Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 3
Mióvikudagur 30. desember 1987 3 FRÉTTIR VERULEG HÆKKUN GREIOSLNA FYRIR HEILRRIGÐISÞJÓNUSTU Greiöslur einstaklinga i læknis- og rannsóknarkostn- aði hækka verulega á næsta ári, samkvæmt drögum að reglugerð frá heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu. Þannig munu greiðslur til lækna hækka allt að 40% og greiðslur vegna lyfjakostnað- ar hækka í 400 krónur úr annars vegar 200 krónum og hins vegar 350 krónum. Undanfarin 3 ár hafa gjöld sem sjúkratryggðir greióa í læknis- og rannsóknarkostn- aöi veriö ákveöin í eitt ár í senn miöaö viö almanaks- áriö. Hækkun hefur því yfir- leitt verið veruleg, þar sem eitt ár líöur á milli gjaldskrár- breytinga. Samkvæmt reglugerðinni hækka gjöld vegna komu til læknis úr 110 krónum í 150, eða um rúm 36%. Vitjun læknis til sjúklings hækkar úr 200 í 280 krónur. Við ákvöröun á greiðslu lyfjakostnaðar veröur gert ráð fyrir einu gjaldi í staö tveggja áöur, en þá var gerður grein- armunur á kostnaði innlendra lyfja og erlendra sérlyfja. Aö mati heilbrigöis- og tryggingaráðuneytisins er þessi breyting óhjákvæmileg vegna aöildar íslendinga að EFTA, en innan þess eru þjóðir skuldbundnar til þess aö afnema öll ákvæöi er mis- muni innlendri og erlendri lyfjaframleiöslu. Dregist hef- ur aö hrinda þessari skuld- bindingu í framkvæmd, en EFTA hefur margítrekaö skyldur íslendinga í þessum efnum. Eftir breytinguna veröur gjald vegna lyfjakostnaöar 400 krónur i stað annars veg- ar 200 og hins vegar 350 króna . Meö 400 króna gjald- inu er stefnt að því aó fjórö- ungur lyfjakostnaðar veröi borinn af almenningi meö beinum greiöslum, en lengi hefur verió reynt aö fylgja þeirri stefnu. Elli- og örorkulifeyrisþeg- um er ætlaö aö greiða 130 krónur i staö 80 og 120 króna. Lif sem talin eru „lifs- nauösynleg“ samkvæmt lög- um falla ekki undir þessar greiöslur og eru sjúklingum aö kostnaöarlausu sem fyrr. Þá munu greiðslur fyrir sérfræðihjálp og rannsóknir hækka verulega, eöa um 40% og hámarks greiðslur Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ert foí sem situr við stýrið. HfO — Greiðslur til lœkna hækka allt að 40% einstaklings fyrir sjúkraflutn- Endurgreiðslur sjúkrasam- innanlands munu einnig I ræóa endurgreiðslur til sjúkl- ing hækka um 25%. ' laga vegna feröakostnaöar hækka, um 27%. Um er aö ' ings frá sjúkrasamlögum. jjfiigljilil SlíliSlssífiSíssíSílil HUOÐLAT „OG AFKASTAMIKIL HORKUTOL FRA PHILCO Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjáifvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvotts. Þurrktími getur varað allt að tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco að enn betri og öruggari þvotttavél en áður. Vélin vindur með allt að 1000 snúninga hraða á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverð orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Þaðtalarsínu máli:Traustnöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. pytWB ^ oO OROf, Heimilistæki hf Sætún 8 s. 691515 Krmglunni s. 691520 Hafnarstræti 3 s. 691525

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.