Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. september 1967 TIMINN BIKARKEPPNI EVRÓPULIÐA — I kvöld (míðvikudag) KL. 18.30 leika: Á Laugardalsvellinum. — Sala aðgöngumiða i dag við Útvegsbankann við Laugardalsvöllinn frá’kl. 5.00 Verð aðgöngumiða: Stuka kr. 125.00 Stæði kr. 90-00 Bórn kr. 25.00 | FORÐIST BIÐRAÐIR — NOTlÐ FORSÖLUNA KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR Enginn drykkur er eins og COCA-COLA Allir þurfa aö hressa sig við dagleg störf. Coca-Cola er Ijúffengur og hressandi drykkur sem léttir skapiö og gerir störfin ánægjulegri Trúin flytur rjöll — Við flytjurr alM annað SENDIBlLASTOÐIN HF. BlLSTjorarnir aostooa VOGIR oa varatiJutn ■ vogir tvnrljggiandi og reiknivélar 'imi 82380. SMYRI'LL l.auE!* <*e> I7li - Sími 12260 *.El IJR Braun parat BT 6 og 12vo!ta bííarakvél. Braun parat BT er með bartskera og er búir. hini'm.heimsþekktu Braun góð- raksturs-eiginleikum. Hverri vél fylgir box fyrir 4x1,5 volta rafhlöður. Til sölu er 120 ferm. embýlishús í Kópavogi. Lóð frágengin. Vönduð innrétting. Hagstætt verð ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Þórarinsson hrl. Þórsgötu 1, sími 16345. Ritari óskast í Landsspítalanum er iaus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýs ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 23. september n. k- Reykjavík 11. september 1967 Skrifstofa ríkisspítaianna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Barnaspítala Hrings- ins og á aðrar deildir Landsspítalans. Barnagæzla fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur forstöðu- kona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavik 11. september 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna. Sjúkraliöar óskast Sjúkraliða vantar í Landsspítalann. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 24160 og á staðrium. Reykjavík 11. september 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna. FYRIRTÆKI TIL SOLU Til sölu er innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki er framleiðir mjög góða vöru í húsbyggingar, fjrrir- tækið er i fullum rekstri og hefur mikla framtíðar- möguleika, hérna er gott íækifæri fyrir nokkra fagmenn, t d. verkfr., tæknifr., vélstjóra og járn- smiði að skapa sér fasta og góða framtíðaratvinnu við eigið fyrirtæki góð lán eru áhvílandi og mikil vinna framundan. Tlboð merkt „Framtíð” sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 17. þ. m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 207. Tölublað (13.09.1967)
https://timarit.is/issue/244566

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. Tölublað (13.09.1967)

Aðgerðir: