Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 7
SCNNUÐAGUR 16. júlí 1967 TIMINN 7 Ragnar Ásgeirsson vann mikið að söínun muna víða um sveitir á vegum byggða- safnsins og var fundvís á góða gripi. En forvitnilegt er að fylgj- ast með því, sem er að gerast í Ihinum vistarverum s-afnsins. Prammi í anddyrinu stekkur vasklegur maður með sérkenni lega skær, blágrá augu, ofan af gömlum skáp með smíðatól í hendi. Það er Þórður Tóm- asson frá Vallnatúni, safnvörð- ur byggðasafnsins í Skógum. Hann hefur lagt á margt gjörva hönd með öðrum sa'fn- vörðum og unir sér ekki sem álhorfandi, þótt nú sé hann kominn sem gestur að vera við vígsluna. Þrátt fyrir þá ringulreið, sem þarna virðist rikja, er eins og undra margt gerist í einu. Gísli Gestsson skrúfar hillu á vegg, Þórir Magnússon er óðar kominn með áletrað blað og festir á vegginn við hiliuna, Kristján Eldjárn rað- ar upp þeim munum, sem á blaðinu eru nefndir. Þorkell Grímsson málar nettlega síð- ustu hornin á sýslumerkjun- um, sem eru á veggnum geignt aðaldyrum. Pétur Aðalsteins son fágar samskeyti á gamalli skáphurð. Vasklegir, ungir menn, sem ég heyri ekki nafn greinda, flytja úr stað þung landbúnaðarverkfæri. En þeg- ar komið er innst í salinn sést að þar situr frú Guðrún Sig urðardóttir kennari með saumavél og skeytir saman einkennilega bútað Hún er að gera kvenlíkan til að skrýða skautfötum, sem einu .sinni voru saumuð á húnvetnskum kvennaskóla, með munstri af þrílitum fjólum og grænum laufum á pilsinu. Tvær vistarverur hafa verið endurreistar inni í sal byggða safnsins. Annað er framstofa frá Svínavatni, en hún var smíðuð upp úr kirkju se-m þar stóð áður. Stofuna gáfu syst- kinin á Svínavatni. Þetta er stofa -með stafnglugga, eins og algengast var. Meða-1 muna, sem þar eru inni eru skraut- föt úr svörtu silki, sem í er saumað sérlega fíngert korn- axarmunstur og er sams konar saumur á treyjunni í stað bald enngarinnar, sem algengust er. Hitt húisið er baðstofa frá Syðra-iHvammi í Vestur-TIúna- vatnssýslu, fjögur og hál-ft staf gólf, byggð 1873. Hana gaf Sig-urður Davíðsson, kaupmað ur á Hvammstanga. Þar er innst hjónalhús með tveimur rúmurn — nettlega girtur tré- boppur undir öðru og forláta spýtubakki frama-n við hi-tt! Þá er miðbaðstofa með fjór- u-m rúmum og fremst hálft stafgólif, sem nú stendur í vef- stóll, end-a h-afði það pláss oft verið notað f-yrir vefistól eða ge-starúm. Þar-na inni hefur verið fyr- ir komið mörguim gömlu-m búshlut-um, svo sem litl- um barna-stól, nokkru af fatn- aði, rokk-um, lárum, kistum og öskjum m-arg-s konar. Ég tyllti mér á eina rúm- bríkina og d-ró til mín rokk. Handan við vegginn ra-ulaði Guörún gamalt sálmalag. Kris-lján Eldjárn se-gir, að i þessu safni sé óvenjulega mik ið af fallegum trés-kurði og tréiílátum, enda voru Strand-a- menn frægir fyrir hve ágæt í'lá-t þeir smíðuðu úr rekaviðn- wm, sem til þeirr-a -barst. Marg- a-r fal'legar rúmfjalir eru hér með fjölibrey-ttum útskurði. Á einni er þetta: Ég hef al- bjart ljós / í angurs húmi,/ hvilir þú himna rós / hjá mér í rúmi. Og kistill er þarna m-eð leynilhóilfi, sem á er handlbragð Bólu-iHjálmars. í ihann er skor in þessi vísa: Ilvör sem stokk- inn auðgrund á / í eigu sinni / lista bezta lánið finni. Á lok- inu stendur: Sólrún Þórðar- dóttir á s. Aðrir gripir eru þarna, sem vitað er með vissu að eru eftir BóliHlIjálmar, svo se-m, kislill, sem í er skor-ið: Kistan læst af gu-lli glætst geymir steina ikæra, ekki n-æist né úr -hcnni ftest ormatoólið sk-æra. Kannski 'hefur fylgt kistlin- um 1-ausnarsteinn, eins og sá, sem nú er geymdur í safninu og átti að greiða hag k-venna við barnsburð. Barst han-n safninu frá Stóra-Fjarðar- horni. Ég hekl áfram að flækjast fyrir starfandi fólki og hnýs- ast í gripina. Ifér er vegg- skápur úr búi Vigfúsar sýslu- manns á Hliíðarenda, föður Bjarna skálds Thorarensen, annar skápur með árt-alinu 1703 er frá Víðidalstungu. Hér eru nettar engja-fötur og smjör mælar, sígirt og haglega læst, strokkar, mjólkur-trog, sykur koll-ur, au-sur, sáir, skálar og diskar, ailt úr þeim góða reka- við. „Ég veit hvaða gri-p ég myndi taka með mér úr þessu sa-fni, ef ég mætti velja,“ seg- ir Þórður Tóma-sson og leiðír mig að íláti mikl-u, sem ég h-afði ekki áður tekið eftir. Það er svokallað okaker, fer- kantað, lagarlhelt ílát, sem not að var undir súrmat, og er víst það eina, sem enn er ti-1 á landinu. Það hefur þótt bú- sældarlegt þegar b-úið var að f-ylla þetta ker og sáina, sem hér st-anda í kring, a-f súnmeti á -ha-u-stin. Menn notfærðu sér marga hluti áður f-yrr. Hér er barns- pípa úr álftarlegg. Þá voru ekiki tútt-ur á hverj-u strái handa börnum að sjúga. Úr álft-afjöðurstöfum voru gerðar nálapryllur og saumað utan um þá ýmist úr taui eða Hákariaskipið Ófeigor. < H 1 lijí pi U.'f II skinni. Nálarnar voru dýrm-æt ar og urðu' að vera vel geymd- ar. Einhver hefur skorið fugla úr ýsu-beini til að skemanta börn-uim. Já, hér eru margir munir, se-m ýmist voru nauðsyn-leg verkfæri eða til prýði og skemmtunar. Á einum stað hangir varpklukka. Hún bærð- ist og ihring-di í vindi og lokk- aði æðarfugl til að setjast u-pp í land Ásmundarness í Bjarn- arfirði. Og ástæða hefur þótt lil að halda upp á mjólkur könnuna frá Stóradnl. sem fyrst var spengd og síðan saúmnð utan um hana skinn, til þéss að þélta hana. Þá var ekki hlaupið í búð eftir nýj- um ílátum, ex' brestur ko-m í þau gömul. Marg-t er af sm-íðatól'um, landbúnaðarverkfærum, og reiðtygj-ú-m. Undra skjótt er sú stu'nd, sem var augna-bliik nútíðar, orðið að fortíð. Það, sem vor-u nauðsynleg áhöld við daglega iðju fyrir fáum ára- tugum, eru fyrr en varir búin að mis-sa hið stanf&lega gildi, en ef ekki geymast aí' þeini sýnishorn, þá vita menn kan-nski ekki hverni-g verk- ið var unnið á hverjum tíma. Langt fram á laugardags- kvöld er unnið í húsinu á Reykjatanga. Þó kemur að því að hljóðnar um og seinast tif- ar stundankluikka fra Tann- st-aðaibakka í þöglu húsi. Þess- ir g-öml-u m-unir, sem svo mörg u-m hafa þjónar, bíð-a þess að bera gestum s-vipmynd þeirr- ar st-undar, sem orðin er for- tið, s-tundar, sem ýmist . var „anguns h-úm“ eða sú st-und, sem „auðgrund fann lista bezta ]án“. Uppúr hádegi á sunnudag streyma gestir á staðinn og þpgar þeir koma inn í safniö, er -þar alit fágað og fínt, eins ið sér slöðu hver við annars hlið. Enginn sér, að fallegn tréiiátin hafi fyrir nokkru verið sundurlausir stafir, sem raða varð saman á ný og fplia hvern við annan. Ólaf-ur II. Kristjánsson, skólastjóri Reykja-skóla ávarp- aði gesti og sagði frá aðdrag- and-a safnstofnunar, en þar í áttu áttha-gafélög I-Iún-vetninga og Strandamanna í Reykjavík drjúgan þátt. Þjóðmjnjasafninu var gef- inn Ófeigur og f-ékk safnið leyfi til þess að byggja yfir skipið í iandi Reykja. Var það ein orsö-k þess, að farið var að ræða um að byggja þar safn og árið 1901 s-amþykktu sýslu- nefndir Hún-avatns- og Strandasýslu' að sameinast um byggingu byggðarsafns. Lýsti Ólafur byggingunni, hvernig fjár var til hen-nar aflað og hverjir störfuðu við hana. Þakkaði hann öllum, sem aðild hafa átt að málinu o-g vék sér- staklega að hl-ut þ.ióðmin.ia /aröar og safnvarða. Hefur Gísii Gestsson unnið þeirra me-st að undirbúningi og upp- setningu sa-fnsins. Afhen-ti Ólafur síðan safnið by-ggða safnsnefnd fyrir hönd bygg- ingarnefndar. Næstur talaði dr. Kristján Eldjárn, lýsti því, er Ófeigur var fluttur frá Ófeigsfirði inn að Reykjum og sagði sögu skipsi-ns. Voru það Pétur Guð- m-undsson í Ófeigsfirði og syst kini hans — börn Guðmund- ar Péturssonar, sem gá-fu Þjóð minjasafninu skipið. Hann ræddi og um safnið aimennt og kvaðst vona, að þeir sem hefðu gefið þangað muni fynd-u, að þeim væri búinn góður staður, einnig þeirn sem ekiki eru í sjálfum sýningar- söl-unu-m, því að margir m-un ir eru í geymslu, sem ekki komast fyrir eða henta til sýning-ar. Hann þakkaði öll- u-m gott samstarf, sem unnið hafa að því að koma upp safn inu og Ólafi skólastjóra sér- staklega fyrir einstaklega góða fyrirgreiðslu við þá þjóðminia safnsm-enn. Séra Giísli Kol-bein-s flutti bæn og bað safninu heilla og uð lokum flutti Birgir Thorla- ciu-s raðuneytisstjóri á-varp og lýsti safnið opn-að. Sið-an var gest-um boðið til kaffidrykkju í matsal skólans. Því hófi stjórnaði Ólafur skóla stjóri og f-lutti kveðjur og las síims-keyti frá ýmsum, sem ekki náðu að vera við atihöfnina. Þar fluttu ávörp formaður átt hagaf-élags Húnvetninga í Reykjavík, Jak-o-b Þorsteins- son. Það félag gaf safninu trafakefli. Jóhannes Jónsson frá Vatns- firði flutti ávarp fyrir hönd átthagafélags Strandam-anna í Reykjavík og afhenti pening-agjöf frá því. Einnig tóku til máls Þórður Tómas- son og Guðm-undur Jósafats- son. Mlálverk af Hivítserk barst Framhald á bls. 15. og hlutirnir hefðu sjáifir tek- Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, og Gísli Gestsson vinna að uppsetningu safnsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.