Tíminn - 16.07.1967, Síða 15

Tíminn - 16.07.1967, Síða 15
SUNNUÐAGUR 16. júlí 1967 TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlf og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júnf og 23. Júlf FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt meS Kronprins Frederik 24. júlf RÚMENÍA Sími 22140 Ekki er alit gull sem glóir (Operation FBI) Mynd, sem segir sex. Banda- risk leynilögreglumynd í cin- emascope. Aðalhlutverk: Mickey Spillane Shirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Átta börn á einu ári meO Jerry Lewis Bamasýning kl. 3 T ónabíó Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd i litum og CinemaScope. ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Roy kemur til hjálpar sýnd kl. 3 4. júlí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí, 25. júlf og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlí, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling meö vestur- þýzka skemmtiferðaskipirju Regina Maris. FerSin hefst 23. september ÁkveSiS ferS ySar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferSir, jafnt sem höpferSir. LeitiS frekarr upplýsinga I skrifstofu okkar. Opið í hádeginu. BB LÖND&LEIÐIR Aftalstræti 8 sirni 7 4818 öclholtf 6 fHús Belqiagerðarinnar) MEMN OG MALEFNI Framhald af bls. 8. áætlun, sem hér er lagt fram, að eigi skuí vera ætlað neitt fjárframlag til þess að greiða skurdbindingar og halla Bæjar útgerðar Reykjavíkur. Það hef ur þó ekki verið talið fært að gera það á þessu stigi málsins, meðan óvíst er, hvernig álagn ing útsvars og aðstöðugjalda kemur út. Komi sú álagning vel úr, liggur það auðvitað fyrir að ætla af slíkum umframtekj um fjárframlag til Bæjarút gerðarinnar. En að svo miklu leyti, sem á borgarsjóð fellur á næsta ári greiðsla eða greiðsl- ur vegna Bæjarútgerðarinnar, hljótum við að taka fjármagn frá öðrum frarakvæmdum borgarinnar til þess að . standa skil á halla Bæjarútgerðarinn- ar.“ Útgáfa Morgunblaðsins Segja má, að í þessum til- vitnuðu ummælum, sem borgar stjóri segist hafa viðhaft í borg arstjórn 1. des. felist nokkur fyrirvari um, að til útsvars- hækkunar eftir á gæti komið, Af þessum orðum hefði verið Síma 31182 Islenzkur texti Kysstu mig, kjáni Víðfraeg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd. Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. AUra síðasta sinn. Drengurinn og sjóræninginn sýnd kl. 3 GAMLA BIO SímL 114 75 A barmi qlötunar Sími 11544 Lemmy leyni- lögreglumaður (Eddie hemmelig agent) Hressileg og spennandi frönsk leynilögireglumynd með Eddie „Lemmy“ Constantine Dansikir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna Amerísk skopmyndasyrpa með: Chaplin, Gög og Gofcke og fl. sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ (i Thank a Fool) Ensk Utmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 7 og 9 Sumarið heillar Disney-gamanmyndin með Hayley Mills. Endursýnd ki. 5 Oskubuska Sýnd kl. 3 komið skilmerkilega til borgar búa, en þá hefði líka orðið örð ugra um vik að frægja fram- lag borgarstjóra til „stöðvunar stefnu“ ríkisstjórnarinnar, svo. ötullega sem gert var. En sé flett upp í Morgunblað inu 2. des. pl. kemur í ljós, að það er allt önnur og undarlegri útgáfa, sem blaðið birtir, stór- letraða og gæsalappaða af þessari yfirlýsingu borgar- stjóra. Hún er svolátandi svört á hvítu: „Það er auðvitað atihuga- semdar vert, að í fjárhagsáætl- un ársins 1967, er ekki áætlað fyrir halla BÚR, sagði borgar- stjóri, „en ef slíkar greiðslur falla á borgarsjóð, á næsta ári, verður að taka fé til þeirra frá framkvæmdum borgarinnar. Ljóst er, að ákvörðun í þessum efnum verður ekki frestað leng ur en útséð er um nú fyrir jól, hvort togarar fá fyrri veiði- svæði.“ Þetta var bókhald Morgun- blaðsins af yfirlýslngu borgar- stjóra til notkunar fyrir kosn- ingar, en síðan birti hann sitt eigið bókhald með efndunum eftir kosningarnar. Það sést að í því „bókbaldi" sem borgarbúum var sýnt fyrir kosningar, er ekki ýjað að út- svarshækkun eftir á hvað þá meira heldur vikið að öðrum Flóttinn frá víti Sérlega spennandi ný ensk- amerísk litmynd með Jack Hedley, Barbara Shelley. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. úrræðum. Hvað sem borgar- stjóri hefur sagt 1. des. komst það ekki til fólks í mynd þess „bókhalds“, sem nú er birt, heldur þvert á móti margvís- legir svardagar um að útsvars hækkun eftir á kæmi ekki til greina. Þess vegna var nú kom ið aftan að mönnum með ósæmi legan bakreikning. Það fær borgarstjóraíhaldið í Reykja- vík ekki af sér skafið. Tíminn hefur nú þráspurt dag eftir dag um viðhlítandi skýringu á þessum „bókhalds- mun“ Mbl. og Geirs borgar- stjóra, en fengið þögnina eina sem svar, en það svar skilst, líka. Öll þessi blekkingakeðja birtl ir mönnum ógeðslega sögu —j einn þátt sögunnar um verð- j stöðvunarloddaraleik rí.kis- j stjórnarinnar fyrir kosningar; og söguna af þvi, hvernig: óprúttnir stjórnendur beittu ( borgunum Reykjavíkur fyrirj þann blekkingavagn og láta j þá síðan borga herkostnað inn eftir á. HEIMILI Framhald af bls. 9. breidd og allt að 60 fetum á lengd.“ Unnt er að búa hreyfanlegu húsin innbyggð<um notamun- um, svo að kaupendurnir sem hafa úr takmörikuðum tekj- um að spila, hvort sem þeir eru ung hjón eða aldin hjón, hætt störfum, neyðist ekki til að kaupa húsgögn í tómt rúm.“ Nú fást hús úr pappír til þess að nota sem sumartoú- stað í sveitinni. Þau eru bldd áli ög plasti til þess að’ gera þau eldtraust og ending arbetri. Þessi hús, sem eru einna líkust tjöldum, eru ódýr, endast um það bil fimm ár, að talið er, og unnt er að fella þau saman og geyma í bíl- skúr eða kjallarageymslu. Pappírsihús hafa þegar verið notuð til ítoúðar fyrir verka- menn, sem flytjast frá einutn staðnum á annan í Kaliforníu. Hvað hústoúnað snertir, þá eru pappírsstólar og borð á boð- stólum í öllum meiri háttar húsgagnaverzlunum. Hvaða gerða íbúða, sem bandarískar fjölskyldwr kunna Sími 18936 81/2 Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINl. Mynd þessi hef ur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Skýjaglóparnir bjarga heiminum sýnd kl. 3 LAUGiDRAS ■ =1l m Símar 381ai og 32075 Skelfingarspárnar Æsispennandi og hrollvekjandi ný Ensk kvlkmynd i litum og Cinema Scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Sófus frændi frá Texas Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 Sími 50249 Kvensami píanistinn Víðfræg og snilldarvel gerð amerísik mynd í litum. Peter Sellers Paula Prentss. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Stríplingar á ströndinni sýnd kl. 3 Sími 50184 16. sýningarvika. Dari'ng Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. síðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð bömum. Gosi sýnd kl. 3 Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd 1 litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvir- aða uppreisnarmenn I Brasilíu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð tnnan 16 ára. Malarastúlkan sýnd kl. 3 að girnast, er augljóst, að þr eiga á næstunni völ á miklu úrvali af ýmsum gerðum. Og efalaust heldur áfram að verða á boðstólum girnilegt úrval hvers konar nýjunga í hús- GEYMDAR Framhald af bls. 7. safninu frá ísleifi Konráðs- syni. f byggðlaisafnsnefndinni esu ! nú Jón Benediktsson, bóndi, I Höfnum, og Guðmundur Jónas son, bóndi, Ási, fyrir Austur- j Húnyetninga, Guðmundur Karlsson, bóndi, Mýrum og j Ólafur H. Kristjánsson, skóla- j stjóri, fyrir Vestur-Húnvetn inga, Benedikt Grímsson, bóndi Kirkjubóli og Ingimund ur Ingimundarson, bóndi Svanshóli, fyrir Strandamenn við þjóðtoraut. Stendur þá Byggðasafn Hún vetninga og Strandamanna, tilbúið að taka á móti gest- uim. Ólafur skólastjóri sagði í ávarpi sínu, að þar væru geymdar minjar um harða lífs baráttu fólks á þessum slóð- um, en einnig um listhneigð þess í mörgum myndum. Þetta er skemmtilegt safn og frþð- legt og það var einkar gam- an að sjá brot af þeim fjöl- þættu störfum, sem ligigja að baki því að korna slíkri menn ingarstofnun á fót. 1 Sigríður Thorlacius.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.