Alþýðublaðið - 12.03.1988, Side 9

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Side 9
Laugardagur 12. mars 1988 9 argengi, aö þau fylgi í kjölfar- iö.“ — Áttu viö aö fólk treysti ekki Alþýðuflokknum núna þegar hann segist vera að byggja upp velferðarkerfið? „Alþýöuflokkurinn hefur alltaf veriö ábyrgur flokkur í mínum huga, og þaö lýsir ábyrgð aö vilja ná niður fjár- lagahalla og moka flórinn á skemmri tíma en talinn var nauösynlegur eftir kosning- arnar í fyrra. Gleymdu ekki aö fyrir kosningar viðurkenndu stjórnarliðar ekki aö þaö væri neinn flór. Þetta hefur Al- þýöuflokkurinn talið nauö- synlegt til aó hleypa góöu málunum aö. Alþýöuflokkurinn getur þvi miöur ekkert treyst þvi aö góöu málin komist að þó aö skorið sé niður í eigin ráöu- neytum meðan nauösynlegar hreinsanir eiga sér staö í efnahagskerfinu. Látlausar yfirlýsingar ráöherra og lítil samstaöa meöal ríkisstjórn- arflokkanna bendir alls ekki til þess aö Alþýðuflokkurinn fái svigrúm til aö hrinda sum- um málum fram.“ Hallalaus fjárlög strax of stór biti — Gaf Alþýðuflokkurinn Ég kom úr eld- húsinu með þann metnað að standa mig jafn- fætis öðrum eftir þegar hnífnum var beitt um daginn og skorið niður í ráðuneytunum? „í fyrsta lagi vil ég segja þaö aö í upphafi setti rikis- stjórnin þau markmið aö skila hallalausum fjárlögum á tveimur til þremur árum. Þaö var skynsamlegt. Síðan var ákveöiö aö skila hallalausum fjárlögum þegar á fyrsta ári. Mín skoðun er að þarna hafi verið tekinn of stór biti i einu, vegna þess aö þaö varö að gera svo margar óvinsæl- ar aðgerðir að ég er ekki viss um aö það hafi verið þess virði. Þaö er ekki gefið aö Al- þýöuflokkurinn fái aö upp- skera afraksturinn." — Ertu þá bitur út í stjórn- arsamsstarfið vegna þess að Alþýðuflokkurinn hafi orðið að fórna miklu? „Ég er ekki bitur, en mér finnst vafasamt að beita hnífnum svona kröftuglega á málefni Alþýöuflokksins eins og gert var núna. Og annað er aö ákvörðunin um að frum- varp um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga tæki gildi á þessu ári var tekin án þess aö frumvarpið fengi nægilega kynningu og umfjöllun meöal sveitarstjórna á suðvestur horninu. Ég er t.d. ekki sátt við að heimilishjálp skuli fal- in sveitarstjórnunum einum, því aö ríkið sparar stórfé í rekstri stofnana ef fólk getur verið sem lengst heima hjá sér. Þess vegna á kostnaður- inn aö mínu viti ekki að lenda á sveitarfélögunum einum, því aö þá er hætt vió að ekki verði lagðir nægir peningar í heimajDjónustu vegna þess að sveitarfélög skortir stöö- ugt fjármagn. Öflug heima- þjónusta fyrir aldraða í litlu sveitarfélagi getur veriö því um megn en kostar e.t.v. ekki hærri upphæö en sem svarar kostnaöi viö eitt vistunar- pláss á sjúkrastofnun. Ég fékk ekki aö láta þetta álit í Ijós, og ég tel aö fólk hér á mestu þéttbýlissvæðunum heföi viljaó fá meiri umræöu um verkaskiptingarfrumvarp- iö. Síðan gerist þaö aö sveit- arfélög ganga frá fjárhags- áætlunum eftir aö fjárlög rík- isins voru samþykkt. Þau gera ráö fyrir framlagi úr Jöfnunarsjóöi sveitarfélaga og gera jafnvel ráö fyrir því aö uppgjör fari fram um kostnaðarliði sem ríki og sveitarfélög eiga aö standa saman aö en sveitarfélög hafa fjármagnað ein. Þegar sveitarfélögin hafa lokió sínu verki er allt í einu kippt í spotta og hætt við verka- skiptinguna og afturkallað framlagiö sem átti aö koma sérstaklega úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Maöur er mjög ósáttur viö svona vinnubrögð og þaö aö lang mest er skor- iö niður í félagsmálaráðu- neytinu eöa á fjóröa hundrað milljóna í sveitarstjórnar- og húsnæðismálum, og þar aö auki í andstööu viö félags- málaráöherrann.“ Auðvitaö er verið að krukka í velferðina — Félagsmálaráöherra hefur sagt aö Alþýöuflokkur- inn hafi ööru hlutverki aö gegna í ríkisstjórn en að moka flórinn... „Alþýðuflokksmenn hafa sagt aö undirstaöa velferöar- kerfisins veröi aö vera traust og þess vegna veröi aö koma ýmsu á réttan kjöl fyrst.“ — Er ekki veriö aö klípa i velferðina meö aögeröunum núna? „Auðvitað er verið aö krukka í velferðina, þegar svona stór upphæö er sótt i eitt ráðuneyti, en það er rétt stefna aö borga skuldir áður en ráöist er í ný verkefni. Þaö er ætlast til aö ríkið lifi ekki um efni fram fremur en heim- ilin í landinu og allt gott og blessaó um þaö. En eins og menn tala í þessari rfkis- stjórn, tel ég aö Alþýðuflokk- urinn veröi að koma sínum málum aö jafnhliða efna- hagsaðgeröunum. Eins og ég hef sagt er engin trygging fyrir því aö flokkurinn fái aö glíma við góðu jafnaðarmál- in, þegar búiö er koma fjár- málum í lag — ætli verói þá ekki einhver stokkinn frá boröi?,, Árangur í sveitarstjórn skilar sér strax „Sveitarstjórnarmálin eru svo nærri manni og smærri í sniðum en flest mál hjá rík- inu — en jafnframt mjög mikilvæg. Þú sérö líka árang- ur af verkum þínum mjög fljótt. Viö hér í Kópavogi höf- um haft tækifæri til þess aö setja mikinn félagsmálasvip á bæinn. Við höfum sett fjöl- skylduna i fremstu víglínu, þó aó viö fylgjum „höröu“ málunum eftir. Viö höfum lagt mikið undir í byggingar- málum grunnskóla, dagheim- ilaog íþróttamannvirkja. Okk- ur finnst þaö slæmt að ekki skuli hægt aö standa viö gef- in loforð um aö Ijúka við sundlaugarbyggingu í haust. í Kópavogi búa fimmtán þús- una í notkun á siöasta hausti samkvæmt samningi." — Gengur ekkert aö hafa áhrif á fjármálaráðherra og formann fjárveitinganefndar? „Mörgum fannst aö dreif- býlissjónarmið endurspegl- uðust mjög í síöustu fjárlög- um, og margir voru þess vegna óánægðir í mesta þétt- býlinu." — Hafa sveitarfélög á suð- vesturhorninu ekki drýgri tekjustofna en sveitarfélög úti á landi? „Reykjavíkurborg hefur náttúrlega algjöra sérstööu. Tekjur hennar eru miklu hærri en sveitarfélaga í kring.“ Þarna hefur mitt hjarta slegið — Þú ert formaður i Hús- næðismálastjórn með öðru. Er hægt að sinna öllum þessum störfum meö heim- ili? „Ég kom úr eldhúsinu meö þann metnaö aö standa mig jafnfætis öörum. Þaö er lög- mál þessara starfa aö þau hlaða utan á sig og þaö bitn- ar vafalaust á öðru. En ég hef lagt alúö á þaö sem ég tek mér fyrir hendur og þaó er siöan annarra aö metá hvern- ig til tekst.“ ALÞYÐUBIAÐ HÖPAVOGS ,.,(i ________________________aii Konur viö stjórnvölinn! Konur hafa haslað sér völl í bæjarpólitíkinni í Kópavogi. Forseti bæjar- stjórnar og formaöur bæjarráðs eru konur og þær halda viða um taumana. und manns en aðstaða til skólasunds hefur veriö alls ófullnægjandi. Það er svolitiö biturt aö ríkiö skuli aöeins leggja 5 þúsund krónur á þessu ári í þetta mannvirki sem er meðal annars ætlaó aö tryggja aö grunnskólalög- um sé betur fylgt en áöur.“ — Þiö hafiö verið í sam- starfi við vinstri fiokka und- anfarin ár í bæjarstjórninni i Kópavogi. Hvernig hefur gengiö? „Eg fullyröi aö þær áhersl- ur sem hafa verið lagðar á undaförnum árum hafa breytt þessu bæjarfélagi mjög, og fólk í Kópavogi hefurveriö ánægt meö þær áherslur. Þaö er hins vegar erfitt aö fullnægja á öllum sviöum. Bærinn kallar líka á sérstök verkefni eins og þau aö viö þurfum aö endurbyggja allt gatnakerfiö í gamla bænum. Eitt af því sem viö höfum sótt mjög fast að fá er bygg- ing framhaldsskóla. Viö tók- um ákvöröum um aó vera ekki í samkeppni við aöra fjölbrautaskóla en einbeita okkur aö matvælaiðju sér- staklega, sem ekki hefur ver- iö sinnt í skólakerfinu. Því miöur fæst ekkert fjármagn frá ríkinu til framhaldsskól- ans í Kópavogi, þó að átt hefði aö taka nýju bygging- — Þú segist hafa komið úr eldhúsinu. Hefuröu getaö unnið eins og þú hefur viljað eöa hefurðu oröiö aö venja þig að „karlastarfi“ utan heimilisins? „Ég sagöi stundum fyrstu árin mín í bæjarstjórn að mér fyndist ég ekki bara vera sem einstaklingur í bæjarstjórn, heldur væri ég á vissan hátt meö kvennabaráttuna á herö- unum. Karlmaóurinn þarf bara að standa fyrir sínu, en flestum konum finnst aö standi þær sig ekki veröi þaö notað að konur séu ekki jafn góöar og karlar. Konan er borin saman við karlinn en karlinn viö sjálfan sig. — Er jafnaðarstefnan þér í blóö borin? „Ég ólst náttúrlega upp á ísafirði. Bara þaö segir sína sögu. Þaö var kratabær, en ég kem ekki frá pólitísku heimili. Pólitikin haföi þegar á unglingsárum samt sterk áhrif á mann, svo að ég er ekki i vafa um aö á ísafirði lagöist grunnurinn aö mínum lífsviöhorfum. Jafnaöarstefn- an fer saman við sterka þjóö- félagslega réttlætiskennd, og þarna hefur mitt hjarta slegið frá öndveröu," segir Rann- veig i lokin og bætir við: „Ég J á hvergi annars staðar I beima."

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.