Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 12
TIMINN Mývatn — Kálfstrandarvogar. Framhalcl au bls. 8. innar, svo að fuglar haldi þar lít- 12 Laagaveg 38 SporlfatnaSur ' í ferðalagið, í glæsilegu úrvali VOGIR og varahiutir i vogir, ávallt fyrsrliggjaudi. Rít- og reiknivélar. Sinu 82380. HESTAMANNAMÓT Fratnhald ai Dls 3. hærra en það var nú. Eins og undanfarin ár ann- ast firmað Sigurður Hannesson og Co þennan útflutning í ein- hverjum tengslum við S.f.S. Fyrir nokkrum árum var mikið af því látið að möguleik ar til meiri útflutnings væru fyrir hendi einkum í Þýzka- landi og Sviss, og góðar horf ur á að sala þar gæti orðið ár- viss og jafnvel í vaxandi mæli. Það væri aðeins framkvæmda atriði sem auðvelt ætti að vera að leysa. — Einnig væri hugs anlegt að víðar mætti afla markaðar fyrir íslenzka hesta, væri vel á málum haldið. Þetta hefir allt farið nokk uð á annan veg en ætlað var, því hvorttveggja er, að útflutn ingshrossum hefir fækkað með ári hverju og verðið lækkað. Hvorttveggja í öfugu hlutfalli við það sem vonir stóðu til. Það liggur ekki Ijóst fyrir hverju helzt er hér um að kenna en ætla mætti að út- flytjendur og ráðunautamir í hrossarækt gætu gefið full- nægjandi upplýsingar þar um. Vís* er að bér er um svo mikið 'hagsmunamál að ræða fyrir ísd. hrossahændur og atíra acna, ao rull ástæöa er til, að þetta verði vel gaum- gæft og reynt verði að ná aftur þeirri aðstöðu sem við eitt sinn höffðum og líkur tald- ar til að okkur gæti orðið til ávinnings. KAPPREIÐAR Framhald ai bls. 3. Faxaborg, hvað gerist í Skóg arbólum á Sunnudaginn veit ég ekki. Riáðamenn ættu sem minnst að nota þessa heimild, eh framkvæma svo sem verða má eftirfarandi ákvæði fyrrn. greinar a) lið: Síðan skal velja í úrslita- sjH-ett úr milliriðllum eftir sömu regiu og að framan geeinir. í Kð b) 14. gr. segir: f þolhlaupi gilda sömu reglur og í spretthlaupum um tilhög uu hlaupsins. Fylgið þessu ráðamenn góðir, það verður affarasælast. Þá eru hér niokkur orð um tiímavörziuna, hana tortryggja margir menn. Ég ræddi þetta atriði á Hellu við Leif Sveins son, sem löngum er yfirtíma- vörður og orðinn þaulvanur því mikla trúnaðarstarfí. Þó segja sumir að hann sé svo spenntur fyrir hestunu'm, að ha*m gleymi að ýta vdð klukk- unni! Við vorum einhuga um það að örugg timavarzla væri sjáifsögð og að skeiðklukkan astfi aðeins að vera í höndum þeirra manna, sem sérstaklega hefðu lært með hana að fara, svo sem íþróttakennarar. Hvað í margir tímaverðir vita t. d. það, að ekki má setja skeið- kluikku í gang með þumal- fingri, til þess ber að nota visi- fingur, æðaslátturinn veldur þessu. Hvað margir tímaverðir nota hvert hlé til þess að sam stilla skeiðklukkurnar sínar. Þess arna gæta allir tímaverðir sem kunna sitt verk. í sam- bandi við tímavörzluna sagði Leifur mér smá kímnisögu, en hún verður ekki nefnd hér. Næst ætla ég að skrifa um verðlaun, sprettfæri. og þol hesta. Bjarni Bjamason VANÐRÆÐI í MEXICO ' Framhald at b!s 9. þjóðin verði orðdn fast að 70 milljónum árið 1970. Gert er ráð fyrir, að vinnu- markaðurinn þurfi að geta tek ið við 500 þúisund nýjum starfs mönnum á ári til að halda í við fólksfjölgunina. En engar horfur virðast á, að efnahags- lífi landsins geti fullnægt þess ari þörf. Milljónir bænda hafa flutzt til borganna. Af því hafa hivers konar erfiðleikar magnazt utm allan helming, atvinnu skortir, skólar eru ófullnægjandi, hús- næði brestur og hollustuhættir eru ónógir. Verra er ástandið þó í land- búnaðarhéruðunum. Árið 1915 var hafizt handa um útbýtingu ræktarlands, en þráitt fyrir þá framkvæmd eru landlausir bændur fleiri en hinir, sem landskika eiga. Og senn Hður að því, að ríkisstjómdn hafá ekki meira land til að láta í té. AUK alls þess, sem ábóta- vant er bæði í dreifbýli og þéttbýli, þykir sem einna mest ur háski stafi af vaxandi óánægju og beiskju meðal æskufólksins í landinu. Skráðir' nemendur við ríkis- báskólann í Mexíkó eru um 85 þúsund að tölu. Hásikólakenn- ararnir segj-a, að mikils kvíða gæti meðal stúdentanna, sem óttist, að þeir geti ekki að loknu þrófi fengið störf, sem þeir eru að læra að leysa af hendi. Þetta kann að virðast nokkuð mótsagnakennt, þar sem mikill skortur er á verk- fræðingum, tæknimönnum og hvers konar lœrðum verkmönn- um. inu en uppihaflega var fyrirhugað. Lögð var fram og samþykkt til laga svöhljóðandi, eánróma: „Að gefnu tilefni vill Nláttúru- verndarr'áð benda á, að það telur það alvarleg nátt- úruspjöll, ef fyrirnugaður Kísil- gúriðjuivegur yrði lagður niður í gegnum Reykjahlíðarhverfið og síðan tál vesturs skammt frá vatnsbakka. Nv.r. heldur því fast við fyrri tillögu sína um að hinn fyrirhugaði vegur verðá lagð ur sem næst núverandi vegi ofan Reykj a'hlíðarbyggðarinnar. Eif ekki verður fallizt á þá lausn máls ins, gerir Náttúruvemdarráð það að varatillögu sinni, að vegurinn verði lagður þvert yfir hálsana norðan hins væntanlega Kísiliðju þorps og norðan núverandi vegar stæðis og Reykjahlíðarbyggðarinn ar.“ Með bréfi dags. 14. febr. sl. ósk aði Náttúruverndarráð umsagnar náttúruverndarnefndar S-Þing eyjarsýslu um mál þetta. Svar tveggja ne-fndarmanna barst með bréfi dags. 23. febr., svo'hljóðandi: „Ég vísa til bréfs Náttúruvemd arráðs frá 14. þ.m. og sendi hér með endurrit af fundargerð nátt ÚTUvemdarnefndar SfÞingeyjar- sýslu frá í gær. Ég vísa til bréfs • Náttúru verndarráðs frá 14. þ.m. og sendi hér með endurrit af fvndargerð náttúruverndarnefndar S-'Þing- eyjarsýslu frá í gær. Nefndarmaðurinn Bjarfcmar Guðmundsson er í Reykjavík, á Alþingi, og gat ekki tekið þátt í fundi nefndarinnar, en ætlaði að kynna sér málið í Reykjaivík. Sikjölin, sem fylgd-u bréfi Nátt- úruverndarráðs, endursendast hér með.“ Jónann Skaptason. Endurrit. „Ár 1967, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 11.30 kom náttúru vemdarnefnd Suður-Þingeyjar sýslv saman á fund í skrifstofu sýslunnar í Húsavík. Mættir voru Jóhann Skaptason, sýslumað- ur, formaður nefndarinnar, og Jó hannes Sigfinnsson, Grímsstöð- um við Mývatn. Aðrir gátu ekki mætt. Fyrir var tekið: Erindi náttúruverndarráðs' varðandi veg meðfram Mývatni um ReykjahMðarbyggð. Formaður leggur fram bréf náttúruverndarráðs dags. 14. febr úar 1967, ásamt þar greindum fylgiskjölum, þar á meðal upp- drátt af Reykj ahl íðarbyggðinni og tillögum um vegarstæði. Jóhannes Sigfinnsson, sem frá blautu bafnsbeini hefur kynnzt iuglalífinu við Mývatn skýrir frá því, að hann álíti, að fuglaMfinu við vatnið stafi engin sérstök hætta af því, að vegur verði lagð ur þarna nærri vatninu. Bæði sé mikil mannaumferð þarna við vatnið, vegna byggðar ið tii, og svo venjist fuigiarnir fljótt bílaumferð og láti lítið truifl ast af henni, ef ekfci sé stanzað og menn komi út úr bílu’num. Þá kveðst hann kunnugur snjóa lögum og Landiinu, sem vegur- inn eigi að liggja um. Telur hann, að ef byiggður yrði nokkuð hér vegur á veglínu IV, ætti umferð um hann eigi að tefjast vegna snjóalaga. Hraunið þar norð- ur undan sé tiltölulega sléttara en þar sem veg'Mnur 1 og 11 séu áætlaðar. I Það er hans álit, að vegur nr IV muni fara bezt í umhverfinu, ef vel yrði frá honum genigið. Hann telur, að velja beri milli veglína II og IV. Verði veglína II valin, leggur hann til, að hún yrði lögð að- eins fjær húsi Jóns Péturs Þor- steinssonar, sem stendnr á hra«u- jaðrinum. Formaður nefndarinnar er sam þykbur tillögum Jóhannesar, en mælir þó fremur með vafi leiðar nr. II. Upplesið. Samþykkt. Fundi sEt ið. Jóhann Skaiptasion Jóhannes Sigfinnsson. Rétt endurrit vottar: Skrifstofu Þingeyjarsýslu 22. fetor. 1967. Jóhann Skaptason.” Svar þriðja nefndarma»ns- ins, Bjartmars Guðmundssonar, aiþm., barst með bréfi dags. 29. marz, 1967, svohljóðandi: „Náttúruverndarráð hefur með bréfi, dags. 17. marz, óskað um- sagnar minnar um fyrirhugaðan klsiliðjuveg um Reykjatolíð að Grímsstöðum. M)ín skoðun er sú, að æskilegast sé, að leið rv verðd valin. Ef sú leið verður farin, yrði að mestu sneytt hjá, að vegagerð in spillti sérkennilegu landslagi og sérkennilegum náttúrufyrir bærum. í öðru lagi virðiist mér, að veg ur þar uppfrá mundi fara um- hverfinu befcur en leiðir I, II og III. Vegurinn hentar byggðinni betur á þeim stað þegar fram í sækir, en ef hann verður lagður við húsdyr þeirra gistihúsa, sem þarna eru nú. Um snjóþunga á 'hinum ein- stöku leiðum, sem um er að ræða dæmi ég ekki, en tel að umsögn Jðhannesar Sigfinnssonar í bréfi náttúruverndarnefndar S-Þing- eyjarsýslu dags. 22. febr. 1967, sé mjög athyglisverð. Jóhannes er þarna þaulikunnugur og þekkir all ar aðstæður. Hér með endursendi ég heiðr uðu nóttúru'verndarráði öll þau skjöl, er það sendi mér um þetta mál, svo og alla uppdrætti." Með bréfi’ til skipulaigs- stjórnar ríkisins dags. 19. júní sl. ítrekaði Náttúruverndarráð enn afstöðu sína á þessa leið: MIÐVIKUÐAGUR 2. ágást 1969. „Aleð tilvísun tíi áður gerðra einróma samþyfckta náttúruvernd- arráðs þess efnis, að fys&fcngað- ur vegur milli Reykjahiíðar og Grílmsstaða vérði lagður sem næst núverandi vegi ofan Reyfcjahlíðar- byggðar, (Mna nr. IV), eða sem þó væri æsMegra, að veg- urinn verði lagður þvert vestur yfir hálsana norðan hins væntan- lega kísiliðjuiþorps og norðan nú verandi vegarstæðis og Reykja hlíðarbyggðarinnar, og ennfrem- ur með víisun fcil rökstuðnings fuM trúa náttúruvemdarréðs á fundi í Reykjalhlíð um þetta efni hjnn 6. júná sl. skal yður hr. skipnlags stjóri hér með tfáð, að afsfcaða ráðSins er skýrt miörkuð og óbreytt frá því sem henni er lýst í bréfi til yðar dags. 1. fetorúar sL Til enti frekari röfcstuðnÍQgs sfcal tekið fram, að síðan sú sam þyfekt var gerð, hefur néttúru- vemdarnefnd SfÞmgeyjarsýsln, ffailað um móTið, og er áMt náfct- úruverndarréðs eindregið straft af meirihluta nefndflrinnar og að veralegra leyti einnig af ft»r- manni nefndarínnar, svo sem fram kemrar í fundargerð Reykjatoöð arfundar þess, er áður getur. Sendist hjélágt Ijósrit af fundargerð náttúiwemdar- nefndar svo og bréf Bjartmars 'Guðmundsson-ar alþm. Á það má benda, að ein helzta móttoára af héifu skipuiagssfcjðm- ar gegn leið rrr. IV var sú, að vegiargerð á þeim stað væri nœr útilokuð vegna snjóþyngsla. Að álitd Jótoannesar Sigfinnssanar á Gráimsstöðum, sem er gagnfeunn ugur á þessum slóðum, ættu snjóa lög eigi að verða vegiarlagningu á leið IV til trafala, ef vegur- inn væri upphækkaðnr nokkuð. Þau ein önnur rök hafa fcam komið, fyrir vegarlagningu eáfcir leiðum I eða H, að þá yrði byggð ejnumgis öðrum megin vegarins Og eigi þurfti þá ytfír toann að sækja í verzlanir eða skóla. Vand ■ séð er, tovaða aðiM getar álbyrgzt að eigi rísi byggjngar vaÞnárteg- in við veg eftir leið nr. II. Híð síðara er þé að því er virð ist, eijiu röfein fýrir því, að fram- in verðí þau jarð®rœðQ©gu og líffnæðiiegu néttúraspföM, sem veg arlagning eftir leið II hefiasr í för með sér að dómi náttúm'w-rad- arráðs. Néttúrujverndarréð beinir þeæm eindregnra tibnæhim tfl skipu- lagsstjómar, að hún faffist á Itíl- mæli ráðsins um vegarlagningu, efttr leið^nr. IV. Verði náðurstað an torns vegar sú, að veginrinn verði ákveðinn nær vatnéim, áskil ur nétbáraverndarrláð sér rótt tíl þess að beifca sér gega þwí á grandivelTi laga um náttóruvemd.“ Skrfflegt svar við bréffi þessra befur ekki borizt. Af því, sem nú var rakið, má glöggt sjá, að nátt- úruvemdarrá'ð tetar fyrirtoúg- aða vegarlagningu hin mestu náttúruspjöll, framin að óþröfu þar eð snjóalög undir brekkun- um næst ReykjahMð þurfa ekki, að áliti gagnkunnugra manna, að vera vegarlagningu þar til trafala. Mjög eru einnig skiptar skoðanir um það, hvar vegurinn fari bezt í landslaginu, og nægir að benda á u'msögn þeirra Jóhannesar Sig- finnssonar og Bjartmars Guð- mundssonar þar að lútandi. Heima £ héraði virðast skoðanir um veg- arstæðið bæði innan hreppsnefnd ar og utan mjög skiptar. Sá eini aðiTi, sem samhuga er um að leggja fyrirhugaðan veg um húsa sund nálægt vatoB'bakka Mývatns, yfir tún ReykjahMðartoænda og þvert yfir hið sérkennilega 02 fagra Eldhraun er skipuifcg!» stjórn ríkisins, sem knúið hefui fram þá lausn. Með þökk fyrir birtinguna.- Náttúruverndarráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.