitrufjarðareyrum, sunnudaginn 23. júlí n.K. og hefst kl. 4 síðdegis. Keppt verður í eftirtöldum greinum, ef nægileg þátttaka fæst: Góðhestakeppni; í stökki, 300 m. skeiði 250, og íolahlaupi 250. — Tilkynning um þátttöku þurfa að hafa borizt til Jóns Kristjáns- sonar Kjörseyri eigi síðar en laugardaginn 22. þ.m. Dansað verður um kvöitíið í Samkomuhúsinu að Óspakseyri. týndist í Hallormsstaðaskóli eða á Egilsstöðum 5. eða 6. júní. Fundarlaun. — Sími 34767. nýtt&betm VEGA KORT Lyfsöluleyfi auglýst laust til umsöknar Lyfsöluleyfið í Neskaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1967. Veitist frá 1. september 1967. Eftir kröfu dánarbús fyrrverandi lyfsala skal við- takanda samkv. 2 mgr 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963, skylt að kaupa húseign þá, er lyfja- búðin nú er í. Dóms- og kirkjumálaráður.eytið 14. júlí 1967. LOKAÐ vegna sumarleyfa 22. júlí tii 16. ágúst. SOLIDO, umboðs- og heildverzlun, Bolholti 4, sími 31050. Þökkum innilega ánægjuiegt ferðalag í boði K.V.H. Sérstaklega þökkum við kaupfélagsstjóra góða fyrirgreiðslu og bílstjóra skemmtilega ferð. Undirbúningsnefndin. Konur í Fremri Torfustaðahreppi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.