Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. desember 1987 11 Sauðfjárbænd- ur vilja „sitt“ Stjórn Stéttarsambands bænda hefur skrifað ríkis- stjórninni bréf, þar sem hún lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess dráttar sem orðið hefur á að bændur fái fullnaðargreiðslur fyrir sauð- fjárinnlegg á sl. hausti. Stjórnin bendir á að sam- kvæmt 29. grein búvörulag- anna skuli greiðslur haust- grúndvallarverðs til sauðfjár- bænda lokið ekki síðar en 15. desember ár hvert. Stéttasambandið vekur at- hygli á, að forsenda þess að unnt sé að standa við þessi ákvæði laganna er að afurða- stöðvunum sé tryggt fjár- magn til þess að standa und- ir greiðslunum. Það hefur skilað sér með eftirfarandi hætti: 1) Viðskiptabankarnir hafa veitt tilskilin afurðalán vegna kjötbirgða frá sl. hausti, og nema þau 70,2% heildsöluverðs. 2) 22. desember fengu af- urðastöðvarnar svokallað „staðgreiðslulán" ríkis- sjóðs, samtals að upphæð 674 milljónir króna. Stað- greiðslulánið nemur um 26% af afurðaverði til bænda. Þrátt fyrir þetta skortir að mati Stéttarsambands bænda nokkuð á að afurða- stöðvunum hafi verið veitt fjármagnsfyrirgreiðsla sem nægi til þess aö staðið verði við ákvæði langanna og þeim var heitið við setningu þeirra. A fundi sfnum 22. des. fól síðan ríkisstjórnin land- búnaðarráðherra og fjármála- ráðherra að athuga hvaða breytingar hafa orðið frá fyrra ári á möguleikum afurða- stöðvanna til að standa við greiðslurtil bænda og leita leiða til að jafna þann mun sem á því kann að reynast. Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1987 1. vinningur: Audi 100 CC-bifreið nr. 29380 2. vinningur: Bifreið að eigin vali fyrir kr. 600 þús. nr. 53063 3—10 vinningur: Bifreiðir að eigin vali hver að upphæð 325 þús.: nr. 12157 — 31241 — 39229 — 45083 56718 — 81279— 95490 — 96180 VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins - Dregið 24. desember 1887 - BMW 518 I EDITION: TOYOTA COROLLA1300 XL SEDAN: 38554 117512 46696 121510 160407 HÚSBÚNAÐARVINNINGAR Á 70.000 KR: 32931 85414 87885 120787 148692 35746 87313 97378 144987 175958 VÖRUVINNINGAR Á 40.000 KR: 4975 5151 6432 6721 7650 : 8320 9653 12545 14816 22259 24812 28552 32037 32267 32315 33627 35437 36185 42136 45649 49794 51780 51847 53229 56387 57104 57956 68359 68531 70131 78285 78532 78965 79445 85550 86821 87062 87848 93135 94420 95339 95670 96135 103940 104210 106291 106509 112224 113074 113556 116138 117828 121780 121978 123679 126888 128066 129034 129387 129527 129531 130082 131570 132508 135433 136909 137321 144530 145875 146410 148123 153261 154962 156094 156830 158309 160115 160995 161258 165211 167910 171141 171842 172299 173535 174114 174128 176379 176991 178108 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim áskrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuðning. $ Krabbameinsfélagið Risavaxnir vinningar í sjónmáli! Þegar 45 milljónir koma á þitt númer fara undraverðir hlutir að gerast! Happdrætti Háskólans hefur hæsta vínnings- hlutfall í heimi! 70% af veltunni fara til vinnings- hafa! Allir vinningar eru greiddir út í beinhörð- um peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningarnir eru undanþegnir skatti! Vinningamir 1988: 9 á 5.000.000 kr/ 108 á 1.000.000 kr./ 108 á 500.000 kr./ 324 á 100.000 kr./ 1.908 á 25.000 kr./ 10.071 á 15.000 kr/ 122.238 á 7.500 kr/ 234 aukavinrangar á 25.000 kr./ SamUls 135.000 vinningar á 1.360.800.000 kr. fes&S#/.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.