Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 13. september 1967 10 ? í DAG TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI — Sittu bara kyrr, Georg. Ég kom ekki með Denna meS. í dag er miðvikudagur- inn Í3. sept — Amatus Tungl í hásuðri kl. 20.51 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.43 HeHsugæzlð Slysavarðstofan HeílsuverndarstöB tnnl er opln allan sólarhrlnglnn, sim) 21230 - aðeins móttaka slasaðra Nætnrlæknli kl 18—8 síml 21230 &Neyðarvaktin: Slnu 11510, opiö bvern virkan dag fró kl 9—12 >g 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um L.æknaþjónustuna borglnnl gefnar i simsvara Lækna félagi Keykjavilnii slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga tra ki 9—? Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan > Stórholt) er opln frá mánudeg) til föstudag. k) 21 a kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn fil 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbankmn tekur á mót) olóö •■rifurr 1 dae ki i—4 Næturvörzlu j Hafnarfirði aðfara- nótt 14.9. annast Páll Eiríksson, Suð urgötu 51, sími 50036. Næturvörzlu í Keflavík 13.9. annast Guðjón Klemensson. Næturvörzlu apóteka i Rvík vikuna 9. sept — 16 sept. annast Ingólfs Apótek og Laugavegs Apótek. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07.30 Fer til baka til NY kl. 01.15. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar kl. 08.30. Er væntan- legur til baka kl. 24.00 Eiríkur rauði fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 08.45 Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl 10.00. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg ki. 02.15. Held ur áfram til NY kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Lux emborg kl. 12.45. Heldur áfram til NY kl.‘ 13.45. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 24.00. Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 17.30 i dag. Snar- faxi er væntanlegur til Rvk frá Fær eyjum kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða og Sauð árkróks. Siglingar Skipaútgerð ríklsins. Esja er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan úr hringferð. Herj- ólfur er í Reykjavík. Blikur er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Rvk í kvöld vestur um land til ísafjarð ar. Hafskip h. f. Langá er á Akureyri. Laxá er í Bridgewater, fer þaðan til Ham- borgar. Rangá er í Hamborg. Selá er á Akureyri, fer þaðan í kvöld til Rvk. Marco er í Gautaborg. Borg- sund er'i Rotterdam. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Archangelsk, fer það an til Rouen Jökulfell er í Rotter- dam. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er við olíuflutninga á Faxa flóa. Helgafell er í Murmansk. Stapa fell er í Antwerpen. Mælifell er i Archangelsk. Sine Boye fór frá Raufarhöfn 8. þ. m. til Koper. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Hull í gær til Leith og Rvk Brúarfoss fer frá NY á morgun til Reykjav. Dettifoss fór frá Þórshöfn 10.9. til Ventspils, Helsingfors, Kotka, og Gdynia. Fiall foss fór frá Reykjavík 8.9. til Nor folk og NY. Goðafoss fór frá Rott erdam 11.9. til Haimborgar og Rvk. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup mannahafnar. Lagarfoss er í Ham borg. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar og Rvk. Reykjafoss fór frá Hamborg j gær til Rvk. Selfoss kom til Rvk. 9.9. frá NY. Skógafoss kom til Rvk 6.9. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Þórs- höfn í gær til Fáskrúðsfjarðar, Norð fjarðar og Kristiansand. Askja fór frá London í gær til Ipswich, Fuhr, Gdynia og Ventspils. Rannö fór frá Kotka í gær til Rvk. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði 8.9. til Liverpool, Hull og London. Seeadl er er í Emden, fer þaðan til Ant werpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2- 1466. Trúlofun 7. sept opinberuðu trúlofun sína inga Jóna Stefánsdóttir, Holtagerði 82, og Kristinn Hermannsson, Kárs nesbraut 95. Hjónaband Systrabrúðkaup. 8. júlí voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Jóni Therarensen, ungfrú Guð- rún Gerður Björnsdóttir, kennari og Þórður Eiríksson, hárskeri, Æg- issíðu 64 og Sigrún Björk Björns- dóttir ,fóstra og Örlygur Sigurðsson vélvirkjanemi, Ægissíðu 66. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). reikningur. Ef þá borgar einhverja upp- hæð núna . . . Hvað! Ertu að reyna að segja mér, að ég hafi ekki lánstraust hér. — Bo er mikill fyrir sér, en það var ekki þessi ókunni maður, sem fékk hann til þess að forða sér. i — Er það satt, að Togondabúar dýrki Hvers vegna leyfa þeir þetta. — Já, en hálfur fiskur og hálfur mað- guð sem er hálfur fiskur og hálfur maður- — Þeir eru friðsamir. Ekki get ég ur . . . Finnst þér það ekki asnalegt. — Jál dæmt guð þeirra. — Ef til vHI. 26. ágúst voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni, Andrea Þórdís Sigurðardóttir, Barmahlíð 5 og Óli Jóhann Klein, Fálkagötu 19. Heimili þeirra er að Barmahlíð 5. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Felix Ólafssyni, Erla Sigurðardóttir og Ingvar Friðriks son. Heimili þeirra er að Heiða- gerði 90. 19. ágúst voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni Þurjður Ágústa Jóns dóttir og Sigurður Ólafsson. Heim- ili þeirra er að Kársnesbraut 75. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Hinn 3. sept s. I. voru gefin saman í hjónaband í Kirkjubæ í Hróars- tungu, ungfrú Eisa Árnadóttir frá Húsey og Örn Þorleifsson, ráðu nautur, Egilsstöðum. Heimiii þeirra verður að Tjarnarlöndum 13, Egils- staðakauptúni. Séra Ágúst Sigurðs son i Vallanesi gaf brúðhjónin sam an. Orðsending Minningarspjöltí frá minningar- sjóði Sigriðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást i Bókabúð Æskunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 207. Tölublað (13.09.1967)
https://timarit.is/issue/244566

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. Tölublað (13.09.1967)

Aðgerðir: