Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 6
»** • I ffrm* TÍMINN SUNNUDAGUR 16. júlí 1967. ByggSasafn Húnvetninga og Strandamanna. Tímamyndir GE. ÞAR ERU GEYMDAR MINJAR UM HARÐA Heimsókn í Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Baðstofan er fjögur og hálft stafgólf, 8 metrar að lengd og 3,5 metrar að breidd. Fremst er eitt stafgólf, sem var yfirleitt ekki haft til íbúðar, en þar var oft vefstóll á vetrum og stundum lausa- rúm handa gestum. Næst er miðbaöstofa, tvö stafgólf, þar sem vinnufólk svaf. Innst er hjónahús. Baðstofan er byggð árið 1873, og gerði það Stefán Jónsson snikk- ari frá Syðstahvammi. Hann hafði iært trésmíðar í Kaupmannahöfn, varð síðar bóndi á Kagaðarhóli á Ásum i Austur-Húnavatnssýslu og dó árið 1907. Sigurður Davíðsson, kaupmaður á Hvamstanga, eigandi Syðsta- hvamms, gaf safninu baðstofuna. ar langar og seigar. Pottur til að elda í framundir barjca, en mest lifað á ,böldufi,,«#krínu- kosti. Það vorú' éngár Jfcveifar, sem réru og 'sigldu ltes.su ni skipum og drógu ,jþánn gráa“ á fókarlaisókn eins og þekri, sem þarna fóngir á 'stafni, klæddir sikinnfötum, sem Mka eru- þarna sýnd. Manni finnst maður 'heyra brimsog og svarr í reipi og ár þegar staðið er við stokk þessa gam-la skips, sem góðu heilli er nú komið í örugga vörzlu. Á vegg í Ófeigsskála hanga tveir byrðingsplankar úr öðru hákarlaskipi, sem ekki varð eins happasælt að lokum og Ófeigur. Það skip heyrði ég oft nefnt í uppvexti mínum, enda afi minn og fleiri frænd ur meðal eigenda þess. Það var Pólstjarnan sem strand- aði í Miðfirði um sumarmál 1887 í aftaka stórhríðartoyl. Sjémennirnir á hákarlaskip- unum hafa alltaf í huga mín- um verið meðal mestu kappa og ekki kastaði það rýrð á hugmyndir mínar að skoða þetta góða fley. Þarna er líka smábátur, sem smíðaður var 1880-90 og eig- andinn, Björn Guðmundisson, notaði löngum til að fara á einn milli Stranda og Vatns- ness. Hann keypti varning og seldi í skiptum, sótti sjófang og stafaker á Strandir, en landvöru á Vatnsnes og í upp- sveitir. Guðmundur Guðmunds son í Grafarboti gaf safninu bátinn. Reykjatangi í Hrútafirði er berskjaldaður fyrir norðan- storminum. Þokan grúfir nið- urundir láglendi og regnskúr- ir, blandaðir sœlöðri, bylgja á nýtoyggingunni, sem er rétt oifan við flæðarmáUð. Bót er í máJi að heitu uppspretturnar veita yl í hús staðarins og notalega Mýju leggur á móti ferðamanninum, sem skýzt innfyrir staf þegar verið er að toúa Byggðaisafn Húnvetn inga og Strandamanna undir vígsluaithöfn. Nú er laugardagur og frestur skammur þar til opna skal safnið, vígslan á að fara fram nœsta dag. Inni í anddyri hitt- um við þjóðminjtavörð dr. Kristján EMjárn og safn- verði frá Þjóðminjasafni ís lands, ásamt Pótri Aðalsteins- syni, væntanlegum safnverði staðarins. Allskonar gripum er hlaðið á gólf og bekki, það er smíðað, límt og fágað, skrii að og raðað í kappi við tím- ann. Byggingin er vinkillaga og 'Frá vígslu byggöasafnsins. Ljósmynd: Páll Ólafsson, Reykjum. ir á -grárri fjörumöl og skelja broturn með hvalbein við kjöl. Þetta er mikið skiip, tíróinn áttæringur, sem alls var gerð- ur út á 'hákarl 38 vertíðir, síð- ast árið 1915. Skipið var smíð að 1875 fyrir Guðmund Péturs son í Ófeigsfirði, sem lön-gum var fonmaður skipsins og hafði á því 9-12 manna áhöfn í hákarlalegurnar, rem oft stóðu í fleiri sólarhringa hver. Þarna sjáum við þá með eigin augurn hvernig þau Utu út sikipin, sem margir forfeð- ur obkar sóttu út á opið haf í vonzku vetrarveðrum. Ekkert þilfar, eitt þversegl ár- minni álman fyrir nok-kru full frágengin. Það er Ófeigsskáli, sem þegar hefur yfir sér virðu lega ró. í dyrum 1-eggur á móti manni loMcandi tjöruangan af höfuðdýrgrip safnsins, hákarla skipinu Ófeigi, eina hákariaskip inu, sem varðveitzt hefur hér á landi. Nú gnæfir þetta gam-la skiip í þró á miðju gólfi, hvíl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.