Alþýðublaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 30. mal 1987
Ódysseifur myndskreyttur
Maria Lexa er bandarlskur látbragðsleikari, leikstjóri og kennari.
Maria Lexa er bandarískur lát-
bragðsleikari, leikstjóri og kennari,
sem undanfarin ár hefur búið í Ár-
ósum í Danmörku. Þar hefur hún
kennt við leiklistarakademíuna auk
þess að reka leikhús sitt, „Dreka-
leikhúsið“.
Maria Lexa mun sýna um næstu
helgi í Kramhúsinu við Bergstaða-
stræti sýningu sína „Ódysseifur
myndskreyttur". „Ódysseifur“
Mariu hefur farið sigurför um Evr-
ópu s.l. ár. Þar segir frá för kappans
Odysseifs frá Tróju til íþöku — eins
og við þekkjum úr söguljóði Hóm-
ers. Maria leikur öll hlutverkin — er
ein á sviðinu í einn og hálfan tíma
og beitir ýmsum brögðum: notar
brúður, grímur, látbragð:, rödd og
tjöld.
Ódysseifskviða er sígild — og
Maria Lexa notfærir sér þá al-
mennu höfðun og útleggingu á
skáldskapnum, sýnir baráttu hjón-
anna Ódysseifs og Penelópu við
umhverfið, gjörninga og galdra og
önnur vélabrögð náttúru og
manna.
„Ódysseifur myndskreyttur“ hef-
ur hvarvetna hlotið hástemmt lof
gagnrýnenda sem og frábærar við-
tökur almennings. Og raunar ekki
við öðru að búast því vel var til
verksins vandað. Og ýmsum brögð-
um beitt.
Ásamt Mariu Lexa er Bernard
Colin höfundur Ódysseifssýningar-
innar. Hann ferðaðist og dvaldi
lengi í Norður-Afríku og í Miðjarð-
arhafsbotnum og kynnti sér forna
frásagnarlist þessara svæða. Seinna
gekk hann á kvikmyndaskóla í Par-
ís og vann árum saman við kvik-
myndir í Frakklandi. Síðan sneri
hann sér að leikhúsi, hefur starfað
við The Living Theatre og Theatre
du Soleil og svo við Odin-leikhúsið
danska. Nú er Bernard Colin list-
rænn stjórnandi Théatre de Folle
Pensée í St. Brieuc.
„Ódysseifur myndskreyttur"
verður á fjölum Kramhússins bæði
laugardaginn 30. og sunnudaginn
31. maí n.k. Nánari upplýsingar í
Kramhúsinu, s: 15103/ 17860.
Sumaráætlun SVR 1987
1. júní - 28. ágúst
LEIÐIR 02-12
Ferðatíðni á leiðum 02-12 verður 20 mín. frá kl. 07-19 mánud. —
föstud. Tíðni verður óbreytt kvöld og helgar og á öðrum leiðum.
Nánari upplýsingar í leiðabók og á viðkomustöðum vagnanna.
LEID FRA: MÍN. YFIR HEILA KLST.
02 GRANDAGARÐI 13 33 53
02 SKEIÐARVOGI 35 55 15
03 SUÐURSTRÖND 17 37 57
03 HÁALEITISBRAUT 09 29 49
04 ÆGISÍÐU 05 25 45
04 HOLTAVEGI 42 02 22
05 SKELJANESI 03 23 43
05 IANGHOLTSVEGI 28 48 08
06 LÆKJARTORGI 15 35 55
06 ÓSLANDI 36 56 16
07, IÆKJARTORGI 05 25 45
07 ý ÓSLANDI 19 39 59
08 HLEMMI 13 33 53
08 GRENSÁSI 28 48 08
09 HLEMMI 13 33 53
09 GRENSÁSI 28 48 08
10 HLEMMI 05 25 45
10 ÞINGÁSI 28 48 08
11 HLEMMI 00 20 40
11 SKÓGARSELI 22 40 02
12 HLEMMI 05 25 45
12 ÁLFTAHÓLUM 27 47 07
Aðrar breytingar:
LEID
02
Kvöld og helgar verður
vögnunum flýtt frá Öldu-
granda að Lækjartorgi.
LEIÐ
LEIÐ
LEIDIR
08/09
Hætta akstri um Stakkahlíð.
Aka á 20 mín. fresti.
LEIÐ
LEIÐ
10
Ekur í öllum ferðum að
Þingási.
13
Endastöð flyst á
Kalkofnsveg.
LEID
SVTR
15A
15B
Er flýtt um 2 mínútur.
Vagninn ekur um Borgar-
mýri á leið í Grafarvog
árdegis, en síðdegis á
leið frá Grafarv’ogi.
100
Endastöð flyst að Lækjar-
torgi.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg-
ingadeildar óskar eftir tilboðum í að byggja tvö
fullbúin hús, þ.e. þjónustuhús og verkstæðis- og
geymsluhús fyrir vinnuflokka við Jaðarsel vegna
Gatnamálastjórans í Reykjavík.
Um er að ræða: 2 hús á einni hæð 226 m2 að
grunnfleti hvort hús úr steinsteypu og timbri.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn
11. júní n.k., kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg-
ingadeildar, óskar eftir tilboðum í smíði og upp-
setningu á6 hringstigum úrstáli fyrir Borgarleik-
hús. Samanlagður þrepafjöldi stiganna er 248
þrep.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 5.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn
23. júní n.k., kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik
Skrásetning nýnema
í Háskóla íslands
fer fram frá mánudegi 1. júní til miðvikudaqs 15.
júlí 1987.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest
Ijósrit eðaeftirrit af stúdentsprófskýrteini (ath. af
öllu skírteininu).
Ennfremur skal greiða gjöld, sem eru samtals
3800 kr. (skrásetningargjald 3100 kr. og pappírs-
gjald 700 kr.). Skrásetningin fer fram í skrifstofu
háskólans í aðalbyggingu kl. 9—12 og 13—16 og
þar fást umsósknareyðublöð.
Háskóli Íslands
[Ml LAUSAR STÖÐUR HJÁ
\W\ REYKJAVIKURBORG
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eft-
irtalið starfsfólk til sumarafleysinga.
Hjúkrunarfræðing við heimahjúkrun.
Ljósmóður við mæðradeild.
Deildarmeinatækni á rannsóknarstofu Heilsu-
verndarstöðvarinnar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Heilsugæslan í Álftamýri óskar að ráða.
Hjúkrunarfræðing I hálft starf.
Til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðinqa oq
sjúkraliða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæsl-
unnar í slma 688550.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.