Alþýðublaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. ma( 1987 17 FA0UŒNNIRNIR VERSLA HJA OKKUR Þvi að reynslan sannar að hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hita- og vatnslagna. BURSTAFELL byggingavöruverslun Bíldshöfða 14 sími 38840 o Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Þaö ert ftcí sem situr við stýriö. UMFEROAR RÁO Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg- ingadeild óskar eftir tilboðum (frágang lóðar um- hverfis Grandaskóla við Frostaskjól. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fr(- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16. júní n.k., kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik VATN gjörðu svo vel Hvort sem þú ætlar að veita vatni um lengri eða skemmri veg er varla til auðveldari og ódýrari leið en gegnum rörin frá Reykjalundi. Rörin frá Reykjalundi eru viðurkennd fyrir gæði og auðvelda meðferð. Flestar stærðir vatnsröra, kapalröra, frárennslisröra og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og með tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt að afgreiða sverari rör. Sérstök áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu. Rörin frá Reykjalundi - rör sem duga. REYKJALUNDUR Söludeild • Sími 666200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.