Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN M5ÐVIKUDAGUR 2. ágúst 1967. ER ÚRBÓTA I»ÖRF ? Kunnugir telja refsimál hér á landi í algjöru öng- þveiti, og að þau eigi sér enga hliðstæðu í öðrum menningarlöndum. Tím- inn ræðir við Pál Gröndal frv. starfsmann félags- samtakanna Verndar um þessí mál og hugsanleg- ar úrbætur. Þrautalendingin var Kvíabryggja Fyrir nokkrum árum var tog- araskipstjóri brezkur dreginn fyrir lög og dóm hér á landi fyrir gróft landhelgisbrot og strok und- an íslenzkum refsivendi. Réttar- höld fóru fram í málinu með mikl um viröuleikabrag, og landslýður beið þess í ofvæni, hvaða dóm þrjóturinn hlyti. Dómsúrskurður var kveðinn upp og samkvæmt góðum og gildum íslenzkum lög- um var sakborningur dæmdur til fangelsisvistar hér á landi. Þá var tomið til kasta framkvæmda- valdsins að léta framfylgja dómn um, en ekki reyndist nú hlaupið að því. Einhverra hluta vegna var Hegningarhúsið við Skólavörðu- stig ekki talin rétt vistarvera fyrir hinn dæmda mann, né heldur vinnuhælið að Litla-Hrauni, og þrautarlendingin var sú að láta þann brezka afpiána dóm sinn meðal skuldseigra kvennamanna á Kviabryggju. Ef nú svo illa hefði' eiginiegt annað en hafa gerzt brot legir við landslög, eða vitum við að enginn sérþjálfaður maður er til að annast þessa ólánsmenn, og þei-r hafa sjaldnast að nokkru að hverfa, þegar þeir hafa afplánað dóm sinn? Gerum við okkur grein fyrir þeirri staðreynd, að kona getur framið hvaða afbrot sem er: hún er að vísu dæmd, en aðstaða til aö framfylgja dómnum er ná- kvæmlega engin. Er úrbóta þörf, og þá hverra og hvernig má þeim við koma? Við svari verður ungur maður, Páll Gröndal, sem verið hefur full trúi félagssamtakanna Verndar, og flestum hnútum kunnugur í fangamálum okkar. \ algjöru öngþveiti — Jú, svo sannarlega er hér úrbóta þörf. Enda þótt við íslend- manugerðum, ístöðulausum ungi- íngar gumum stöðugt af þvi að vera mikil menningarþjóð, og þarna séum það sjálfsagt á mörgum svið um, er það þó staðreynd, að í refsimálum erúm við að minnsta kosti 50 árum á eftir tímanum. Þessi þáttur hefur algjörlega orð ið útundan á okkar mestu fram- faratímum, og vart er of djúpt í árinni tekið með því að segja að refsimálin seu hér í algjöru öngþveiti, hvernig sem á þau er litið. Við eigum nokkuð góða refsilöggjöf, en henni er ekki ! unnt að fylgja eftir nema að nokkru leyti vegna þess að að- stæður eru ekki fyrir hendi. Til að mynda getur kona framið glæp og verið dæmd í þunga refsingu án þess svo mikið sem hár verði viljað til ,að skipstjórinn hefði verið kona (það tíðkast austan tjalds og víðar að kvenfólk hafi skipstjórn með höndum), hefði framkvæmdavaldið staðið algjör- kunna“ en hvers vegná, lega ráðþrota eftir dómsúrskurð-' inn, því að í okkar fyrirmyndar- þjóðfélagi er ekki einn einasti stað ur eða kimi, þar sem hægt er að hýsa dæmdar kornir. Þetta er ögn hlálegt, en miklu fremur átakan- legt. Öllu átakanlegri er þó sú staðreynd, að þeir íslenzku borgar ar, sem dæmdir eru tdl lengri eða skemmri fangelsisvistar, verða að una við aðbúnað, sem líklega tíðk ast hvergi í menningarlöndum Evrópu og kannski ekki einu sinni meðal þjóða, sem ekki þora að kalla sig menningarþjóðir. Dæmin blasa hvarvetna við, en við hljót- um að vera undarlega glám- skyggn. Eða höfum við veitt því at hygli, að í okkar eina eiginlega fangeisi ægir saman alls kyns manngerðum, sem fátt eiga sam- skert á höfði hennar, því að fang elsi fyrir konur fyrirfinnast ekki hér á landi. Dæmdir menn ganga oft og tíðum lausif, það er al- það veit maður ekki. Aðrir eru látnir í Hegningarhúsið, sem byggt var á ofanverðri síðustu. öld, og er alls ekki mannhelt, enda hafa þeir sumir leikið sér að því að brjótast — Hvert er hið þaðan út. Eftir einhverja vist þar, jverk Verndar í eru þeir yfirleitt fluttir austi.r að fangamálin? Litla-Hrauni, sem í rauninni er — Samtök okkar voru stofnuð eina eiginlega' fangelsið okk- árið 1959 að nokkru leyti eftir ar. Þar ægir saman alls kyns | danskri fyrirmynd, en svipuð sam á flestan hátt óviðunandi. Þetta á að heita vinnuhæli, en það sem fangarnir geta fengizt við, er afar einhæft, og í þeim efnum er eakert tillit tekið til hæfileika þeirra og áhuga. Þeir fá að þvo upp matarílát, skúra gólf, þvo af ser spjarirnar annast bústörf og þannig hefur það verið til skamms tíma, eða þar til komið var upp smásteypistöð fyrir netasteina þarna. Við gætum haldið svona áfram endalaust og eftir þvi sem maðui kynnist þessu betur þeim mun fleiri vankanta rekst maður á. Þetta er engum einum um að kenna, ekki núverandi dómsmála ráðherra né heldur fyrirrennurum hans, enda er alveg út í hött að skella skuldinni á einhvern. Þessi mál eru orðin svo alvarleg, að það verður að gera eitthvað til úrbóta hið bráðasta. Miða að endurhæfingu fanganna eiginlega hlut- sambandi við manngerðum, ístöðulausum ung- mennum, sem lent hafa á glap- stigum, stórglæpamönnum, drykkjusjúklingum og mönnum, sem helzt ættu heima á geðveikrahæli. Þeim er fleygt þangað inn eins og nokkurs konar rusli algjörlega án tillits til þess hvað þeir eru dæmdir fyrir og til að annast þá er enginn sér- þjáfaður starfsmaður. Aðstaða er í.v, ■■ iwTirrr ti ^ Vinnuhælið að LltÍa-Hrauni. Þarna dvelst að jafnaði hátt á þriðja tug fanga, sem fátt elga sameiginlegt annað en að hafa gerzt brotlegir við lög Við höfum heldur ekki átt þess kost að starfa á svipuðum grund- velli og dönsku samtökin hvað varðar tillögur um refsingar, en við höfum leitast við að veita föng unum persónulegan stuðning, höldum uþpi reglubundnum ferð- um „ð Litla-Hraúni og ræðum eins lega við fangana um vandamál þeirra o.fl. Við miðum þetta starf við að endurhæfa þá til þátttöku ‘ eðliiegu lífi, og eftir að fanga- vistinni sleppir reynum við að aðstoða þá, útvega þeim atvinnu, húsnæði o.fl. en fæstir eiga að góðu að hverfa, þegar þeir hafa afplánað refsingu.sína. Refsing er verri en engin, verði hún ekki fanganum til betrum- bótar — Hvaða úrbætur finnst ykkur mest aðkallandi í refsimálum? — Það er erfitt um það að segja. Þessi mál þurfa gagngerðra arskoðanir um refsilöggjöf hafa breytzt mjög frá því sem áður var á þá lund að verði hún ekki til þess að bœta fangann, sé hún verri en engin. Hér er persónu- legri meðferð sakborninga mjög ábóta-'ant. Upp úr síðustu alda- mótum var á hinum Norðurlönd- unum farið að taka tillit til and- legs ástands mannsins við dóm, ekki síður en eðli glæpsins, sem hann framdi. Samkvæmt þessu var horfið að því að láta þá fanga saman, sem saman áttu, en ekki hrúga ólíkustu manngerðum sam an á einn stað. f þessum niágranna löndum okkar getur sá einn orðið fangavörður, sem gegnt hefur lög gæzlustörfum,\og enn fremur sótt sérstök námskeið fyrir fangaverði og sýnt sig hæfan til þess starfs. Hins vegar má heita svo, að hér geti hver og einn orðið fanga- vörður í sambandi við hinar nýju sboðanir á gildi refsilöggjafar, er litið á starf fangavarðar sem tví- þætt, annars vegar að gæta fang- ans, og svo hitt, sem álitið er stórum þyngra á metunum, og það er að hafa sem mest og bezt áhrif á fangann til betri breytni — því miður er hér yfirleitt einvörðungu hugsað um hið fyrra atriði. — Teljið þið að lausn þessara mála verði fengin án tilkomu ríkis fangeisis? — Ríkisfangelsi á að byggja, og þegar eru til teikningar af því, en framkvæmdir við byggingu þess hafa dregizt óhóflega á langinn. Vitaskuld verður merkum áfanga náð begar það verður risáð af grunni, en auðvitað er engin end- anleg lausn fengin með húsi, ann að verður að fylgja með. En ekki er fyrirsjáanlegt að hægt ve.rði að taka oygginguna í notkun í náinni framtíð, þar sem ekki einu sinni hefur verið hafizt handa um fram kvæmdir. Úrbætur á sviði fanga- mala bola enga bið, og án mikils tilkostnaðar er hægt að bæta hér allverulega um án þess að ríkis- fangelsið komi til. — Hvernig þá? tök tíðkast víðar. Starfsgrundvöll ur peirra er ærið víðtækur, þau láta sig varða flest það sem snert-! ir fangamál og þau starfa í nánu samibandi við ^dómsvald og fram- kvæmdavald. Áður en afbrotamað- ur er leiddur fyrir rétt taka þessi samtök hann til meðferðar, kanna hans andlega ástand og leggja síðan til við dómarann hvaða refsingu sé manninum vænlegust til betrunar. Meðan á afplánun stendur, hafa samtökin eftirlit með fanganum og þegar hann losnar úr fangavistinni leitast þau við að beina honum inn á réttar brautir, m.a. með þvi að útvega honum atvinnu við hans hæfi og veita honum margvíslegan stuðning. Slíkan starfsgrundvöll höfðum við uppihaflega hugsað samtökum okk- ar, og fyrsta verk þeirra var að senda menn austur að Litla- Hrauni til að kanna aðstæður og athuga á hvern hátt við heizt gætum orðið föngunum að líði. Eg get ekki sagt að aðkoman að Litla-Hrauni hafi verið okkur bein línis gleðileg og við rákum okkur fljótlega á þá staðreynd, að það var ekki á okkar færi að bæta þar um nema að nokkru leyti. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, sem reist var á otanverðri siöustu öld. Starfshættir þar hafa verið mjög svipaðir frá öndverðu og húflið er alls ekki mannhelt. endurbóta við í heild sinni. Refsi- loggjöí okkar er einhæf og dóm- arnir oft ekki við það miðaðir, hvor' þeir verða sakborning til bótar. Það virðist hafa farið fram hjá æði mörgum hérl. að grundvall — Með gagngerðri endurskipu- iagningu þessara mála í fyrsta lagi bari að sjá frekari menntun fangavarða, í öðru lagi auka mögu ieika tanganna á fjölbreyttri vinnu og menntun og bæta aðstæður á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.