Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 16
172. tbl. MlSvrkudager 2. ágúst 1967. — 51. árg. Hálohaathugan- irnar ganga irel NYJAR TEG. SUTLAGA REYNDARÁ VEGUM OÓJReykjaivík, þri'ðjudag. Stöftug ólætS erlendra Beigjenda FB-Reykjavík, þriðjudag. fbúar húss eins við Ránargötu hér í borg hafa orðið fyrir mikl um óþægindum vegna veizluhalda erlendra leigjenda, sem þar hafa verið, og hefur áður verið skýrt frá því hér í blaðinu, að þurft hef ur að kalla til lögreglu ta þess að íbúarnir geti fengið næturfrið. Nú um helgina kom enn til þess að kalla varð á lögreglu og kom hún og fjarlægði dauðadrukkna stúlku úr húsinu, hafði stúlkan legið nær óvita af áíengisneyzlu á gangi hússins, en með nriklum hljóðum. Stúlkan mun hafa verið gestkomandi hjá húnrm erlendu leigjendum. Rannsdknarlögreglan iheftur feng ið skýrslu u<m ástendið í Ránar götuhúsinu og einnig háfa ílbúairn ir leitað til Barnaverndarnefndar því þeir telja að sálariheill barn anna sé hætta búin, þar sem þau eru stöðugt vakin upp urn nætu'r Framliald á bls. 15 ES-Reykjavík, þriðjudag. Frötasku vísmdamennirnir ■á Reynisfjalli sendu tvo loft- belgi upp til háloftarannsókna s.l. laugardagskvöld. Fór fyrri belgurinn á loft um kl. 22.00 og hinn nokkru síðar, en belg ir þessir eru um tvo tíma að komast upp í fulla hæð. Áður höfðu Frakkarnir sent upp einn belg á föstudagskvöldið, eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu. Áætlað er að senda fjórða loftbelginn upp nú í kvöld, ef veður leyfir. Munu Frakkarn ir síðan halda áfram að senda belgi á loft eftir því sem að- stæður í háloftunum gefa til- efni til og veðurfar á jörðu niðri leyfir. Gert er ráð fyrir, að athuganir þeirra standi til 18. ágúst. Vegagerð ríkisius vinnur að tilraunum með nýjar gerðir slitlaga, sem henta mundu á íslenzka þjóðvegi. Blaðið hef- ur sagt frá, tilraunum þeim, sem verið er að gera á vegin- um, sem liggur gegnum Svína- hraun, en það er einn umfexðar þyugsti þjóðvegUT landsins. Þarna er verið að reyna tvenns konar slíflag og er bvoru í síðustu viku héldu skipin sig aðallega á miðunum 120—140 sjó mdur SV af Bjarnarey á 73° n. br. og 9 — 10° a. ]. Þar var bræla á fimmtudag og fram eftir föstu- degi, en annars sæmilega gott veð ur. Aflabrögð voru trcg sem fyrr — miðvikudagur var langbezti dagurinn, þegar tilkynnt var um 4950 lesta afla. Nokkur skip fengu afla í Norðursjó og Skagerak, og lönduðu sum þeirra erlendis. í vikunni bárust á land 12.038 lestir, þar af var 797 lestum land að erlendis, og er heildaraflinn J orðinn 103,757 lestir bræðslusíld tveggja gert úr asfaltuipplausn og er upplausninni í öðru til- fellinu blandað saman við" perlumöl en í hinu er henni blandað saman við þann ofaní- burð, sem fyrir er á veginu’m. Myndin er af þeim tækjum Vegagerðarinnar, sem notuð eru við lagningu slitlaganna. Þótt tilraunirnar séu gerðar á veginum austur yfir Ilellis- heið'i, kemur varla til að bann verði lagður þessu slitlagi, því ar. Á sama tíma í fyrra var afl inil þessi: í salt 3,342 lestir (22.890 upps. tn). í frystingu 82 lestir. í bræðslu 180.514 lestir, alls 1183. 938 lestir. Löndunarstaðir eru þessir: Reykjaivík 9.601 lest Bolungaivak 348 Siglufjörður 18.094 Ólafsfjörð ur 402 Dalivík 39 Krossanes 1.275 Húsavík 932 Raufarhöfn 18.779 Þórshöfn 324 Vopnafjörður 6.762 SeyðÍLSfjörðiur 27.335 Neskaupstað ur 10.117 Bskifjörður 4.650 Reyðar fjörðúr 942 Páskrúðsfjörður 424 Stöðvarfjörður 363 Djúpivogur umferSarþunginn er alltof mrkáffi til að það endist lengi, en urnferð þarna er ytfir 1000 bílar á. sólarhring að meðal- tali, sem þýðir að efcki dugir annaö en steypa veginn eða malbika. Hinp vegar kemur vel til greina að nota ódýrari gerð ir slitlaga á þj óffvegi, sem minna eru keyrðir og geta því tilratmirnar komið að góðum notom ann-ars staðar. Timamynd: íisak. 212 Færeyjar 2.236 Hjaltlandseyj ar 300 Þýzkaland 582 lestir. Aflaibrögð á siidiveiðunum sunn an lands og suðvestan hafa rýrnað mjög upp á síðkastið, og var afl inn síðustu viku' aðeins 2.751 lest. Féikikst það magn að mestu leyti í Faxaflóa. Heildaraflinn er nú 36.446 lestir, en var á sama tima í fyrra 25.276 lestir. Löndunarstað i-r eru þessir: Vestmannaeyjar 9.530 Grindavík 5.175 Keflaivík 6.341 Reykjavík 4.559 Þoriá'kslhöfn 3.350 Sandgerði 2.300 Hafnarfjörður 1.375 Akranes 3.816. Blaðburðarfólk óskast — á Kleppsv«g, Sólvallagötu, Hringbraut, Tunguveg, Sogaveg og Seltjarnarnes. Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 1-23-23. SlLDVEIÐIN ER EKKI ENN- ÞÁ FARIN AÐ GLÆÐAST MIKILL UNDIRBÚNING- URIHÚSAFELLSSKÚGI ES-Reykjavík, þriðjudag. Greinilegur áhugi er nú ríkj andi í Borgarfjarðarhéraði á því, að suinarhátíðin. í Húsafellsskógi um verzlunarmaiinahelgina megi fara sem bezt fram. Þátttakcndur norræna æskulýðsmótsins í Rvík koma í hcimsókn á hátíðina á sunnndag. Vilhjálmur Einarsson skóla- stjóri í Reykholti tjáði blaðinu í gærkvöldi! að mikill áhugi ríkti í héraðinu á því, að hátíðin tækist bezt, en hún yirði sumarhátíð Borg firðinga, jafnframt því sem hún væri öllum opin. Um síðustu helgi hefðu um 40 inanns unnið í sjálf hoðavinnu á hátíðarsvæðinu við að hreinsa skóginn og við smíðar á danspöllum og þJh. Dagskróin væri þannig skipulögð að heilar fjölskyldur eða fólk á öllum aldri gæti komið þangað og allir fundið eitthvað við sitt hæfi, jafnt börn og unglingar sem eldra fóik. Þá myndu þátttakcnduT í norræna æskulýðsmótinu í Reykjaivík koma í heimsókn á hátíðina á sunnudag og setja sinn svip á hana. Varðaridj dagskrána er þess að geta ,að margvísleg íiþrótta- keppni fer þarna fram. Dansað verður bæðá kvöldiin, og leika Dát ar og Óðmenn fyrir dansi hjá unga fólkiniu, en Skafti og Jóhann Framhald á bJis. 15. Danspallur í smíðum í Húsafellsskógi. Myndin er tekin s. I. sunnudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.