Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. september 1967 15 LOFTLEIÐIR Framhals at bls. 1. fyrir um (þessi 10—12%. f Dan _mörku, Noregi og Svíþjóð væri samkomulag um, að þar eð Loftleiðir myndu geta fjölgað stóriega farþegum með nýju vélunum, þá yrði félagið einn- ig að koma verulega til móts við sjónarmið SAS. Sú hækkun fargjalda, sem gefin hefði ver ið í skyn af íslenzkri hálfu, væri ekki þess eðlis, að hún gæti talizt samingsgrundvöll ur. Ef fslendingar vilji fá breytingar á gildandi samn- ingi, þá yrðu þeir að leggja fram allmiklu betra boð. í viðtali skýrði Niels P. Sigurðs son, deildarstjóri í utanríkisráðu neytinu, frá því, að sænski sam göngumálaráðherrann hefði farið með rangt mál, er hann fullyxti að íslendingar hefðu ekki lagt fram ákveðið tilboð. JÞað hefði ver ið gert skriflega á utanríkisráð- herrafundi Norðurianda, sem hald inn var í Reykjavík í apríi s. 1. Þar hefði verið boðið 10—12% fargjaldamismunur. Hafi sænski ráðherrann ekki talið það samn ingsgrundvöll, yrði ekkert úr þvi, að íslenzkir ráðherrar sætu fund með samgöngumálaráðherrum SAS-landanna, en fundur þeirra á morgun hefði átt að skera úr um, hvort af samningaviðræðum gæti orðið. Strandi málið nú, yrði það líklega ekki tekið upp fyrr em á fundi forsætisráðiherra Norð- urlanda í næsta mánuði. Ljóst er af framangreindu, að Olof Pakne hefur farið frjálslega með sannleikann, svo kurteislegt orðalag sé notað. Hann fer vænt anlega með vísvitandi ósannindi, þegar hann segir að ekkert tilboð hafi komið frá íslendingum varð- andi fargjaldahækkun. Mörgum hér virðist, sem Svíar séu ákafastir í því að lendingar- leyfi fyrir RR-400 vélarnar í Skandinavíu verði ekki veitt. Ó- sannindi hans í sænska útvarpinu virðast benda til að svo sé, og jafnframt, að þeir telji tilganginn helga meðalið. Er það andinn, sem svífur yfir norrænni samvinnu? DANI Framhald af bls. 3 mörgum stöðum á landinu, en flestar frá Vestmannaeyj um. Listamaðurinn segist hafa þann hátt á að gera skyssur af myndunum, þeg- ar hann dvelur hér á sumr- um en ganga endanlega frá þeim í heimítlandi sínu, þeg ar heim kemur á haustin. Á undanförnum árum hef ur Buch tekið þátt í nokkr um samsýningum í Dan- mörku og þá ávallt sýnt myndir frá íslandi en eins og fyrr segir er þetta hans fyrsta einkasýning. Sýningin í Ásmundarsal verður opin til 25. sept. og eru myndirnar allar til sölu. Það má þykja undarlegt, að danskur listmálari kjósi að halda sína fyrstu sýningu á íslandi. En síðan Buch kom hér fyrst fyrir þrem ár um hefur hann vart málað myndir af öðru en íslenzku landslagi og er því vel við hæfi að hann haldi sína fyrstu sýningu einmitt hér. ULLARFÖT Framhald af bls. 16 við pökkunum, og færðu þá um borð í síldarskipið sem liggur í Akureyrarhöfn. Verða pakk- arnir, sem eru jafnmargir a- höfninni, geymdir hjá björgjn TÍIWINN Sími 22140 Maya — villti fíllinn Heimsfræg amerísk ævintýra mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmajausi) Clint Walker Myndin gerist öll á Indlandi og er tekin í Technicolor og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Sima 31182 íslenzkur texti. Sími 11384 Rauði sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd litum, Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Rússar og Bandaríkja menn á tunglinu Sýnd kl. 5 og 9. Laumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi, ný, ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Cliff Robertsson, Marisa Mell. Sýnd kl. 5 , 7 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Gleðisöngur að morgni (Joy in the Morning með Yoette Mimieux Richard Chamberlain íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. arbátum skipsins, svo fljóLegt >Tði að grípa til þeirra, ef eitthvað kæmi fyrir, og áhöín in þyrfti á björgunarbátunum að halda. Segja má, að hér sé á ferð- inni nýjung, sem öll síldarskip in og veiðiskip almerint æt;u að taka upp, því íslenzka ul1. in er hlý, jafnvel þótt hún hafi blotnað, og gæti átt eftir að bjarga mörgum mannslíf- um úti á hafinu. HAFNARBIO Fallhlífarpartý Afbrags fjörug og skemmtileg ný amerísk músík- og gaman mynd í litum, með Frankie Avalon og táningunum á ströndinni. Sýnd kl. 5 7 og 9 Eskifjörður Reyðarfjörður Fásxrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivógur Færeyjar HjalLandseyjar Þýzkaiand 7.027 1.251 1.015 1.008 309 330 2.675 1.584 2.199 Engin síldveiði var við Suður- land síðustu viku og er heildarafl- inn sá sami og áður 46,858 lestir, en var á sama tíma í fyrra 40.666 lestir. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. Það hefur verið sárt fyrir dreng ina á Akranesi, þegar þeir bjugg ust við aukaleik um sigursætið, í riðlinum að fá þær fréttir, að Sel foss hefði unnið á hagstæðari markalölu. En nóg um það í bili. bili. BSRB Framhald af bls. 16 stiga og launakjör starfsmanna, og að lokum mun Guðmundur Ingvi Sigurðsson. lögfræðingur flytja erindi um Kjarasamningalögin. Þátttakendur munu skiptast i umræðu- og starfshópa, sem fjalla um ákveðna þætti þeirra mála, seni framsöguerindin og umræð- ur gefa tilefni til. Starfshópar þessii skila síðan áliti fyrir sam- eiginlegan fund á sunnudag og að því loknu mun námskeiðinu ljúka um kvöldið. Félögum innan B.S.R.B. var gefinn kostur áað ráðstafa þátttök unni á námskeiði þessu, sem var takmörkuð vegna húsnæðis og þess hámarksfjölda, sem hentugt er talið að sé á slíkum námskeið um, enda munu bandalagsfélögin yfirleitt kosta að öliu eða nokkru leyti þáttökugjaldið, sem er 1800 krónur á mann. Alls munu taka þátt í fræðslunámskeiði þessu yfir 40 manns og eru þeir frá'rúmlega tuttugu bandalagsfélögum. SILDIN Framhald af bls. 16 Boiungavík 723 Siglufjörður 37,732 Ólafsfjörður 600 Dalvík 529 Krossanes 3.868 Húsavík 1.725 Raufarhöfn 28.109 Þorshöfn 759 Vopnafjörður 9.327 Seyðisfjörður 41.627, Neskaupstaður 15,740 Á eftir Selfossi og ÍA varð röð in þessi: Breiðablik í 3. sæti með 4 stig, FH með 2 stig í 4. sæti og Haukar ráku lestina með ekkert stig. A VlÐAVANG! Framhald af bls. 5 einmitt fullkomið öfugmæli. Vegna þess, að þeir hafa ekki fengið réttmætan hlut af vexti þjóðarteknanna í almennu kaupgjaldi, hefði það átt að vera sérstök og mikilvæg tækniaðstoð við ríkisstjórnina til þess að ráða við verðbólg- una. En þá er skörin farin að færast upp í bekkinn, þegar ríkisstjórnin fer að kenna laun þegum um verðbólguna eftir það, sem gerzt hefur síðustu átta árin. AKUREYRI Framhald at bls. 7. Æfingar eru stundaðar af kappi og ekki án árangurs því að golfmeistari landsins mörg ár var Magnús Guðmundsson, nú landsþjálfari skíðasam- bandsins, og núverandi íslands meistari, Gunnar Sólnes, eru báðir Akureyringar. En ekki er ég þessari íþrótt svo kunn- ugur, og ekki heldur samtök- um þeirra hér, sem íþróttina stunda, að aðstaða sé til lengri umgetningar. Þó heyrði ég eitt sinn héraðslækni okkar segja, að engin íþrótt væri jafn holl heilsu manna og umber ég síð Sími 18936 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) íslenzkur texti. Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Vikingarnir frá Trípoli Sýnd kl. 5. AUCSARAS M-1 K'*'H Slmai j815I‘ og 32075 JúEíetta Nýjasta verk meistarans Federico Fellinis f kvikmynd sem allur heimurir.n talar um í dag. sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Danskui: texti. an tungutak golfmanna um íþrótt sína. Akureyringar hafa jafnan verið miklir skautamenn, jafn vel snjallir í þeirri grein. ísinn á Pollinum og láglendinu við Eyjafjarðiarárósa hafa lokk að menn til að stíga á skauta og svo er enn. Skautafélag Ak ureyrar heldur opnu íshochi- svæði á Krókeyri á hverjum vetri og æfir mikið. Skauta- hlaup hefur einnig verið æft mikið marga undianfarna vet- ur og Akureyringar verið hlut gengir í keppni. Um það vitna t.d. skautahlaupssigrar Björns Baldurssonar fyrrv. íslands meistara i þeirri grein. For maður Skputiafélags Akureyrar er Jón D. Ármannssson. Á fé lagið drjúgan þátt í því, að skautasvæði á malarvellinum við aðalíþróttasvæði bæjar- ins hefur verið haldið opnu hvern vetur. Að öllu samanlögðu má Ijóst vera, að Akureyrarbær býr all vel að sínu fólki hvað að- stöðu til íþrótta snertir. Við viljum auðvitað betri aðstöðu ÞJOÐLEIKHÚSIÐ fillDRfl-lOílUI eftir Jóhann Sigurjónsson. Tónlist: Jón Leifs Hljómsv.stj.: Páll P. Fálsson. Leikstj.: Benedikt Árnason Frumsýning sunnudag 17. sept ember kl. 20. Önnur sýning fimimtudag 21. september kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. IIÆJÖBíi Sim, 50184 Stúlkan með Ijósa hárið Den blonde synderinde JEANNE MOREAU ÉNGIEBUGHN CLAUDE MANN PAULCUERS INSTRUKTK3N JACQUES DEMY Frönsk úrvals kvikmynd Leikstjóri: Jacques Demy, Aðalhlutverk: Claude Mann Sý nd kl. 7. Bönnuð börnum. Angelique og kóngurinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249 Ég er kona Dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg ein kvinde". Essy Person JörgeD Renberg. Bönnuð ínnan 16 ára, Sýnd kl. 9 KOfiAmcSBI I Simi 41985 Gimsteinn í gítarnum Fjörug og spennandi, ný frönsk gamanmynd. Franck Fernandel Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ýmsum greinum og þurfum þess. En við viljum að hin ýmsu' félög leggd fram sinn hluta til þeirra, m.a. vegna þess að þess er oftast betur notið, sem eitthvað er fyrir haft, án þess að hver mínúta sé reikn- uð til verðs. Á vegum Akureyrarkaupstað ar era meðal annarra „ráða“ tvö ráð, sem starfia fyrir æsku bæjarins. Þau' era Æskulýðs- ráð, hvers formaður er séra Birgir Snæbjörnsson og íþrótta ráð, hvers formaður er Jens Sumarliðason. En framkvæmda stjóri þessana ráða beggja og umsjónarmaður allra . íþrútta- mannvirkja bæjarins er Her- mann Sigtryggsson æskulýðs- fulltrúi, og var hann svo vin- samlegur að gefa uiidirrituð um ýmsar þær upplýsingiar, sem hér hefur verið rætt um. E.D.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 207. Tölublað (13.09.1967)
https://timarit.is/issue/244566

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. Tölublað (13.09.1967)

Aðgerðir: