Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 13
MIBVIKUDAGUR 2. ágúst 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN R 13 Kaup og li-m Glasg. Riangers hefur „ldó- fest“ sænska knattspyrnumann inn Örjan Person, sem leikið hefur með Dundee Uld. og kom m. a. til fslands með lið Frá héraðs- móti UMSK Héraðsmót Ungmennasambands Kjalarnesþings í frjálsnm íþrótt- um fór fram á VarmárveHi í Mos- fellssveit helgina 22. og 28. júlí sl. Keppt var í karla, kvenna og sveinagreinum. Mótetjóri var Sig- urður Skarphéðinsson. Veður var gott, en aðstaða á veHiman siæm. Gefnir voru bikarar fyrir beztu afrek samkvæmt stigtöflu og unnu þá þan Lárus Lárnsson fyr- ir kúluvarp. Dröfn Guðmundsdótt ir fyrir kringlukast og Ólafur Oddsson fyré- kúiuvarp sveina. Keppendnr vesa fná Umf. Dreng í Kjós og Uratf. Breiðablik i Kópa- vogi. Fyrst í einstöknm greinum urðu þessi: MOm. hfcmíp. ■ Snorr.asQn B sek. 4D0 m. Hiaup. <3»miar Snorrasou B 38 sek. 1500 m. hlaupu iQwmjar Snornason B 4.40,5 mín. 3000 xn hlauipL iGunnar Snorr.as. B M.38-,5hm« 1000 m. hoðhiaiup. iSveét BreiðöMiks 2.224. mín Œðúluívaajp. Uárus Láæraissoai B 13,88 m. Œörmglukast. Þocsóeiun Alfreðsson B 43-2Am Spjófkast. Bóaald Jióhannsson B 43,20 m 'Langstökk. ÐónaM Jóhannsson B 6,33 m BáistJökk. Magmis Steinþórsson B 1,05 m [Þristakk. Steingrímur Jónsson B 10;99m Stangarstökk. Magnús Jakofbsson B 3,30 m Konur: 100 nu hl aup. ína Þorsteinsdóttir B 14,5 sek. iLangstökik. fna Þorstemsdóttir B 4,05 m. ŒDástökk. ífna Þorsteinsdóttir B 1,20 m. Kiuluivarp. Kagna Lindlberg D 8,28 m. Pramhald á bls. 15. inu í fyrra. Sem borgun fær Dundee Utd. tvo Rangers-leik menn, bakvörðinn Wilson Wood og útherjann Davie Wil son, sem lengi hefur verið hjá Rangers og oft hefur leikið í skozka landsliðinu. Þá keypti Rangors innherjanu Alec Ferguson frá Dunfermline fyr ir 60 þúsund pund og er það mesta upphæð, sem Rangers hefur greitt fyrir leikmann. Einnig má geta þess, að fyrir rúmri viku keypti Rangers danska markvörðinn Erik Lykke, sem leikið hefur nokk ur ár hjá Morton. Frá sundmótinu í Laugardalslauginni í gærkvöldi: Tvær 13 ára stúlkur setja glæsileg met! Alf-Reykjavík. — Tvær 13 ára stúlkur, Guðmunda Guðmundsdótt ir, Selfossi og Sigrún Siggeirsdótt- ir, Ármanni, settu tvö glæsileg íslandsmet á sundmótinu í gær- kvöldi, Guðmunda í 400 metra skriðsundi og Sigrún í 200 metra baksundi. Það er ástæða til að „Lengi lifi KR. . . “ Úlfar Þórðarson, formaður fþrótta- bandalags Reykjavíkur hefur af 'hen.t ICIR-ingum sigurlaunin eftir úrslitaleikinn í Reykjaivíkurmót- inu og biður áíhorfendur að hylla KR-inga með þreföldu húrrahrópi. Reykjaivíkurmeistarar KR, talið firiá vinstri, fremsta röð: Baldvin Baldvinsson, Guðmundur Péturs- son, Bjarni Felixson, Ragnar Kristinsson og Ellert Schram, fyririiði. Miðröð: Gunnar Felix- son og Halldór Bjömsson. Aft- asta röð: Eyleifur Hafsteinsson, Áirsæll Kjartansson, Þórður Jóns- son og Sigurþór Jakotosson. Prentvillupúkinn var á ferð- innj í gær í greininni um úrslita- leikinn. Á einum stað stóð, að KR gæti þakkað Guðmundi ein- um fyrir sigurinn, en átti að vera að KR gæti einkum þakkað hon- um fyrir sigurinn. Þá átti fyrsta ^ • • • 'i • '| Guðbjörn Jónsson Dómarahornið málsgireinin að hljóða svona: I Íþróttasíðan óskar KR-ingum ti] „Sjaldan hefur eitt lið fengið eins hamingju með sigurinn í mótinu. mikið fyrir eins litið . . .“ ' alí- leggja nöfn þessara tveggja ungu stúlkna á minnið. Þær eiga áreiB- anlega eftir að bæta metin enn. Þannig setti t. d. Guðmunda g /> met í gærkvöldi, þrátt fyrir tð hún mætti þreytt til keppni og hafði ekki tök á að „hita upp“, en bílnum frá Selfossi hafði seink- að og kom hún beint í keppnina eftir klukkutíma keyrslu. í 400 metira skriðsundinu voru' tiveir keppendur, Guðmunaa og skæðasti keppinautur heaoar, Hraifnihildur Kristjánsdóttir, Án- manni. Til að byrja með var um jafna keppni að ræða, en brátt sigldi Guðmunda fram úr og 'hélt öruggri forustu allt til loka. Tlím- inn var glæsilegt nýtt íslandsmet, 5:17,3 mdnútur, en fyxra metið, sem Guðmunda átti sjálf og setti fyrdr nokkrum dögum, var 5:22,2 mínútur. Þannig hafði hún bætt metið um 4,9 sekúndur. Vel af sér vikið hjá hinni 13 ára gömlu stúlku frá Selfossi. Tími Hrafn- hildar var 5:29,1 mdnútur. í 200 metra baksundi kvenna setti Sigrún Siggeirsdóttir nýtt ís- landsmet, en hún synti á 2:47,3 mínútum, en gamla metið, sem hún átti sjálf og setti fyrir nokkr um dögum, eins og Guðmunda, var 2:54,6 mínútur. Til gamans má geta að hið nýja met Sigrún- ar í langri laug er betra en ís- landsmet Hrafnhildar Guðmunds- dóttur í 25 metr-a laug, en það er 2:48,0 mínútur. Það má búast við, að Sigrún bæti þetta met, áður en langt um líður. Þannig á hún eftir að læra betur snúninga Framhald á bls. 15. skeður á Akureyri í kvöld? Leikurinn, sem allir bíða eftir með óþreyju, Ieikur Akureyringa og Vals fyrir norðan, fer fram í kvöld. Hvað skeður á Akureyri? Tekst Akureyringum að stöðva sigurgöngu Vals — eða heldur Valur strikinu og styrkir stöðu sína enn betur? Áður en lengr^ er haldið, skul um við líta á stöðuna í mótinu eins og hún er fyrir leikinn í kvöld: Tvær spurningar eru í þættinum í dag: 1) Markvörður ver skot á mark. Og þar sem sterkur meðvindur er, spyrnir hann knettinum langt fram yfir miðju. Markvörður- inn í hinu markinu ætlar að hlaupa á móti knettinum, sem kem- ur hoppandi, en svo slysalega vill til, að hann misreiknar knöttinn, sem fer hátt yfir hann og í mark. Nú hafði enginn snert knött- inn eftir að markvörðurinn í hinu markinu spyrnti frá marki. Er þetta löglega skorað mark? 2) Það er vítaspyrna. Samherji færði sig inn í vitateiginn, rétt áður en spyrnt var. Knötturinn fór rétt fyrir utan stönglna. Hvað á dómarinn að dæma? (Svör blrtast á morgun). Valur Akureyri Fram Keflav. KR Akranes 8 5 8 5 8 3 2 1 16:13 12 0 3 19:10 10 10: 8 10 7: 9 8 6 4 4 1 9 3 24 8 3 0 5 13:15 9 2 0 7 9:19 Eins og af þessu má sjá, koma aðeins 3 félög til greina m,eð að hljóta íslandsmeistaratitilinn í ár, Valur, Akureyri og Fram. Og takist Val að sigra í kvöld, úti- lokar það Akureyringa, sem þá hefðu aðeins möguleika á að hljóta 12 stig, en Valur vœri með 14. Fram gæti þá náð Val með því að sigra KR og Akranes — og Valur þyrfti að tapa fyrir Keflavik. Færi svo, að Valsmenn ynnu í kvöld, sem margir hafa trú á, væru þeir aðeins sentimetra frá íslandsmeist'aratigninni. En tapi þeir, hæfist mikið stríð á milli þriggja félaga um Islandsbikar- inn. Og nú er aðeins að bíða eft- ir úrslitunum! —alf. Enska knattspyrnan hefst hínn 26. ágúst og eru félögin þegar farin að kaupa nýja leikmenn. Þannig keypti Newcastle á laugardaginn skozka útherjann Scott frá Hibern ■an tyrir 40 þúsund pund — en þetta er yngri bróðir liins kunna skozka landsliðsmanns Alex Scott hjá Everton. Southampton keypti framvörðinn Gabriel frá Everton fyrir 50 þúsund pund — en Gabriel hefur leikið í skozka lands 'dðinu. og nu næstu daga er reikn að með því, að Everton selji annan 'andstiðsmann, Fred Pickering, til Framihald á bls. 15. Tíunda heimsmetið Hin 15 ára gamla Kathy Ball Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 m. bringusundi á Pan-Ameríku leikjunum, sem háðir eru í Winnipeg, í gær, synti vegalengdina á 1:14,8 mín. og bætti met rúss- neskrar stúlku um 4/10 úr sekúndu. Þetta var tíunda heimsmetið, sem sett var á leikjunum og sama dag jafnaði Mark Spitz, Bandaríkjunum, heimsmet sitt í 100 m. flug- sundi, synti á hinum ótrúlega tíma 56.3 sek. - en það er talsvert betra en íslenzka met ið í skriðsundi á þessari vega- lengd. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.