Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 15
BUÐVTKUDAGUR 2. ágúst 1967. TÍMINN 15 Sumar hdtíð um Verzlunarmannahelgina ÐATAR-ODMENN SKAFTI og JÓHANNES - Dansoð á 3 stöðum SKTMMTIATRIDL' fíunnor og Bcssl - Blondnður kór • Jón Cunnlaugsson • Þ)óðlnijnsöngi>f Boldur og Konni FALIIILIFARSTOKK « m6UÍ«u:0i BITLAHLJÖMIEIKAR Alli RÚIS Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðir innifalið í aðgangseyri. Verðmœti kr. 45;000,00 'HERADSMÓT U.M.S.B Knntlsjiymukeppnl Uondknnttleiks* og Koitukmittlerkskrppni Ungjingatjaldbúðir * ★ Fjölskyldutjaldbúdir HESTASÝNING - KAPPRUDAR: Fél. ungra heslnm. ÆMB Fjölbreyttasta. sumarhótiðin * Algert áfengisbann 'U.fVI.S.B. - Æ.M B. Auglýsið í TÍMANUM ÚTSVÖR Framihald af bls. 2. Hststu útsvör fyrirtækja: Sónar s.f. kr. 160.000,00 Bræðslufél. Keflav. — 134.600,00 Keflavík h.f. — 91.400,00 Félagshús h.f. — 89.900,00 Hæstu aðstöðugjöld fyrirtækja: Kaupfél. tViðum. kr. 541.400,00 Keflavlk h.f. — 273.000,00 JökuJj H.f. — 200.000,00 Hraðfr.h. Keflav. — 192.900,00 Hæstu útsvör einstaklinga: Sævar Brynjólfsson skipstjóri kr. 231.600,00 Öm Erlingsson, skipstjóri — 219.300,00 Jón K. Jöhannsson, Sjúkrahúslæknir — 169.400,00 Halldór Brynjólfsson, skipstjóri — 168.500,00 Valdimar Jónsson, skipstjóri — 165.600,00 ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Birmingham. Pickering lék nokkra leiki sem miðherji í enska lands- liðinu, en hefur lítið komið við sögu síðustu tvö árin vegna meiðsla. Everton keypti hann frá Blackbum á sínum tíma fyrir 80 þúsund pund. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. við laugarendana, en með því að ná betri tökum á þeim, getur hún stórhætt metið. Af öðrum úrslitum í gærkvöldi má nefna sigur Guðmundar Gísla- sonar í 200 metra skriðsundi karia. Guðmundur synti á 2:14,1 mánútum og bafði taisverða yfir- burði yfir nafna sinn Harðarson, sem varð annar á 2:21,0 mínútum. í 200 metra bringusundi bvenna sigraði Matthildur Guðmundsdótt- ir, Ármanni, örugglega á 3:11,7 mínútum, en önnuT varð Helga Gunnarsdóttir, Ægi, á 3:24,4 mín. í 200 metra bringusundi karla Sími 22140 Refilstigir á Rivierunni (That Riviera Toucr) Leikandi létt sakamálamynd í litum frá Rank. ASalhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: Eric Morecambe og Emie Wise. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Sjðasta sinn. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Njósnarinn með stáltaugarnar (Iicensed to Kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný ensk sakamálamynd í litum. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. GAMLA BIO Síml 11475 Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskivikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug harns, sem komið hefur út á íslenzkri þýðingu. — í áðalhlut verkunum: Kim Novak Laurenee Harvey — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. sigraði Leiknir Jónsson, Ánmanni, á 2:48,4 mínútum, en annar varð Ólafur Einarsson, Ægi, á 2:59,0 mínútum. í 100 metra skriðsundi stúlkna sigraði Ingunn Guðmundsdóttir, Selfossi, á 1:07,8 mínútium. Önn- ur varð Halla Baldursdóttir, Ægi, á 1:27,9 mínútum. í 100 m. baksundi drengja sigr- aði Sigmundur Stefánsson, Sel- fossi, á 1:22,0 mínútum. Annar varð Ólafur EinariáBon, Ægi, á 1:23,5 mínútum. ÆSKULÝÐSMÓT Framhals af bls. 1. með flugvél Flugfélags íslands í dag. Alls voru1 þau 72 talsins, en 62 Danir og 35 Svíar komu með þotu Flugfélagsins síðar í dag. í gær komu 78 Finnar tál Kefla- vífcur frá Helsingfors og 24 Fær- eyingar með flugvél Flugfélags íslands og komu þeir beint frá Ólafsvökunni. Hinir erlendu þátt- takendur mótsins eru um 270. í kvöld snæddu mótsgestir sam eiginlegan málsverð, en mótið verður sett kl. 14 á morguu af Jóni E. Ragnarssyni lögfræðing, en hann er formaður Æskulýðs- ráðs Norræna félagsins á íslandi. Þar með er hafin dagskrá móts ins, sem er mjög fjölbreytt og stendur til þriðjudagsins 8. ágúst. Eftir setnjngu mótsins á morgun sitja þátttakendur sameiginlegan fund, þar sem þeir flytja ávörp, Sigurður Bjarnason aliþingismað- ur, formaður Norræna félagsins og dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra og Páll Líndal borg arlögmaður flytur erindi, sem hann kallar ísland fyrr og nú. Um kvöldið er kvöldvaka í Jþrótta höllinni í Laugardal fyrir móts- Sími 11384 LOKAÐ Sími 11544 Lokaátök við Indíána (War Party) Spennandi amerísk mynd um bardaga Indíána og landnema. Michael T. Mikler Davey Davison Bönnuð bömum yngri en 16 Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. gesti og almenning.( M. a. er iþróttasýning og önnur skemmti- atriði, sem bæði gestir og heima- menn sjá um. Á fimmtudag fara mótsgestir til Þingvalla, þar sem Björn Þorsteinsson sagnfræðing- ur flytur þeim erindi um alþingi og íslenzka stjórnhætti fyrr og nú. Þaðan verður farið í SkáJholt, og að Gullfossi og Geysi. Á föstudag eru mótsgestir fræddir um efna- hagsmál og atvinnulíf á íslandi með erindum o. fl., m. a. skoða þeir höfnina, fiskiðjuver, banka o. fl. Á laugardag flytur Gylfi Þ. Giíslason erindi um íslenzka menn ingu, liistir og menntamál, og síð- ar um daginn gefst mótsgestum kostur á að leggja fyrirspurnir fyrir stjórnmálaleiðtoga og aðra forystumenn í þjóðmálum. Á sunnudag er efnt til ferðar í Borg arfjörð og m. a. farið til Reyk- holts, en mánudagur, sem er síð- asti dagur mótsins, er helgaður utanrikisstefnu íslands og af- stöðu okkar til alþjóðamála. Móts slit eru kl. 14 þann dag. Gert er ráð fyrir, að íslendingum, ekki síður en hinum erlendu þátttak- endum þyki fróðlegt að sitja fundi mótsins, sem haldnir verða í Haga skóla. Sími 18936 Ástkona læknisins Frábær ný norsk kvikmynd, u mheillandi, stolnar unaðs- stundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd Hoel. Ame Lie In-ger Marie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. laugaras Simaj .8 lot' og 32075 NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Bönnuð hömum Sýnd kL 5, 7 og 9 ÓSKOÐAÐIR BÍLAR Framhald af bls. 2. i bænum og taka þær úr umferð, ef einhverju reynist vera ábóta vant. Hefst þetta eftirlit núna upp úr miðri vikunni. Sagði Ósk ar, að þar væri oft og tíðum eink um ungt fólk að ræða, sem þá væri einnig gjarnan með áfengi meðferðis, og fyndist sér skyn- samlegra fyrir það að eyða held ur peningunum í lagfæringar á bílum sínum en vínföng, sem e. t. v. væru tekin af því við Ell- iðaár. Um verzlunarmannahelgina verða einnig allmargar vegaeftir- ldtsbílar áferð um landið með lögregluþjóna og bifreiðaeftirlits menn, sem fylgjast munu með umferðinni. Undanfarnar helgar hefur ver ið haft eftirlit með umferðinni í Elliðaárbrekku og fylgzt með bílum, sem koma og fara í bæ- inn. Ekki hefur þó reynzt nauð- synlegt að taka marga bíla úr umferð þar. 1500 m. hlaup. Helgi Sigurjónsson B 5.31,2mín 4x100 m. boðhlaup. Sveit Breiðabliks 60,5 sek. Hástökk. Björn Magnússon D 1,40 m. Langstökk. Daníel Þórisson B 5,01 m. Kúluvarp. Ólafur Oddsson D 10,81 m. Kringlukast. Björn Magnússon D 34,19 m. Spjótkast Björn Magnússon D 36,76 m. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Kringlukast. Dröfn Guðmundsdóttir B 30,32 Spjótkast. Arndís Björnsdóttir B 32,19 m. Sveinar: 100 m. hlaup. Hielgi Sigurjónsson B 13,7 sek. HÚSAFELLSSKÓGUR Fraimhald ai bls. 16. es fyrir það eldra. Á sunnudag kl. 14.00 hefst hátíðardagskrá, þar sem sr. Einar Guðnason sér um helgistund, Guðmundur Böðv arsson les upp og blandaður kór Reykdæla syngur. Síðdegis á sunnudag verður dregið í happ- drætti hátiðarinnar, e» vinningar í því eru þrj'ár utanlandsferðir, samtals að verðmæti kr. 45.000,00. Auk þess fer fram á faátíðinni fdm leikasýning, listflug og margt fleira. Aðgangseyrir að hátíðinni allan tímann verður kr. 300.00 fyrir fu'll orðna og kr. 200.00 fyrir börn, og er innifalið í því frjáls aðgangur að öllum dagkkráratriðum, tjald- stæði og happdrættismiði, en á sunnudag verður aðgangseyrir kr. 200.00 og 100.00 auk þess sem sér stkur fjölskylduafsláttur verður veittur. Læknir og hjálparsveit verða á staðnum, og einnig við- gerðarþjónusta fyrir bifreiðar. P YUl BRYNNER-RITá HttYWORTH wmron"ummi TREUOR HOWARD-STEPHEN BOYl SENTR BERGER- OMAR SHARIF . OPERATION ^OPIUM fORB.F.B. (THE POPPYISAISO A FLOWERl Blóm lífs og dauða (The Poppy is Also a Fiower) Stórmynd í litum og Cinema Scope, gerS á vegum Samein uðu þjóðanna. Mynd þessi hef ur sett heimsmet f aðsókn. 27 stórstjörnur leika í mynd- inni. — Leikstjóri: Terence Yong. Sýnd kl. 9 íslenzkur texti. Bönnuð börnum. SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. Sýnd kl. 7 Bönnuð bömum. Sími 50249 Tálbeitan Ný ensk stónnynd í litum með íslenzkum texta Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 9 whiijihi i uununnu Simi 41985 Vitskert.veröld Aíbragðs vel gerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. SVETLANA Framhals af bls. 1. fram sannanir fyrir því, að Svetlana hefði gengið frá hand ritinu árið 1963, og að einn vinur hennar hefði ári síðar fjöiritað það, en handritið sjálft hafði hún síðan eyðilagt. Eftirritin fól hún vini sínum til geymslu. ÓLÆTI Framhald af bls. 16. með drykkjulátum og hávaða. Hef ur Barnavemdarnefnd heitið stuðn ingi sínum. Samkvæmt lögreglusamþykkt- inni hafa menn rétt á að næturró þeirra sé ekki raskað, en um leið er heldur ekki hægt að setja hús eigendum nein skilyrði um það, hverju'm þeir leigja hús sín þótt segja megi það sé þeirra siðferði lega skylda að reyna að koma í veg fyrir að sameigendur húss geti ekki haldizt við í íbúðum sínum fyrir drykkjulátum leigjenda. í því tilfelli, sem hér um ræðir virðist aðalvandamálið það, að oft skiptir um leigendur, þannig að þótt hver leigjandi haldi kannski ekki nema eina eða tvær drykkju veizlur, þá koma veizlurnar út sem stanzlaus ólætj hjá öðrum íhú um hússins og vandinn er engan veginn leystur með því að leiða einum leigjanda fyrir sjónir, að við svo búið má ekki standa. ORKUVINNSLA Framhals af bls. 1. uð í öðrum landshlutum. Á Vestfjörðum varð aukning- in 4,7% á árinu, á Norður- landi öllu nam aukningin 6,4%, en mest var þó aukn- ingin á Austurlandi, eða 20% frá fyrra ári. Þessi mikla hækkun kemur m. a. til af því, að dísilrafstöðr- arnar á Austurlandi voru stækkaðar nokkuð, m. a. á Seyðisfirði og í NeskauiD- stað. Fyrsta ársfjórðung þessa árs var vatn með ríkara móti, og jókst því salan tii Áburðarverksmiðjunnar um 49,1%. Á þessu tímabili jókst orkujvinnslan um 5,9% miðað við fyrra ár, — að því er segir í „Orku’málum".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.