Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 11
MroVTKUDAGUTl 2. ágfist WOT. TÍMINN 11 HlégarSur, Varmárlaug, Mosfells- svelt: Sumarmánuðina júli—ágúst, verða kaffiveitingar, öl, gosdrylddr o. fl. í Hlégarði alla daga frá kl. 14—18. Tekið á móti ferðahópum í mat og með eins dags fyrtrvara. — Þaö er vinsælt að fá sér kaffi eft ir hressandi sundsprett i Varmár laug. Varmárlaug veirður opin í júli- og ágústmánuði sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—18 og 20—22. Uaugardaga kl. 13—19. ; sunnudaga kl. 9—12 og 13—19. f Tímdnn frá kl. 20—22 á fimmtudög um er aðeins ætlaður fyrir konur. Laug og gufubað Þriðjudaga og laugardaga er gufu bað opið fyrir karlmenn. — Lokað á miðvikudögum. HOSMÆÐRSKÓLINN á LÖNGUMÝRI: , Ferðamenn a.th. frá 1. júli hefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri l Skagafirði gefið ferðafólki kost á að dvelja I skólanum með eigin ferðaútbúnað, einnig eru herbergi til leigu. Framreiddux er morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk , þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Orðsending frá: Félagi heimiltslækna. Þar sem fyr irsjáanlegur er mjög mikili skortui á heimilislæknum 1 borglnnl i með an sumarfr) lækna standa yfir er fólk vlnsamlega beðið að taka til- lit tll pess ástands. Jafnframt gkal Það ftrekað, að , gefnu tllefnl að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og næturvaktir eru aðelns fyrir bráð sjúkdómstilfeili sem ekki geta beðið eftir betmilis læknl til næsta dags. Stjórn Félags helmilislækna. Frá Ráðleggingarstöð Þjöð- kirkjunnar: 1 Lsekniáþjónusta fellur niður vegna sumarleyfa um óákveðinn tíma frá og með 12. júli. Mlnnlngarsióður Jóns GuSSðnsson ar skátoforlng|a. Minnir.garspjðlo , fást I bókabúð Olivers Stems og , bókabúð Böðvars HafnsrflrM. Mlnningarkort Sjálfsbjargar fftst Minningarspjöld N.L.F.I. era at greidd 6 skrifstofu félagsins, Lauf áavegl 2. Mlnnlngarkort H|artaverndar i fást 1 skrifstofu samtakanna Ænstur stræti 17, 6 hæð. Siml 194». aUa virka daga kl. 9 — 5 nema laugai daga, IúU- og ágústmánuð. Mlnningarspjöld um Maríu Jóns dóttur flugfreyju fást bjá eftir töidum aðUum: Verzluninni Ócúlus Austurstrætl 7, Lýsing 8. f. raftækjaverzluninni Hverfisgötu 64, VaUiöU b. f. Lauga vegi 25, Mariu Ólafsdóttur, Dverga- steinl, Reyðarfirðl. TekiS á móti filkynningum í dagbókina kl. 10—12 SJÓNVARP Miðvlkudagur 2. 8. 1967 20.00 Nýhöfnin Staldrað við i Nýhöfninni i Kaupmannahöfn. (Nordvision frá danska sjónvarpinu). 20.20 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Pétur H. Snæ- V>nd. 20.45 Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttur, undanrás I Dvflini. E-aigiumenn, Irar og Islendingar keppa. 22.15 Dagskrárlok. 27 1000 dol'lairar sem krafan hljóðar upp á, em hreinir smámunir iijá öllu því fé, sem hleðst utan á málið. Þetta skuluð þér hafa í hiuga, og ég veit, hivað ég syng. Bg segi þetta ekki verra en það er. Dómararnir i undirréttinum eru liíka flestir Gyðingar. Þeir svo sem vissu, hivar þeir áttu að fá dæmt í málinu, þessir náungar. — Ég er kristinn maður og hefi sómatilfinningu. Þess vegna get ég ekki tekið boði yðar. Af tvennu iliu vil ég heldux tapa mál- inu, Bt.rns andvarpaði þreytulega — OHlvernig er það annars, stóð eikki til, að þér fœmð til Eng- lands bráðlega? Mig minnir, að þér hafið minnst á það við mig áður?— — Jú, þetta hefur komið til tais. 1— Hlvenær gætuð þér lagt af sibað, hr. Burns? — Efcki fyrr en eftir þrjá mán- •uði í fynsta lagi. — Það er alveg nógu fljótt. Við heimtum opinbera málsókn og þá verður málið tekið fyrir í réttri röð. Það líða a.m.k. tvö ár þangað. tijL- að okkur kemur. Það liggja 9vo mörg svipuð mál fyr ir í réttinu.m, því að þeir skipta hundruðum kér í New Ýork sem tifa á því að standa í vegi fyrir b'ílum og láta a.ka á sig Þegar málið loks verður tekið fyrir, verður því annaðhverð vís- að frá fyrir fullt og allt, eða þá j þangað til þér feomið aítur tll | Ameríku. Lögfræðingurinr. lítur sigri hrósandi á Burns. — Hcfði ég gert eitthvað rangt mundi ég ekki flýja þannig, en ég er þess fullviss, að ég hefi ekki verið valdur að neinuim meiðslum. — Eitt verðum við enn að at- hiUga. Eigið þér nokkrar fast- eignir? nýtt&betra VEGA KORT Esso —• Já, ég á lítið íbúðarihús úti á Long Island. — Það verðið þér að selja und- ir eins. Komist lögfræðingar þeinra að þvi, að þér séuð í þann veginn að fara úr landi, fá þeir l'öghald á eignum yðar, þangað til málið verður tekið fyrir. Þér verðið að selja, jafnvel þétt þér fáið ekki hæsta verð f-yrir eign- ina. Burns hlustar á þetta þegjandi og sér, að það er ekki um annað að gera en að fylgja ráðum lög- fræðingsins. Og allt fór eins og þeir höfðu gert ráð fyrir. Á skrifstofiu Wolfs málafærslu- manns sikammaðist Jaok eins og vitlaus væri yfir því, að fugtin- um skyldi takast að sleppa rétt ið nelfið á þeim. Húann skyldi láta W'Olf vita það, að hann gæti fepgið sér annan lögfræðing, ef Wolf gætti ekki betur skyldu sinn. ar og teknanna af súrum sveita nans. Það væru négir til, því að viðskiptamenn eins og Jack væru ekki á hverju strái. i Breitt og álgtandi straumfalL; MiBsisippi aðskilur tvíburaborg- i irnar Minneapoiis og St. Pauls.’, Hin áðarneínda er höfuðborg j Minnssotaríkis. Þar situr ríjró-i stjómin tíg þar ér þiúgihúsið.'| St. Parjl's er lífca eldri bo'rg, neid-; úr en Mimieapolis, en liefur dreg- j izt aftur úr, þrátt fyrir sinn ríkis-1 stj'óra, þingihús og rfkiáþing. Minneapolis er nú tvöfait stærrij og það, sem sérstaklega hefur j komið „titla bréður“ úr leútnum j eru kornmyWurnar og iðnaðurinn i saniibandl viö þær. Óralangar jiárnbrautarlestir flytja fj allháa ha-uga af fullþroskuðu korni til „The Mill City“. Þar mala miýllurnar og mala aila daga, allt sem í gin þeirra er 'látið. Frá þeim liggur stríður straumur af hvítum álebruðum 'kornsekkjum. Pillsbuiry Best eða 'Gold Medal stendur á þeim. Þeir eru sendir um allan heim og minna á borgina á bökkum Missi- sippi, sem lætur Minnehadasfoss- inn mala kornið og sendir það þurfandi þjóðum. í'búar borgarinnar eru nú orðn- ir rösk milijóin og fjölgar stöð- ugt. Nú eru hér breiðar götur og skýjakljúfar, eins og vera ber í amenísikri stórborg. Hjvað væri borgin án þeirra? Hér eru vönJhús, troðfluli af ÖIiu því, sem hugsanlegt er að fá fyrir peninga, alit frá nöglum og upp í kvenhatta af nýjustu Par- ísartíziku. Bændumir, sem ekki hafa tíma til að koma til borgar- innar, þurfa þó ekki annað en að skrifa til Sears og Róebuck eða Montgomery og fá verðlista. Þá geta þeir pantað alla dýrðina, ef þeir hafa peninga. Og sléttan gefur ríkulega, ef um hana er hugspð. Gulleitt bylgjandi korn- hafið teygir sig í allar áttir svo langt sem augað eygir. Þegar til uppskerunnar kemur, er stórum vélum beitt á kornið, sem fella það í stórum skárum. Þær eru eins og skip, sem ösla um úthafið. Þreskivélarnar koma á eftir og eru engu athafna minni. Þær fara bæ frá bæ, og með hverri vél eru tuttugu til þrjátíu menn. Þessar trötiaukiiu vélar háma í sig uppskeru stór- bóndans í fáeinum risatuggum. Kornið rennur í pokana, en vél- in blæs hálminum upp í fjallháa stakka, sem eru látnir standa úti allan veturinn. Hús eru. ekki til, nema fyrir það verðmætasta af uppskerunni. Og svo liggur leiðin til borg- arinnar með kornið. Og pening- arnir, sem fást fyrir það, lenda þar einnig að mestu leyti. Þessi hringrás heldur áfram, og mann- eskjumar lifa og hafa nóg af öllu. Borgin þenst stöðugt út. Fyrir nofckrum árum byggðl Ge- org Buttler langt fyrir utan borg ina — úti í sveit, sem þá var kallað. Nú stendur húsið í þétt- byggðu villLhverfi. Þjóðvegurinn nr. 5 liggur rétt fram hjá húsinu, hann er breiðúr og asfalteraður. Eftir honum bruna aMs konar far- artæki að og frá borginni. Þar fara fíullhlaðnir vöru'bílar með vörur bændanna, korn, kýr, sálfa og spikfeit svín. Borgin þarf að metta milljón manna og þarf miikils með. Frú Buttler horfir of't á iðandi ujnferðina á veginum. Komi það fyrir, að hún sjái bónda koma akandi í hestvagni, kallax hún og veifar. Vinnustúlkan verður endi- íega að koma og sjá hest og vagn Hugtsa sér þessi gömlu, yndis- :Jegu,í £py^t^ekj,.iiií,fíugu)r hennar hverfur til bftka, og hún fer að hugisa um ökuferðir á tungl- skinsnóttum í léttivagni með tveim hestum fyrir. Hún minnist líka sleðaferðanna yfir snævi- þakta sléttuna á vetrarkvöldum, og henni finnst sem hún heyri enn óminn frá sleðabjöllunum fyrir eyrum sér. Ja, þeir dagar. . Nú er orðið langt, langt síðan. Henni finnst nýi, gljáfægði Pack- ard bíllinn þeirra efcki komast í hálfkviist við „gömlu, góðu farar- tækin“ og blessaða hestana. Frú Buttler hættir alltaf við að gleyma sér, þegar hún kemst í þessar hugleiðingar. Nú man hún alit í einu eftir því, að bíll- inn þarf að vera tilbúinn til þess að hægt sé að sækja Georg R'O'REI NANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri sjálflæsingu KOVA er hægt a5 leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metrau 3/8” kr. 25.00 l"kr.40.00 1/2” kr. 30.00 iy4"kr. 50.00 3/4"kr.35.00 iy2" kr.55.00 litla á stöðina. Hann er alltaf „litli“ Georg hjá henni og það breytist aldrei. Hún kýs helzt að hafa hann alltaf hjá sér og er meinilla við þessar löngu verzlun arferðir hans. Þær verður hún þó að sætta sig við. Georg á hvort sem er að taka við öllu saman, þegar faðir hans hættir. Síminn hringir og frú Buttler flýtir sér að svara. Ef það er hann, verður hún að vera fyrst til að heyra rödd hans og bjóða hann velkominn. Það má ekki lá henni þessa eigingirni — Georg er eina barnið, sem þau eiga. Hún man ekki einu sinni eftir því, að Georg „litli“ er búinn að taka lögfræðipróf og er nú 27 ára gamall. KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON & C0 SÍM! 24133 SKIPHOLT 15 mm Miðvikudagur 2. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp ______ 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynn ingar. 19.00Fréttir 19-20 Til- kynningar 19.30 Dýr og gróð ur Þór Guðiónsson veiðimála stjóri talar um fisksjúkdóma. 19.35 Vísað til vegar um Vest mannaeyjar. 19.55 „Ótelló“ for leikur eftir Antonín Dvorák. 20 20 Tónsmíðar í Tartu og Tallinn Gunnar Bergmann tal ar um Eistlendinga og kynnir tónlist þeirra. 21.00 Fréttir 21.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu: Útvarp frá Akureyri Lýst síðari hálfleik í keppni Akureyringa og Vals. 22.10 ..Himinn og haf“ kaflar úr sjálfsævisösu Sir Francis Chiehesters Baldur Pálmason les (12) 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdótt ir kynnir léttklasslsk lög og kafla úr tónverjum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Fimmtudagur 3. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívakt- inni 14.35 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Á óperu sviði 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um er- lend málefni 20.05 Gamalt og nýtt Þjóðlög í ýmiskonar bún ingi. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibróf frá Sandströnd" eftir Stefán Jónsson Gísli Hall dórsson leikari les. (12) 21.00 Fréttir 21.30 Heyrt og séð Jónas Jónasson staddur á Laxa mýri með hljóynemann, svo og í sumarbúðum kirkjunnar við Vestmannsvatn. 22.20 Píano múslk: 22.30 Veðurfreenir Djassþáttur. 01. Stephensen kynnir. 23.05 Fréttír í rtuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.