Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.07.1967, Blaðsíða 10
/ 10 ■iiiiniiB TÍMINN IBMsý/y- SUNNUDAGUR 16. júli 1967. DENNI DÆMALAUSI — HeyrSu Tommí. Flýttu þér aS kveikja á sjónvarpinu. Það er einhverjir nýir grinleikarar, sem kallaðir eru Gög og Gokke. f dag er sunnudagur 16. júlí. — Súsanna. Tungl í hásuðri kl. 20.12 Árdegisflæði kl. 12.42 Heilsugszla •fe Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, siml 21230 — aðeins móttaka slasaðra •>Cf Næturlæknir kl 18—8 — simi 21230. •jíj-Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl 9—12 .ig 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar 1 simsvara Lækna félags ReykjavUrur > slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholt) er opin E5 frá mánudegl tii föstudaga kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl, 16 á daginn til 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka í Rvík 15. — 22. júlí annast Rvíkur Apótek og Apótek Austurbæjar. Helgarvörzlu í Hafnarfirði, laugar dag til mánudagsmorguns 15. — 17 júlí annast Eiríkur Bjömsson, Aust urgötu 41, sími 50235. 18. júlí annast Ólafur Einarsson Ölduslóð 46, sími 50952. 19. júlí Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44 sími 52315. Ilelgarvörzlu í Keflavik 15. o.g 16. júlí annast Kjartan Ólafsson. 17. og 18. júlí Arnbjörn Ólafsson. Flugáætianir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til London kl. 08.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur tii Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Flugvél in fer til Kaupmannahafnar kl. 15. 20 í dag. Væntanleg aftur til Kefla VÍikur kl. 22.10 í kvöld. Vélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08.00 á morgun. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17,30 annað kvöld. Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíikur kl. 23.30 í kvöld. Snæ- faxi fer til Kulusuk kl. 12.00 í dag. Snarfaxi fer til Vagar og Kmh kl, 08.15 í dag. Vélin er væntanleH aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Skýfaxi fer til Narssarssuak kl. 10.15 á morgun. Innanlandsflug: í dag ei1 áætlað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er- áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Hornafjarðar, ísafjaðar, Egilsstaða ferðir) og Sauðárkróks. Siglingar Hafskip: Langá fór frá Gautaborg 13. til ís- lands Laxá fór frá Hamborg í gær til Hafnarfjarðar og Rvífcur. Rangá kemur til Akureyrar í dag. Selá kemur til Cork í dag. Ole Sif er í Hull. FrcttaHlkynning Frétt frá Lionsklúbbi Hafnarfj.: Nýlega var dregið í Happdirætti Lionsklúbbs Haftfarfjarðar og kom upp nr. 1658 — 16 daga orlofsferð fyrir tvo til Mallorca og London. Vinnings sé vitjað til Ólafs Kristj ánssonar í síma 50597. Félagsiíf Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð 20. júli um Norðurland og víðar. Félags konur eru vinsamlega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557. Nefndin. Ferðanefnd Fríkirkjunnar I Rvík: efnir til skemmtiferðar fyrir safn- aðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þing völlum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Laugavegi 29, og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags kvölds. Nánari upplýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985. Frá Breiðfirðingafélaginu: Hin árlega sumarferð félagsins verð ur farin í Landmannalaugar og Eld gjá föstudagin 21. júlí kl. 6 síðdeg is. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari uppl. í síuimum. 15000, 11366, og 40251. Kvenfélag Hallgrimskirkju, fer í skemmtiferð austur um sveitir nánar auglýst síðar. Upplýsingar í símum 14359, Aðalheiður, 19853 Stefanía 13593, Una. Kirkjan Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 10,30 Séra Bragi Benediktsson. Eiliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason messar Brauta rholtssókn. Barnamessa í Félagsheimilinu Fóik vangi kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 1. Séra Ragnar Fjalair Lárusson frá Siglufirði. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Ein- arsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Park drenkja- kórinn syngur nokkur lög. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja: Messa fellur niður vegna messu í Skáíhólti. Skálholtskirkja: Messa kl. 5 e. h. Séra Arngrímur Jónsson messar Kirkjukróir Hóteigs kirkju syngur, orgelleikari Gunnar Sigurgeirsson. Dómkirkjan: Messa kl.Messa kl. 11. Sr. Óskair J. Þorláksson. Orðsending Vegaþjónusta FÍB, helgina 15. — 16. júlí 1967. FÍB-1 Þingvellir, Grímsnes, Laug- arvatn. FÍB-2 Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB-3 Akureyri, Vaglaskógur, Mý- vatn. i ■ ■.< rtftú J.W*'.. A..ÍUU.. — Kiddi og Pankó. Mikið er ég feginn — Hann er feginn að sjá okkur. Hver — Hann stökk fyrir bjargið. að sjá ykkur. er hann? — Það er allt í lagi. Hann er þá dauð- — Þekkirðu hann ekki aftur? Þetta er ur. Við skulum heldur athuga feng okkar, Vie. DREKI — Hvað er þetta Djöfull? Maður? — Þakka þér fyrir. Fuglarnir voru rétt að búa sig undir að éta mig í morgunverð. — Edil Það hefur einhver skotið þig. Hver gerði það? — Ég reyndi að segja þeim FIB-4 Olfus, Skeið. FÍB-5 Suðurnes FÍB-6 Reykjavík og nágrenni. FÍB-7 Austurleið FÍB-9 Árnessýsla. FÍB-11 Akranes, Borgarf jörður. FÍB-12 Út frá Egilsstöðum FÍB 14 Út frá Egilsstöðum FÍB-16 Út frá ísafirði. Orðsending frá sumarbúðum Þjóðkirkjunnar: 2 flokikur kemur frá sumarbúðum þriðjudaginn 18. júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlega f bænum milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1,30 Komið til Rvíkur u.þ.b. kl. 2,30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11 í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 1,30 og komið til Reykjavíkur um kl. 2,30. Börn um úr Hafnarfirði skilað við Ráðhús Hlégarður, Varmárlaug, Mosfells- sveit: Sumarmanuðina júlí—ágúst, verða kaffiveitingar, öl, gosdrykkir o. fl. í Hlégarði alla daga frá kl. 14—18. Tekið á móti ferðahópum í mat og kaffi með eins dags fyrirvama. — Það er vinsælt að fá sér kaffi eft ir hressandi sundsprett i Varmár laug. , Varmárlaug veirður opin í (júlí- og ágúsitmánuði sem hér segir: Mánudaga, þriðjudagia, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—18 og 20—22. Laugardaga kl. 13—19. Sunnudaga kl. 9—12 og 13—19. Tíminn frá kl. 20—22 á fimmtudög um er aðeins ætlaður fyrir konur. Laug og gufubað Þriðjudaga og laugardaga er gufu bað opið fyrix karlmenn. — Lokað á miðvikudögum. ic Minningarspjöld Ifknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi. Sigrlði Gísladóttur. Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Slcjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðríði Árnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi, Þuríði Einarsdóttur, Alfhóls veg 44, Verzl. Veda, Digranesvegi 12. Verzl Hlíð við Hlíðarveg. Minningarsjóður Landsspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzluniu Oe ulus Austurstræti7, Verzlunin Vík. Laugaveg 52 og njá Sigriði Bacb mann forstöðukonu. Landsspitalan um. Samúðarskeytj sióðsins af- greiðir Landssiminn Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigriðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást f Bókabúð Æskunnar. Teklð á móti tiSkvnningum f dagbókina kl Í0—12 Gengisskráning Sterllngspund 119,83 120,13 Bandar rtollar 42,95 43,06 Kanadadoilar 39,80 39,91 Danskar krónur 619,30 620,90 Norskar Krónur a)l,20 602.74 Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mörk 1.335,3(1 1.33H 7V Fr. frankar 875,76 878,00 Belg, frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 993,05 995,60 Gyllini 1.192,84 1,195.90 Tékkn kr. 596,40 598.J0 V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 Llrur 6.88 6.90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónui Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 120,23 120,53

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.