Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 30. desember 1987 SJÓNVARPID UNI ARAMOTIN Fimmtudagur 31. desember — Gamlaársdagur 13.55 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir og veður 14.15 Lóa litla Rauðhetta 14.40 Tindátinn staöfasti 15.05 Gestur frá Grænu stjörnu 15.35 Þrífætlingarnir 16.05 íþróttir 17.35 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 1987 — innl.og erl. svipm. 21.25 Stuðpúðinn 21.35 STRAX í Kína 22.25 Áramótaskaup 1987 23.35 Kveöja frá Rikisútvarpinu 00.15 Kona í rauðum kjól 01.40 Dagskrárlok Föstudagur 1. janúar — Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 1987 — innl. og erl. svipm. 14.45 Aida Ópera eftir G. Verdi ítölsk óskarsverðlaunamynd frá 1954. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta Masina, Anthony Quinn, Richard Basehart, Marcella Rovere og Lina Venturini. Fátækur sirkusleikari ferðast milli staða og leikur listir sinar til þess að eiga fyrir lífsbjörginni en á vegi hans verður fólk sem er enn um- komulausara en hann sjálfur. Upptaka Sjónvarpsins í íslensku óperunni. Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Aðalhlutverk: Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Sigríður Eila Magnúsdóttir, GaröarCortes, Krist- inn Sigmundsson, Viðar Gunnars- son og Hjálmar Kjartansson ásamt kór og hljómsveit íslensku óper- unnar. Laugardagur 14.55 Derby County — Liverpool 17.00 Spænskukennsla II 18.00 íþróttir 18.15 Leikfimi 1. þáttur 18.30 Litli prinsinn 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.05 Smellir 19.30 Brotið til mergjar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 íslenskir sögustaðir 20.45 Fyrirmyndarfaðir 21.15 Skógarhöggsmenn 22.45 Mefistó Þýsk/ungversk verðlaunamynd frá 1981 gerö eftir sögu Klaus Manns um Þýskaland nasismans. Ungur leikari ákveður að dvelja um kyrrt í Þýskalandi i von um frægð og frama. Leikstjóri István Szabo. Hanna Schygulla og Klaus Maria Brandauer. 01.05 Útvarpsfr. í dagskrárlok Sunnudagur 14.50 Annirog appelsinur endurs. 15.25 La Strada — Vegurinn 17.10 Samherjar 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Leyndardómar gullborganna 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning 20.45 Á grænni grein 21.15 Jökulsárgljúfur 22.00 Paradís skotið á frest Nýr, breskur f ramhaldsmyndaf lokk- ur gerður eftir samnefndri skáld- sögu eftir John Mortimer. Fjallað er um lif breskrar fjölskyldu í fjóra ára- tugi, í Ijósi þeirra þjóðfélagsbreyt- inga sem átt hafa sér staö allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Uppfærsla BBC á leikriti Williams Shakespeares. Leikstjóri Alvin Rak- off. Þetta er fyrsta leikrit af heildar- útgáfu BBC á verkum meistarans og sem sýnd verða i Sjónvarpinu á næstu árum. íslenskur texti: Krist- mann Eiðsson eftir þýðingu Helga Hálfdánarsonar. 17.20 Þyrnirós 18.20 Jólastundin okkar endursýn. 19.20 Hlé 19.55 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Huldir heimar 21.10 Shakespeare og leikrit hans 21.30 RómeóogJúlía 00.20 Útvarpsfr. í dagskrárlok 23.25 Útvarpsfr. í dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.