Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 7
 txB4 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKOLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18.^8 VANUR JARÐÝTUSTJÓRI óskast til vinnu úti á iandi. Upplýsingar í síma 41487. VÉLASJÓÐUR MJBVUOJDAGUR 2. ágúst 1967. TÍMINN BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L DÖ R Skólavörðustlg 2. ÓTTAR YNGVASON, hdí. BLÖNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MÁLFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF Augfýsið í íímanum Félagssamtökin VERtíD hafa um nokkurt skeiS rekið vistheimili fyrir drykkjusfúlkiinga og aðra, sem við ýmiss konar örðugleika eiga að etja, og eiga af þeim sökum erfttt með að fá húsnæði. Upphaflega mun vist- heimtti þe+ta hafa verið hugsað sem heimill og athvarf fyrir fyrrverandi fanga, sem í fó hús áttu að venda, en önmir verkefni yfirtóku brátt starfsemi heimHisins. Tugir manna hafa átt þarna afhvarf, og búið er að þeim ems vel og framast er unnt. Félagssamtökin hafa að markmiði að koma á fót svipuðu heimHi fyrir konur, enda mun þörfin vera allbrýn. Svo sem sjá má af þessu, er aðstoð við fanga ekki eina verkefni samtak- anna, |>ótt það sé eitt höfuðatriðið í starfsemi þeírra. TROLOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla. Sendurr gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTf>OA Slaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi f akstri. ýmsa lund. Þetta er engin fram- tíðarlausn, fjarri því, en þetta myndi að miklu leyti bæta úr skák Ekki bylting — heldur þróun í rétta átt — Ástand þessara mála er hörmulegt, heldur Páll áfram. — Það gerir sér enginn grein fyrir því nema siá, er til þekkir. Á Litla Hrauni dúsa fangarnir, þar til dómnm er fullnægt, svo fremi þeir fái ekki náðun, sem alloft kemui fyrir og gjarnan af tals- verðn handahófi. Þegar tilsettur tími er liðinn, eru þeir látnir taka samau föggur sínar og halda út í „freisið" með fargjaldið til R.- •>"íkuT í vasanuxn ,en oft ekki eyri fram yfir það. Ekkert er hugsað um, hvort þeir hafi batnað við refsinguna eða hvað þeir hyggjast fyrir Margir eiga að engu að hveria utan gamalla kunningja og sálufélaga, fjölskyldur margra hafa löngu gefið þá upp á bátinn. Þeir taka líka gjarnan upp fyrri háttu og oft líður ekki á löngu þar til þeir gista Litla-Hraun á ný. Til eru auðvitað ótíndir glæpa menn, sem svífast einskis, og eng- in leið er að bæta„ en þeir eru fleiri sem með góðum stuðningi gætu orðið betri borgarar. Við höfum reynt að gera það sem í okkar valdi hefur staðið, en það er bara ekki nóg. — Hvernig taka fangarnir þess- um afskiptum ykkar? — Ærið misjafnlega, flestir vel, aðrir láta sig þetta engu skipta og enn aðrii virðast ekki bein- linis skilja, hvað fyrir okkur vakir. — Hvað um yfirvöldin? — Við njótum styrks frá Reykjavikurborg og höfum allná- ið samstarf við hana. Hins vegar hefur ríkisvaldið ekki gefið okkur kost á eins miklu samstarfi og við hefðum helzt kosið. — Og þið haldið auðvitað áfram, enda þótt á móti blási? — Já, svo sannarlega. Við reyn- um eftir megni að koma þessum málum áleiðis og það er ósk okk- ar allra, sem að samtökunum standa, að þeir, sem stjórna dóms málum hér á landi, léggi áherzlu á að koma þessum málum í það horf, sem talizt getur í samræmi við önnur menningarmálefni hér á landi. Hér á ekki að verða róttæk bylting, heldur ákveðin og mark- viss hreyfing og þróun í rétta átt. — gþe. BRIDGESTONE ával't fyrirliggjandi. GOÐ ÞJONUSTA — i/enlun og viðgerðir Simi 17-9-84 GúmmíharÖinn hf. Brautarholti 8 FJÓUDJAN • ÍSAFIRDI AUSTURLEIÐ H.F. 9 # ÞORSMRK Ferðir verða í Þórsmörk frá Bifreiðastöð íslands Umferðamiðstöðinni um verzlunarmannahelgina. Sími 22300. Frá Reykjavík: Til baka mánudag. Fimmtudag kl. 10,00 Föstudag kl. 20,00 Laugardag kl. 13,30 — Einnig munum við ferja fólk úr smærri bílum, frá Jökullóni í Húsadal. AUSTURLEIÐ H.F. 5EOJRE H'lMJVi AR/' ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. tóiuðavogj 115, Slmi 30120 pósth 373 rrúin flytui fjöll — Við fiytjum allt annað. SENDIBlLASTÖÐIN HF BÆNDUR 1 Nú ei rétti tíminn tii að í skrá vélai og tæki sem á að selia; T raktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Amoksturstæki VÍÐ SE1.JUM I ÆKIN — Bíla- og búvélasalan v 'Miklatorg Simi 23136. HliRDAIOJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV SÍMI 41425 OTIHURDIR SVALÁHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR KENNARAR Tvo kennara vantar að Barna- og unglingaskóla Þorlákshafnar. Útvegum góða íbúð. Nánari upp- lýsingar gefur skólastjórinn í síma 99-3638, eftir kl. 5 á daginn. SKÓLANEFNDIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.