Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 5
MH>VIKm>A<JUR 13. september 1967
5
TÍMINN
í SPEGLITÍMANS
Þessi mynd er af elzta borg
ara Sovétríkjanna, en hann
*
Ferðamenn í París hafa orð-
ið fyrir ýmsum skakkaföllum
þar í borg undanfarið. Á einni
viku, nú nýiega, átti þetta sér
stað:
Dava Lynn Winstein, sem er
tuttugu og eins árs gömul Am
eríkustúlka, stanzaði aðeins í
Rue de la Huchette til þess
að hlusta á hljómsveit, sem
þar var að spila. íbúi einn í
götunni, sem sennilega hefur
verið orðinn þreyttur á hávað
anum og viljað hafá svefn-
frið, kastaði flösku út um glugg
ann á húsi sínu. Flaskan brotn
aði á gangstéttinni og glerbrot
hentist í auga Dava, svo að
hún missti sjónina.
Þrjár ungar enskar stúlkur
komu til Parísar og var ákaf-
inn í að sjá Eiffelturninn svo
mikill, að þær fóru þangað
beint af jámbrautarstöðinni
og fóru ekki einu sinni með
ferðatöskumar sínar á hótelið
áður, en höfðu. þær með sér.
Þegar þaer komu að Eiffelturn
inum hittu þær tvo kurteisa
og stimamjúka Frakka, sem
buðust til þess að bera tösk
umar fyrir þær inn í lyftuna
í turninum. Bæði Frakkarnir
og töskurnar hurfu.
Peggy, sem er tvítug stúlka
frá Missouri, hafði verið sagt,
að það kostaði ekki neitt að
ferðast með neðanjarðanbraut-
inni í París. Fyrsta daginn,
sem hún var í París, gekk hún
rakleiðis framhjá miðaeftirlits-
konunni, sem var ekki á því að
láta hana sleppa fram hjá án
þess að sýna miða.
Konurnar tvær skildu ekki
hvora aðra og slógust. Lög-
reglan kom á vettvang og
reyndu að fjarlægja Peggy og
settu bana í fangelsi, þegar
hún hafði klórað þá í framan.
Bandaríska sendiráðið skarst
Eins og kunnugt er af frétt-
um hyggst Shirley Temple.
sem eitt sinn var fræg-
asta barnakvikmyndastjarna
heims, bjóða sig fram ti:l þings.
Hún hefur greinilega ekki lát-
ið þessa .ákvörðun sina koma
í veg fyrir það að sinna heim-
ilisstörfunum því að hér sjá-
um vrð hinn væntanlega þing-
mann vera að gera hreint
heima hjá sér. Shirley er sem
ku,nnugt er gift og þriggja
barrna móðir.
★
svo loks í leikinn og losaði Mariana, sem var frá Braz
hana úr. fangelsinu. ilíu var að fara frá París í
lest, og veifaði svo ákaft í vini
sína út um lestargluggann.
Hún hallaði sér of mikið út um
gluggann, svo að h>ún datt nið
ur á brautarpallinn og var
flutt höfuðkúpubrotin á spítala.
Það gerðist í Lissabon, að
konan hans Aledo kvartaði yf-
ir því, að hann gengi um alla
íbúðina á skítugum stígvélum.
Aldeo sætti sig ekki við pessa
kvörtun og fór að heiman.
Eiginkonan var ein af þessum
góðu og undirgefnu eiginkon-
um, se m auðvitað sá eftir því
að hafa sagt nokkurn hlut og
í þessi sextán ár, sem hann
hefur verið í burtu hefur hún
fært honum fæði og klæði á
hverjum einasta degi, en hann
bjó um borð í bát, sem hann
átti.
*
André Malraux, menningar-
málaráðherra Frakklands er í
þann veginn að gefa út ævi
minningar sínar og kemur
fyrsta heftið út innan skamms
hjá hinu fræga franska bóka-
forlagi, Gallimard. Æviminning
arnar hefjast 1940 og í fyrstu
bókinni segir frá því, hvernig
Malraux hitti De Gaulle í
London og frá því, hvernig
hann hitti ýmsa fræga menn í
stríðinu, eins og Jawaharlal
Nehru, M-ao Tse Tung og Chou
en-Iai.
*
Hættulegasta starf í heimi
er að vera reynsluflugmaður
að því er upplýsingar frá
UNESCO herma. Næst hættu
legasta starfið er blaðamanns
starfið. Befur UÍNEiSCO kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að
blaðamenn lifi óöruggu og
furðulegu lífi. Þeir þjást af
taugaveiklun, vannæringu og
stöðugum áhyggjum og þeir
deyja oft ungir.
varð 162 ára fyrir skömmu, og vitum við ekki nafnið á þess-
er sagður furðu ern. Því miður um heiðursmanni.
1«
Á VÍÐAVANGI
Augljós fölsun
„Ein meginástæðan fyrir
verðbólguþróuninni hér á
landi er sú, að um langt skeið
voru knúnar fram meiri kaup-
hækkanir en þjóðarbúið gat
staðið undir.“
Þessi vísdómsorð eru kjarni
þeirrar röksemdafærslu, sem
Morgunblaðið birti í gær í því
skyni að sýkna ríkisstjórnina
af þeirri ákæru að hafa með
stefnu sinni blásið að verð-
bólgunni. Furðulegt má það
teljast, að ritstjórar Morgun-
blaðsins skuli dirfast að bera
á borð fyrir skyni gætt fólk
svo augljósa blekkingu, þar
sem staðreyndir þessa raálf
ættu að vera mönnum í farsku
minni.
Morgunblaðið hefur oft og
löngum hælt stjórninni fyrir
það og eignað henni alian
heiður af því, hve þjóðartekj-
ur hafi vaxið mjög mikið und-
anfarin sex eða sjö ár. Því er
ekki að neita, að sá vöxtur
hefur verið gleðilega mikill, en
hann stafar að langmestu leyti
af einstæðum aflauppgripum
þessi ár og síhækkandi verð-
lagi erlendis á söluvörum ís-
lendinga. Hins vegar hefur
lilutur ríkisstjórnarinnar — að
láta þennan vöxt þjóðartekn-
anna koma fram í hærri laun-
um og betri afkomu manna
eða mikilli nýrri uppbyggingu
atvinnuvega þjóðarinnar til
meiri afkasta — hefur gersam
lega brugðizt, og það er ein-
mitt það ráðleysi og öfug pen-
ingamálastefna, sem orðið hef-
ur mestur verðbólguvaldur,
samfara fullkomnu stjórnleysi
á mörgum þáttum efnahags-
mála.
Lækkandi kaupmáttur
Öllum er enn í fersku minni,
hver var fyrsta atgjörð ríkis-
stjórnarinnar í launamálum —
að taka aftur þá kauphækkun,
sem Sjálfstæðisflokkurinn
hafði barizt fyrir, meðan hann
var í stjórnarandstöðu árið áð-
ur. Eftir gengislækkunina
miklu i upphafi stjórnartímans
lækkaði kaupmáttur timakaups
um 15—20%, og varð ekki við
unað. Síðan var knúin fram
mjög hófleg kauphækkun, svo
að kaupmáttur launa var enn
nær 10% lægri en fyrir daga
þessarar stjórnar. Þá skellti
ríkisstjórnin á hefndargengis-
lækkuninni frægu. Launþegar
sýndu stjórninni meira lang-
lundargeð en nokkurri annarri
ríkisstjórn og knúðu ekki fram
kauphækkánir næstu missirin,
og allt fram á síðasta ár var
kaupmáttur tímakaupsins
minni, en hann hafði verið
1958, en einmitt á þessum ár-
um hækkuðu þjóðartekjurnar
jafnt og þétt.
Þessi ríkisstjórn hefur því
öllum stjórnum fremur brugð-
izt í þvi að skila iaunþegum
réttmætri hlutdeild í vexti
þjóðartekna á þessum árum,
og hún hefur á sama tíma bætt
gráu ofan á svart með því að
þjarma svo að atvinnuvegun-
um með harðærum í peninga-
málum, að mörg fyrirtæki hafa
hreinlega gefizt upp, og iðn-
aðurinn er alveg í rústum.
Það er því einhver hin ó-
svífnasta blekking og fölsun,
sem um getur, er talsmenn
ríkisstjómarinnar kenna nú
launþegum um verðbólguþró-
unina síðustu átta ár. Það er
F^amhaM á bls. 15
■■MHBnBHnanKe* ^ .■ y.msatm