Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.09.1967, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDA'GUIÍ, 13-septeitíber 1967 mmm\ R TÍMINN ÍÞRÓTTIR M gBjntKr jjjjjjjjjfffif * Guðbjörn Jónsson r í4 ji !r r ■ . V ** qrH| á Domarahormð Það er vítaspyrna, og þegar spymt er standa tveir menn ólög- lega innan í vítateig, og þeir eru úr sitt hvoru liði. Spyrnan fór í mark og spurningin er. Hvað á dómarinn að dæma? Hvernig á að varpa inn knettinum, svo að löglegt sé? Svör birtast á morgun. Hermann markhæstur fslandsmeistafar 'Fram í 3. flokki 1967. Efsta röS frá vinstri: Stefán Eggertsson, Lúðvík Halldórsson, Árni Pálsson, Ingvar Bjarnason. Miðröð frá vinstri: Eggert Steingrímsson, Gunnlaugur Pálmason, Sigurður Grét- arsson og Marteinn Geirsson, fyrirliði, sem tekur við bikarnum úr hendi formanns KSÍ, Björgvins Sehram. Fremsta röð: til vinstri: Gunnar Finnbogason, Axel Axelsson og Gunnar Jóhannesson. (Tímamynd GE). Fram íslandsmeist- ari í þriöja flokki Klp-Reykjavík. — S. 1. sunnudag fór fram úrslitaleikur í íslands mótinu í knattspyrnu, 3. flokki. Til úrslita léku Fram og Selfoss. Fram sigraði með 5 mörkum gegn Keppt var í tveim riðlum og gekk á ýmsu áður en úrslit feng- ust í þessum aldursflokki. I A-riðli voru Reykjavikurfélög in Fram, KR, Valur og Víkingur ásamt Vestmannaeyjum og Kefla- vík. A-riðillinn var mun sterkari en B-riðillinn, en í honum voru voru Hafniarfjarðarliðin FH og Haukar, Akranes, Breiðablik og Selfoss. Þróttur tilkynnti þátttöku í mótið en dró lið sitt til baka rét áður en það hófst. í A-riðlinum var baráttan mjög hörð á miíli Vals, Víkings og Fram allt fram að síðasta leik, sem var á milli Fram og ÍBV. Valur var með 7 stig fyrir leik inn, hafði gert 17 mörk gegn 9 og hafði lokið sínum leikjum. Fram var með, fyrir leikinn við ÍBV, 6 stig og 16 mörk gegn 8. Þegar aðeins 3 mín. voru til leiksloka, var staðan jöfn 1-1 Fram því með sömu stigatölu Valur og með sömu markatölu, tþá tókst þeim að skora mark síðustu mínútunni og vinna með riðilinn. , Valur varð í 2. sæti með 6 stig. Víkingur einnig með 6 tig, en markatölurnar 8-8. Keflavík í 4. sæti með 4 stig. ÍBV í 5. sæti með 3 stig. KR rak lestina með 2 stig, 4 mörk gegn lð. Falla þeir því niður í B-riðil, og leika þar næsta leiktímabil. B-riðillinn var ekki síður spenn andi og ekki útséð um sigurveg og og en á þar ara fyrr en í síðasta leik. Þá voru tvö lið jöfn með 6 stig, Selfoss og Akranes. Og nú skeði merkilegur hlutur. Hótanefnd KSÍ úrskurð- aði Selfoss sigurvegara á hagstæð ari markatölu! í 3. flokki koma sama atriðið fyrir í fyrra. Þá vpru Víkingar og Framarar jafnir að stigum, en Vík ingur með mun hagstæðari marka tölu. Skipaði mótanefndin þessum liðum að leika aukaleik, sem Fram sigraði og komst þar með í úrslit. Nú er spurningin: Hvaðan komu fyrirmæli um að markatalan réði í riðlakeppninni í ár og hvenær í vetur var lögunum frá í fyrra breytt? Þessu ber mótanefnd eða KSÍ að svara og jafnframt að tilkynna fólögunum úti á landi ef þesu hefur verið breytt. Framhald á bls. 15 Hermann Gunnarsson, Val, eða „Dýrlingurinn", eins og félagar hans úr Val kalla hann, varð markakóngur íslands árið 1967. Hann skoraði 11 mörk í hinu ný afstaðna íslandsmóti í 1. deild og er það hæsta markatala eins manns, síðan Þórólfur Beck lék með KR, en hann á enn metið, 19 mörk. Skúii Ágústsson, Akur- eyri, var markhæsti maður móts ins, þar til í síðari hálfleik, leiks Vals og ÍBK, að Hermann skoraði tvö falleg mörk, og komst þar með einu marki fram fyrir markakóng norðanmanna. I Islandsmótinu var sett 91 mark, og gerðu mörkin eftirtaldir menn: Hermann Gunnarsson, Val Skúli Ágústssom ÍBA Kári Árnason, ÍBA Gunnar Felixson KR Helgi Númason, Fram Björn Lárusson, ÍA Reynir Jónsson, Val Grétar Sigurðsson, Fram Matthías Hallgrímsson, ÍA Eyleifur Hafsteinsson, KR Jón Jóhannsson, ÍBK Baldvin Baldvinsson, KR Karl Hermannsson, ÍBK H-reinn Elliðason, Fram Einar Gunnarsson, ÍBK Guðjón Guðmundsson, ÍA Ellert Schram, KR Elmar Geirsson, Fram Þórður Jónsson, ÍA Magnús Jónatansson, ÍBK Hörður Markan, KR 11 10 Einar Magnússon, Fram 1 Friðrik Ragnarsson, ÍBK 1 Ingvar Elísson, Val 1 Valsteinn Jónsson, ÍBA 1 Sigurjón Gíslason, Val 1 Gunnsteinn Skúlason, Val 1 Rögnvaldur Reynisson, ÍBA 1 Þormóður Einarsson, ÍBA 1 Árni Njálsson, Val 1 f mótinu voru sett 4 sjálfsmörk. Halldór Einarsson, Val, gerði 2 þeiira og Keflvíkingarnir Magnús Haraldsson og Einar Magnúússon gerðu sitthvort sjálfsmarkið. Urslitin í ?. og 5. flokki í gærkveldi fór fram annar úr- slitaleikurinn, milli Vals og Vík ings í Reykjavíkurmóti 2. flokks. Fyrri leikur þessara liða epdaði með jafntefli 0-0, en nú lauk leikn um með sigri Vals 4-3, eftir spenn- andi og skemmtilegan leik. Valur er því Reykjavíkurmeistari í 2. fl. 1967. í 5. fl. var leikinn annar úrslita leikur íslandsmótsins, og enn varð jafntefli hjá Val og Víking, eftir að þeir síðarnefndu höfðu haft 1:0 yfir í hálfleik. Liðin mætast því í 3 sinn líklega um næstu helgi. I kvöld kl. 6,30 hefst á Laugar- dalsv’tíllinumí síðari leikur' KR og skozku bikarmeistaranna Aber- deen, en eins og mörgum er ef- laust í fersku minni, sigruðu Skot- arnir í fyrri leiknum 10:0. Þessi mynd er mjög táknræn fyr ir leikaðferð Aberdeen, en á henni sóst hinn hættulegi fram- herji þeirra, Jimmy Smith skalla knöttinn i mark „Evrópumeistar- anna“ Celtic nú fyrir skömmu. En takið eftir. að fremsti sóknar maður Aberdeen er Jim Whyte hægri bakvörður liðsins, én bak verðirnir taka mikinn þátt í sókn inni og skora fjölda marka. Þetta i asta félagslið, er leikaðferð, sem aldrei hefur I til mndsins. sézt hér og er Aberdeen, eitt af þerm fáu liðum í Evrópu, sem framkvæmdi þessa leikaðferð, og meö mjög góðum árangri. í kvöld kl. d.30 gefst fólki tækifæri til að sjia oessa snillinga frá Aberdeen, sem eru tvímælalaust eitt sterk Hermann Gunnarsson, Val, „markakóngur1' íslands 1967, skorar hér 11. sem hefur komið 09 sí3asta mar,< sitt • leik Vals vis ÍBK s. I.' sunnudag, en meS þessu marki varS hann markhæstur 1. deild. (Tfmamynd: Gunnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 207. Tölublað (13.09.1967)
https://timarit.is/issue/244566

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. Tölublað (13.09.1967)

Aðgerðir: