Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 10
1)0 Í DAG TÍMINN í DAG MHWmUDAGUR 2. ágóst 1967. DENNI DÆMALAUSI — Mér finnst, aS við ættum ekkert að ónáða hann með þessu, Villi, því að hann er atltaf svo geðyondur, þegar hann er vakinn. I daq er miðvikudagur 2. ágúst. — Stephanus. Tungl í hásuðri kl. 9,17 Árdegisflæði kl. 2,22 Hciisugaezla •fr Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð inni er opin allan sólarhrlnginn, siml 21230 - aðelns móttaka siasaðra 11j Næturtteknlr kl 18—8 siml 21230-o ^j-Neyðarvaktin; Slml 11510, oplð bvern vlrkan dag frá kl 9—12 jg 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um LÆeknaþjónustuna > borginni gefnar 1 slmsvara Lækna féiagt rteykiaviknr • sima 18888 Kópavogsapótek; Opið vlrka daga tra kl. 9—7. Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegi til föstudag. kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 3. ágúst annast Eiríkur Björns son Austurgötu 41, sími 50235. Naeturvörzlu í Keflavíik aðfaranótt 2. 8. annast Guðjón Klemensson. Helgldagavörzlu í Apótekum í Reykjavík vikuna 29. júli til 5. ágúst annast Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. Blóðbankinn Blóðbankinn tekur a móti i blóð gjöfum i dag kl 2—4 FlugáaHanir 'FLUGFÉLAG fSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17. 30 í dag. Snarfaxi kemur frá Vagar Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21,30 í kvöld. Sólfaxi fer til Kulusuk kl. 12.00 á hádegi í dag. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08 00 á morgun. innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir) Akurejrar (3 ferðir) ' ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egisstaða og Sauð- árkróiks. í fyrramálið er Pan Aimerican þota væntanleg frá NY kl. 06.20 og fer til Glasg. og Kaupmannaíiafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasg. ann að kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. Siglingar Hafskip h. f. Langá fer væntantega frá Seyðis- firði í kvöld til Avonmouth, Gauta borgar og Gdynia. Laxá fór frá Seyðisfirði 31. til Cork, Dunball, Hull og Hamborgar. Rangá er í Antverpen. Selá fór firá Rotterdam 1. ti íslands. Freco er á Akranesi. Bellatrix fór frá Kaupimannahöfn 1. ti'l Reykjavíkur. Skipadeild SlS: Arnarfell er í Archangelsik, feir það an væn-tantega 7. ágúst til Ayr, í Skotlandi. Jökulfell er væntanlegt til Camden 6. ágúst. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam til Austfjarða Litlafell losar á Austfjörðum. Helga fell er í Þorlákshöfn. Stapafell losar á Austfjörðum. MæUfell er í Archan gelsk fer þaðan væntanlega 7. til Dundee Tankfjord fór í gær frá Neskaupstað til Aarhus. Elsborg er væntanleg til Hafnarfjarðar á morgun. Irving Glen fór frá Baten rouge 29. júlí. Ríkisskip: Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Blikur fór frá Vopnafirði í gærmorgun áleiðis til Færeyja. Herðubreið er á Norður landsröfnum á austurleið. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarð arhafna á morgun. Bílaskoðun i Reykjavík 2. ágúst R- 12451 — R-12600. Hjónaband 15. júli voru gefin saman f hjóna band í ísafjarðarkirkju af séra Sig- urði Kristjánssyni, ungfrú Sigríður Kristín Hallgrímsdóttir og Sigurður Ingi Kristinsson viðskiptafræðingur. Heimili þeirra er að Mosgerði 11. (Ljósmynd Studio Gests Laufásvegi 18 sími 24028). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Leó Júlíussyni, ung- frú Jónasína Halldórsdóttir og Sig- urður Eiðsson. — Heimili þeirra er að Kjartansgötu 19 Borgarnesi. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 simi 24028). Hjálp, ég er að drukkna! Hjálp! — Hann er að drukkna! Það er mátu- legt á hann. En ég get ekki látið það gerast án þess að aðhafast eitthvað. DREKI — Fjandinn — þessi gamli maður kast- — Hlauptu Moogar, reyndu að komast aði sér fyrir. undan og frelsa okkur. — Moogar. komtlu aftur, ég get ekki talað við þetta fólk. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristín Svavarsdóttir og Ingimar Harðarson. Heimili þeirra er að Framnesvegi 58 B. (Ljósm. Studío Gests Laufásvegi 18 sími 24028). Félagslíf * FERÉAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir 7 ferðir um Verzlunarmannahelgina: 1. Þóramörk 2. Landmannalaugar. 3. Hvítámes, Kerlingarfjöll, Hvera- vellir 4. Hvanngil á Fjallabaksveg syðri. 5. Stykikishólmur, Breiðafjarðareyj- ar 6. Hítardalur. 7. Veiðivötn. Allar ferðirnar hefjast kl. 14 við Austurvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldu- götu 3 sjmar 19533 — 11798. Gengisskráning Nr. 57 — 26. júlí 1967. Sterlingspund 119.70 120,00 Bandar dollar 42,95 ■V'.oo Kanadadollar 39,90 40,01 Danskar krónur 618,60 620,20 Norskar Krónur 601,20 602.74 Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mörk 1.335,30 1.338 Fr. frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 994.55 997,10 Gyllinl 1.192,84 1,195,90 Tékkn. tcr. 996,40 598,j0 V.-þýzk mörk 1.074,54 1,077,30 Llrar 6.88 6.90 Austurr seh. 166,18 166,00 Pesetar 71,60 71,80 Relknln gskrónur Vörusldptalöno 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöraskiptalönd 120,25 12! .55 Uiðrótfing í laugardagsblaðinu rangfeðruðum vjð Guðbjart Guðlaugsson listmál- ara, sem heldur sýningu á Mokka um þessar mundir, og kölluðum hann Guðmundsson. Biðjum við vel virðingar á þessum mistökum. Orðsending Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar: 3 flokkur kemur frá sumarbúftuiv um föstudaginn 4. ágúst. Frá Skái holti verður la-gt sf stað kl. 11 ar verður sá hópur væntanlega i bæn um milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1,30 komið til Reykjavíkur u.þ.o kl. 2,30. Prá Reykholti verður lagt af stað kl. 11 í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvlk kl. 11 og komið til Reykjavíkur klk. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.