Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 16. júlí 1967 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Sundrung - eining Oft er t-alaS um mismun- andi sikoðanir og játningar kirkjunnar manna, eins og eitt hvað nýtt og framandi nán- ast bneyfeslanlegt. En samt má lí'klega ful-lyrða, að aldrei 'hefur kri-stin kirkja sýnt meiri skilning og við- lr/tni til einingar o-g samstarfs en á þessari öíd. Nægi-r þar að minna á Al- kirkjuráðið, ste'fnu þesis og störf. Það bar snemma á skoðana- mu-n meðal kristinna manna. Jafnvel postularnir v-oru fjúk- andi vondir og sundraðir vegna mismúnandi aðstöðu og uppeldis. Og þá var aðalvandamálið líka býsna viðkvæmt og viða- mikið. En íþað var þetta: Verða heiðingjar t. d. Grikkir og Rómverjar, er taka kristni að verða um leið háðir gyðinglegum siðum og erfða- venjum, umskurn og iögmáls- boðttm? Elestir eða allir postularn- iar sö'gðu: „Jiá þeir verða að halda lögmálið". En Páll sagði: ,jSTei, þeim skal ekki íþyngt með óþörfum byrðum." Og tjm stund voru þeir f júk- andi vondir út af þessu. Og páil segir um það í ein-u bréfa sinna: „Ég andmælti honum, (það er Pétri), upp í opið geðið, því að ihann var sekur“. Þessi ágreiningur, sem raun- ar v-ar orðinn harðvítugar deil- ur um kjarna kristins d-óms og útbreiðslu-aðferðir, leiddi til hins fyrsta -kirkjuþin-gs, hins svonefnda postulafundar árið 49 e. Kr. Og þar var samþykkt, að heiðingjakristið fólk skyldi yfirleitt vera laust við ákvæði lögmálsins. Sýnd-u postularnir þar lofsvert frjálslyndi og um- burðarlyndi og skilning á víð- sýni m-eistara sí-ns og sá'lrænni aðstöðu trúnemanna. Á 4. öld var aðstaðan gagn- vart eðli Krists aðaldeiluefnið. V-ar hann Guð? Var þann maður? Eða var hann bæði Guð og maður? Deilurnar urðu svo -harð-ar, að hatur og sundrung náði hvarvetna tökum o-g lá við styrjöld milli hinna dreifð-u safnaða í ýrasum borgum og löndum. Konstantín mikli óttaðist þessar deilur og kallaði sam- an þing til að ræða málið. Og þar mættu heilir skarar af prestum og biskupum. Þeir hafa jafnan h-aft sig í fr-ammi þegar -um ágr-eini-ngsatriði er að ræða. Keisarinn var sjálfur fund- arstjóri. Og hann varð að sögn samtímamannanna, að hafa sig allan við, svo að ekki log- aði upp úr á fundinum og allt færi í -bál og brand. Aðalandstæðingar vor-u þeir Arí-us og Atanasius, sem báðir voru biskupar eða umsjónar- menn stórra safnaða. Þinginu lauk með þvi, að Aríus var d-æmdur sek-ur eða eiginlega útlægur og fordæmd- ur fyrir það, að halda fram m-anneðli Krists. En Kristur taldist samkvæmt ályktun þessá þings vera sama eðiis og vert sem Faðirinn, hinn máttu-gi Guð. En satt að segja lifa skoð- anir Aríaisar um m-anninn og mannssoninn Jesú enn þann dag í dag, og valda ennþá ágreiningi. Enda mun erfitt að skera þarna úr. Og kristn- um dómi og kenningum Kri-sts lítt þént með slíkum deiloim. En deilum kristinna m-anna lauk ei að heldur. Vandamálin hrúguðust upp. H-vað eftir “ annað var allt að rifna og spring-a. O-g að lokum spr-akk allt. Árið 1054 skiptist kirkjan i tvennt, Austur- og Vestur- kirkjn. Dómkirkjan í Konstan- tínópel, hin mikla I-tagia Sophia — kirkja hinnar heil ögu speki — varð höfuðkirkja AustuHblutan-s. Og hún er 1000 árum eldri en Péturskirkjan í Róm, hin mesta kirkja Vestur- hlutans. Sofíu-ikirkjan var reist af Justinianu'si, sem dó um 565. > Þannig er-u þessar tvær höfuðkirkjur að vissu ley-ti tákn þeirra deilna og sundr- ungar, sem þj-akað hef-ur kristna menn öldum saman. Það er fyrst árið sem leið, 1966, að borið varð sáttarorð þarna á milli, þegar þeir hitt- ust, páfinn í Róm og Patríark- inn í Konstantínópel. Fyrir- gefning sú var lengi að verða til eða meira en 9 aldir. Þeir eru lan-græknir kirkjuhöfðingj- arnir. Því ber að fagna, þrátt fyrir allan skoðanam-un, þeirri ein- ingu og þvi samstarfi, sem nú er stefnt að meðal allra kirkju- deiída veraldár. Kirkjudeildirnar reyna nú að brj-ótast þá erfiðu leið, að finna hver aðra. Fjölbreytni í skoðunum og játningum ætti að gjöra kristn ina auðugri, frjáisari og líf- rænni, og -hver þarf að læra að virða og meta annarra skoðanir án fordóma, andúðar og haturs. Umburðarlyndi, víðsýni og sams-tarf hinna ólíkustu þarf að verða einkenni kristins dóms. Þanni-g er hann sam- kvæmt eðli sínu og upphaif, samkvæmt eð'li og kenningu meiistara síns, bræðrabönd allra þjóða, kynkvísla og kyn- þátta, frjálst samstarf og ein- ing ólíkra einstaklinga og þjóða í sundruðum heimi, þar sem verða mun „ein hjörð og einn hirðir.“ Árelíus Nielsson. TÍMIWN Frá hinum heimsþekktu tobaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Raleigii... ilmar fínt... pafíkast rétt... "bragðast bezt. G-eymist 44% lengur ferkst í handiiægu loftþéttn pokunum. II-lir>’ •"- iT-f-i-T ' - !%ty< .i '''ív n-y l'Óíti É <: .••'(! JÓN AGNARS FRIMERKJAVERZLUN Sími 17-5-61 Kl. 7,30—8,00 e.h. Auglýsið í Tímanum LOKAD Skóvinnustofan Bergstaðastr. 10 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júli til 17. ágúst. Friðjón Sigurðsson. SMIRILL Laugarvegi 170. — Sími 12260. Braun parat BT 6 og 12vo!ta bííarakvél. Braun parat BT er með bartskera og er búin hinum.heimsþekktu Braun góð- raksturs-eiginleikum. Hverri vél fylgir box fyrir 4x1,5 volta rafhlöður. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.