Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 1
Gf>nst askritendur að
TÍMANUM
Hnngíð i síma 12323
Auglýsing í TlMANUM
kemer daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Orkuvinnsla
SV-lands
á
síöasta ári
EJ-Reykjavík, þriðjudag
Á árinu 1966 nam
orkuvinnsla ailra almenn
ingsorkuvera landsins
alls 667.598 Mwh, og
hafði aukizt um 0,7 af
hundraði frá fyrra ári,
— samkvæmt upplýsing
um í nýjasta hefti „Orku
mála". 509.457 Mwh
voru unnar á samtengdu
Suðvesturlandi, og var
það 1,5 af hundraði
minni orkuvinnsla en
árið áður. Hefur dregið
nokkuð úr orkuvinnsl-
únni sökum vatnsskorts I
Soginu undanfarin tvö
ár.
Þetta hefur þó ekki haft
nein áhrif á almenna orku-
notkun, en hefur hins vegar
haft í för með sér samdrátt
í sölu afgangsonku til Áburð
arverksmiðjunnar. Eins og
frá hefu'r verið skýrt áður,
minnkaði raforkunotkun
Áhurðarverksmiðjuninar um
32,7% á síðasta ári asf pess-
um sökum. Svonefnd stór-
notkun, þ. e. orkunotkun
Áburðarverksmiðjunnar,
Sementsverksmiðjunnar og
Keflavíkurflugvallar, minnk
aði um 19,1% á árinu.
Orkuvinnslan jókst nokk-
Framhald á bls. 15.
REFSIMÁL Á ÍSLANDI
IALGJ0RU 0NGÞVEITI!
í viðtali, sem birtist í blað
inu í dag, ræðir Páll Gröndal,
fulltrúi samtakanna Verndar,
um ástand fangelsismála og
refsimála á íslandi. Um refsi-
málin segir hann m.a.: —
„Enda þótt við íslendingar
gumum stöðugt af því að vera
mikil menningarþjóð, og séum
bað sjálfsagt á sumum sviðum,
er það þó staðreynd, að í refsi
málum erum við að minnsta
kosti 50 ár á eftir tímanum.
Þessi þáttur hefur algjörlega
orðið útundan á okkar mestu
framfaratímum, og vart er of
djúpt í árinni tekið með því að
segja, að refsimálin séu hér
í aigjöru öngþveiti, hvernig
sem á þau er litið".
í viðtalini- ræðir hann ítar-
lega um ástand þessara mála,
og bendir á hina mörgu van-
kanta. — Sjá síður 6 og 7.
Æskulýðs-
mótið hefst
síðdegis
GÞE-tBeykj avák, þriðjudag.
f fögru veðri heilsaði ísland
liinum erlendu þátttakendum nor
ræna æskulýlfemótsins, sem Mng.
að komu í dag, en svo sem fyrr
hefur verið frá skýrt hér f blað-
inu, er aðaltilgangur mótsins hér
á landi sá, að kynna ísland nú-
tímans norrænu æskufólki.
Þessi hópur, sem sjá má á með
fylgjandi- mynd, er frá Noregi og
Svfþjóð, og kom hann frá Osló
Framhald á bls. 15.
Myndin er tekin, þegar norsku
og sænsku þátttakendurnir í
norræna æskulýðsmótinu komu
til Reykjavíkur í gær. Stúlkumar,
sem eru að ganga út úr flugvél-
Inni, eru sænskar, og eru þær
úr fimleikaflokki frá Stokkhóimi,
sem nefnist Högalidsflickoraa.
Tímamynd; GE.
Um 750 býii
án rafmagns
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Af þeim 5.200 býlum, sem í byggð eru á íslandi, höfðu
3.088 hlotið rafmagn frá Rafmagnsveitum ríkisins um síðustu
áramót, en 235 býli eru rafvædd af öðrum rafveitum. Af þeim,
sem eftir eru — 2.377 talsins — hafa 1.131 einkaveitur. Eru
því rétt innan við 750 sveitarbýli rafmagnslaus, eða um 14%
allra sveitabýla landsins.
Þessar tölur koma fram í 15.
tiefti ,0rkuoiála“ sem Raforku
mála.-' jón gefui út, en þetta hefti
oarsi blaðinu i dag.
Segir þar að á síðasta ári hafi
oýlum sem Rafmagnsv. ríkisms
r,af rafvætt fjölgað um 215 á
órnnn 10ííK t>aT’ a/S flillri c4n 9«-i5
býli rafvæck’ af öðrum rafveit-
um. ug séu því alls 3.323 býli
iengd við samveitur. en 1.131 býli
hafi '•afmagn frá eigin rafstöðv-
um. I»v* séu 4.454 býli í landinu
rafvæod eða 86 af hundraði. en
ialið st að 5.206 býii sóu i byggð
lá ísiandi.
DEILT M B0K
EFTIR SVETLÖNU
NTB-London, þriðjudag.
★ Brezkur dómstóll úr-
skurðaði í dag, að stöðvuð
skvldi útgáfa á bók einni,
sem dóttir Jósef Stalíns,
Svetlana Allilujeva, hefur
ritað. Gildir útgáfubann
þetta til fimmtudags eða
fóstudags, þegar málið verð
ur aftur tekið fyrir hjá
dómstólnum.
★ Þetta bann var sett sam
kvæmt ósk lögfræðings
Svetlönu, en hann hélt því
fram að útgáfa bókarinnar
væri óheimil .Það er for-
lagið Felgon Press, sem
ætlar að gefa út þessa bók
undir nafninu „Tuttugu
bréf til vinar míns".
Lögfræðingurinn skýrði írá
því fyrir réttinum, að „opinber“
i'fcáfa af þessarj bók kæmi út
i Bretlandi i októbermánuði, og
hefði réttur til birtingar á köfl
um Ur bókinni þegar verið
se dur brezku sunnudagsblaði.
Mvndi þvj óleyfileg útgáfa bók
armnar annarra aðila skaða
nagsmun’ Svetlönu.
Feigon Press hefur aftur á
moti lýst þvi yfir, að handritið
að bókinni sé komið frá opin-
berum heimildum, og að þar
sem handritið hafi verið ritað
. Sovetrík.iunum, kæmi spujn-
ingin um höfundarétt málinu
ekki við
Lögfræðingui Svetlönu lagði
Framihald á hls. 15.