Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 16
HVÍLDAR- OG HRESSiNGARHEIMILI LOFTLEIÐAFÓLKS VERÐUR í NESVÍK EJ-Reyk|avík, þriðjiudag. Iilutafélag starfsfólks Loft- leiða á íslandi — Orlofsdvöl h.f. — hefur fyrir nokkru ■ gengið frá kaupum 38 hektara landsvæðis við Nesvík á Kj?L arnesi. Verður þarna hvíldar og hressingarstaður fyrir Nesvík er litla víkin norður úr Hofsvík. starfsfólkið. ftáðgert er að reisa þarna stóra „villu“ með bandarísku „bungalow-sniði“. Þá er þarna hin bezta bað- strönd við Nesvík. Eins og áður segir er svæð- ið 38 hektarar, en húsið verður reist á austurströnd Nesvíkur. Verður hús þetta 170—180 fer- metrar að stærð. Hefur teikn- ing af þessum „bungalow" þeg ar verið gerð. Þá hefur einnig verið unn- ið að undirbúningi við vega- gerð, en leggja þarf 750 metra langan veg frá aðalveginum niður að þeim stað, þar sem húsið á að vera. Rafmagn verður að sjálí sögðu í húsinu, og hefur þeg- ar verið gerð kostnaðaráæt.l un. í hlutafélaginu Orlofsdvöl h. f. eru 350 hluthafar. GÞ'E-Reykjavík, þriðjudag. Frá því kl. 9 í gærkvöldi og fram undir morgun fundust all- margir jarðskjálftakippir a Reykjanesi í 60—65 km. fjarlægð frá Reykjavík. Komu þeir fram á jarðskjálftamælum Veðurstof- unnar hér í borginni, og reynd- ust allmisjafnir að styrkleika, sá öHugasti mældist 3.2. Talið er, að upptök jarðhrær- inga þessa hafi verið í námunda við Eldey, en jarðskjálftar eru tlðir á svæðinu frá Kleifarvatni og suður þangað. Ragnar Stefáns son jarðskjálftafræðingur sagði í viðtaili við Tímann í kvöld, að ekkert sérstakt væri um þessar jarlhræringar að segja, og frá því í morgun hefði ekki orðið vart við fleiri kippi á þessum slóð um. UPPTÖK JARÐ HRÆRINGA VIÐ ELDEY # HKMM 207. tbl- — Miðvikudagur 13. sept. 1967. — 51. árg. Vatnsveitu Vestmannacy koma þrjú sex tommu plast- inga frá Syðstu Mörk til Vest rör í stað asbeströrsins, sem mannaeyja miðar vel áfram. vatnið rennur annars í gegn Myndin, sem liér fylgir er t.ek um. Undir Markarfljótsbrúnna in við Markarfljótsbrú í sið- hefur verið smíðaður tréstokk ustu viku, en þá var verið að ur utan um rörin, einangrað- vinna að .lagningu vatnsrör- ur með plasti, en að utan verð- anna undir brúna, yfir fljút- ur hann klæddur járnplötnm. ið. I*ar sem vatnsveitan er Mvndina tók Hermann Einars- Hver sjómaður sinn fatapakka með íslenzkum ullarfatnaði FB-Reykj avík. þriðjudag. Fyrir skömmu sögðu blöðin I frá hrakningum skipbrots- I manna af Stíganda, sem hrökt j ust klæðalitlir um úthöfin • | gúmbát í tæpa fimm sólar- hringa. Vissulega hefði beim komið vel, að hafa ullarte)>pi og íslenzkan ullarfatnað með i þeirri ferð, en í dag var fyrsta j sfldarskip íslenzka flotans búið út með vatnsþéttum pökkum, einum fyrir hvern sklpverja, og í þessum pökkum eru ullar- teppi, ullarnærbolur og buxur og ullarsokkar. Skipið, sem þennan útbúnað fékk er Jón Garðar. Það var Gunnar Guðmunds- son, stýrimaður á Jóni Garðari sem fékk hugmyndina að þess um neyðarútíbúnaði, þegar hann fyrir skömrnu hitti sjó- hrakta skipsmenn af Stíganda. Var síðan leitað til Gefjunar á Ákureyri um að útbúa vatns þétta pakka með ullarfatnaðin um, en í dag tóku Gunnar og skipstjórinn á Jóni Garðari, Framhald á bls. 15 Náttúruspjöll lag- færö i Rauðhólum OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Reykjávíkurhöfn mun í sam- ráði við Náttúruverndarráð gang- ast fyrir lagfæringu á nokkrum hluta Rauðhóla. En sem kunnugt er eru Rauðhólarnir varla svipur hjá sjón lijá því sem áður var vegna þess hve mikið hefur vcr- ið tekið úr þeim til ofaníburðar og uppfyllinga. Mörg ár cru nú síðan Rauðhólarnir voru friðaðir og bannað að taka úr þeim efni, en þá var búið að vinna þarna mikil náttúruspjöll. Ilafnarstjórinn sagði blaðinu að á sínum tíma hafi Reykjavik uhhöfn verið einn aðalefnistaki úr Rauðhólunum. Á sínum tíma var 'höfnin beðin að gera einhverjar lagfæringar á þessum gömlu nám um, en þá ekki verið aðstaða til þess. En bráðlega má búast við að úr peim framkvæmdum verði. Sig urður Þórárinsson, jarðfræðingur mun hafa umsjón með lagfæring- unum og segja til urn hvernig þeim skuli hagað. Rutt •verður niður nokkrum hraukum sem eru til óprýði í Rauöhólunum, og geta jaifnvel valdið slysatiættu. Mun höfnin nota einhvern hluta hraukanna til efnistöku, en að sjálfsögðu vevð- ur ek'ki hreyft við þeim hluta hólanna sem enn eru í sinni upp- runalegu mynd og er algjörlega friðlýstHr. BÚID AO SALTA I 248 TUNNUR Síðastliðna viku var veiðisvæðið um 75° n. br. i>g 6—7° a. 1. Fram á miðvikudag var veður hag stætt, en veiði lítil vegna styggð ar síldarinnar og þess hve djúpt! hún stendur yfirleitt. Fimmtudag og föstudag var ekkert veiðiveð ur vegna brælu, en á laugardag var komið gott veður, og munu | nokkur skip liafa fengið góða veiði þótt lítið væri um tilkynningar. Bæði sfldarflutningaskipin voru þá að lesta á miðunum. f vikunni bárust á land 11,515 lestir síklar. Saltað var í 248 tunn ur, 33 lestir frystar og 11.446 lest ir síldar. Saltað var í 248 tunnur, 33 lcstir frystar og 11,446 lestir fóru til bræðslu. Heildarmagn koniið á land nemur nú 177.109 lestum og er hagnýting þessi: í salt 36 lestir (248 upps. tn.) í frystingu 41, í bræðslu 170,574. út- flutt 6.458 lestir. Á sama tíma í fyrra var aflinn þessi: í salt 40.897 (280.114 upps. tn) í frystingu 1.265, í bræðslu 310,792 lestir eða alls 352,954 lest- ir. Löndunarstaðir eru þessir: Lestir Reykjavík 18.965 Framhald á bls. 15. Félagsmála- námskeið á vegum BSRB Bandalag starfsmanna rtkis og bæja gengst fyrir þriggja daga félagsmálanámskeiði fyrir forustu menn og trúnaðarmenn í samtök unum um næstu heigi. Er þar um nýmæli að ræða í starfsemi banda lagsins og er ætlunin að þetta geti orðið upphaf að fjölbreyttari fræðslu- og upplýsingastarfsemi. Stjórn B.S.R.B. skipaði sérstaka nefnd til að annast undirbúning þessa fyrsta námskeiðs bandalags ins, og hefur hún ákveðið eftirfar andi tilihögun. Lagt verður af stað frá Reykja vík að morgni föstudagsins 15. sept., og haldið að Hótel Borgar nesi, en þar verður ntámskeiðið haldið og munu þátttakendur búa þar. Eftir hádegið verður námskeið- ið sett og að því loknu flytur Kristján Thorlacius, formaður bandalagsins erindi um skipulag og starf B.S.R.B. Síðan verður flutt erindi um fræðslustarfsemi samtaka opinberra starfsmanna á Noröurlöndum. Það flytur Egon Rasmussen, ritari hjá Fællesrádet for danske Tjenestemands og Funktionnærorganisationer. en ^ ihonum hefur verið boðið hingað til landsins af þessu tilefni. ' Um kvöldið flytur Guðjón B j Baldvinsson erindi um samnings irétt og starfskjör opinberra starfs j manna. I Daginn eftir flytur svo Harald ur Steinlþórsson erindi um launa-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 207. Tölublað (13.09.1967)
https://timarit.is/issue/244566

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. Tölublað (13.09.1967)

Aðgerðir: