Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 25. júní 1988 BARNAHORNIÐ Umsjón: Gunnlaugur Karlsson og Þór Martinsson. Ljósmyndir: Ingólfur Guómundsson íþróttir HOLLAND-SOVÉT um kjarnorkuvopnalaus Norö- urlönd. Viö erum í embættis- nefndinni sem vinnur áfram [ málinu. Umhverfismál skipta miklu fyrir Færeyjar og ísland. Nú er talaö um aö geyma kjarn- orkuúrgang á hafsbotni t.d. undir Rockall. Viö höfum miklar áhyggjur af hafstraum- um. Golfstraumurinn rennur þar um á ferð sinni til Fær- eyja og íslands, og þess vegna verðum viö að fara ákaflega varlega í að leyfa losun eöa borun á úrgangi í hafgrunninn." — Hefuröu gert íslensku ríkisstjórninni grein fyrir ahyggjum ykkar? „Viö höfum nefnt þetta, en ég vona líka aö þetta veröi á dagskrá fundar okkar í Þórs- höfn í næsta mánuöi." — Auðveldar þaö ykkur Færeyingum að danska þing- ið hefur samþykkt lög um að kjarnorkuopn megi ekki fara um danskar hafnir? „Það er erfitt að fullyröa það. Tillagan varö veikari en viö hefðum kosið. Radikale venstre í Danmörku bökkuöu og þess vegna eru upplýsing- arnar sem skipum ber aö gefa í dönskum höfnum ekki eins afdráttarlausar og viö vildum. En þetta eru allt mál sern ég kom ekki til aö raeöa á ís- landi í þessari ferö. Ég er hér í opinberri heimsókn. Viö erum ákaflega þakklát fyrir stórkostlegar viðtökur. Þaö hefur verið reynt að sýna okkur ísland eins og mögu- legt hefur verið þessa fáu daga sem við höfum dvalið hér, og viö höfum haft tæki- færi til að hitta marga bæöi meðal embættismanna og almennings, og þaö hefur hlýjaó hjartaræturnar aö finna nálægðina, t.d. fær- eyska fánann hvarvetna sem við höfum komið. Þetta hefur veriö mikil upplifun og óvenjuleg gestrisni. Viö fær- um öllum bestu þakkir okkar Færeyinga." Þrengt að Fœreyingjum við útfœrslu land- helginnar. Leiðir til ofveiði á Fœreyjaslóð — Þér finnst islendingar ekki hafa fjarlægst ykkur? „Það er Ijóst. Þegar land- helgin varö færö út í 200 sjó- mílur var nauðsynlegt að semja sérstaklega viö hverja þjóö um rétt til veiða. Sli'kt ástand er auðvitað allt annaö en þegar viö gátum veitt að vild viö ísland. Viö getum ekki haft bein áhrif á gang mála. ísland hefur reynt aö halda nokkrum kvóta handa Færeyingum, og það kemur auðvitað aö gagni. Ég tók sérstaklega eftir leiöara sem Halldór Ásgrímsson hafði rit- að í málgagn Framsóknar- manna á Austurlandi, þar sem hann taldi þaö vera skyldu íslendinga aö koma til móts viö þarfir Færeyinga. Það sem,geröist þegar ísland og fleiri þjóðir færöu landhelgina úr 12 mílum í 200 mílur, þrengdust okkar veiði- mót úr 2 þúsund mílum i 200 mílur." — Áttu viö aö aðrar þjóðir hafi þrengt að ykkur? „Já, þaö gerðist. Um 70% okkar veiða voru á fjarlægum miöum, en í dag hefur þetta snúist viö. Nú neyðumst viö til að veiða 70% á heima- slóðum." — Gangið þið þá ekki á stofna? „Jú, við göngum mjög á stofna. Það er ofveiði á fær- eyskum miðum. Við ætlum okkur aö draga úr flotanum en þaö er erfitt." — Hvernig? „Viö gerum þaö á ýmsan hátt, meö því aö takmarka möskva, meö veiöileyfum, með takmörkun veiöisvæöa, skrapdögum.. Viö gerum auö- vitaö hvað við getum, en þetta eru langtímamörk.“ — Það er töluvert skrifað um það í íslenskum fjölmiðl- um að það sé offjárfesting í fiskiskipum i Færeyjum. Komist þið úr vandanum öðruvisi en að takmarka miklu meira en gert er? „Það er vitað aö viö verö- um að takmarka meira, en þaö verður ekki gert á reikni- boröinu. Við höfum ekki fjár- fest í fiskiskipum til að veiða á Færeyjaslóö í fjölda ára. Fjárfesting í fiskiskipum hefur veriö til þess aö nýta betur aðra kosti eins og rækju í Barentshafi og Kanada og skelfisk. Vió höfum látið smióa mjög dýr skip til aö nýta stærstu auð- lind okkar viö Færeyjar, en þaö er kolmunni. Þaö hefur ekki hepnast og hefurvaldið okkur fjárhagsvandræðum." Sammála um að vera ósammála — Hvað með samstarf krataflokka á Norðurlöndum? „Viö höfum reynt aö vera meö þó aö flokkurinn sé lítill og ferðalög dýr.“ — Ertu sammála Anker Jörgensen um að Alþýðu- flokkurinn hafi fjarlægst aðra krata á Norðurlöndum? „Þaö er hugsanlegt aö flokkurinn hafi ekki haft full- trúa á öllum fundum krata. Þaö er ekki neitt undarlegt við þaö aö jafnaóarmanna- flokkar hafi mismundi skoö- anir í einstaka málum — en einmitt þess vegna er nauö- synlegt aö skiptast á skoðun- um, svo aö viö séum sam- mála um á hvern hátt viö ætl- um aö vera ósammála," segir Atli Dam lögmaður Færeyja. — Þykir þér ekki halla á Færeyinga og Grænlendinga í vestnorræna sambandinu þar sém samstarf er við sjálf- stæða þjóð? „Nei, alls ekki. Þaö er nóg af praktískum málum sem þarf aó leysa.“ Það verða lið Hollendinga og Sovétmanna sem keppa til úrslita i Evrópukeppni lands- liöa í V-Þýskalandi. Hollend- ingar kepptu á þriðjudaginn viö gestgjafa mótsins V-Þjóð- verja. Þaö voru V-Þjóöverjar sem skoruðu fyrsta markiö úr umdeildri vítaspyrnu og Lothar Mattháus skoraði úr henni. Tuttugu mínútum síö- ar var Marco van Basten, markaskorarinn mikli kominn inn fyrir vítateig V-Þjóöverja og þar renndi Jurgen Kohler sér fyrir boltann og viti var dæmt. Sumir hafa haldið því fram aö Kohler hafi rennt sér á boltann en rúmenski dóm- arinn dæmdi víti og úr því skoraði Ponald Koeman ör- ugglega. Leikmenn beggja liða virtust vera búnir aö sætta sig viö jafntefli og framlengingu, þá var skorað aðeins mínútu fyrir leikslok. Jan Wouters sendi fallega sendingu inn ávítateig Þjóð- verja, van Basten snéri fallega á Jurgen Kohler og renndi sér á boltann og skor- Breytingar hafa verið geröar í keppni í fimmta flokki. Áður var keppt á stórum velli meö stór mörk, en sú breyting hef- ur verió gerö aö fimmti flokk- ur keppir á litlum meö lítil mörk. Leikmenn liöa hafa sjö menn í staö ellefu og keppt Tvær beljur eru aó bita gras út í haga. Allt í einu byrjar Búkolla sem er ein beljan að hrista á sér spenana. Skjalda, hin beljan, sér þetta og furð- ar sig á þessu og spyr af hverju hún sé aö hrista spen- ana. „Ég er aö þeyta rjóma fyrir gestina í afmælinu á morg- un.“ Tveir hundaeigendur metast um hver eigi betri hundinn. „Hann Snati minn getur sótt Dagblaðið út á stétt.“ „Já ég veit það nú, hann Strumpi sagöi mér þaö um 1 daginn.“ aöi í fjærhorniö. Sigur Hollendinga var staðreynd og V-Þjóöverjar reyndu nokkrar örvæntingafullar tilraunir til aö jafna en allt kom fyrir ekki, því voru Hollendingar búnir aö tryggja sér far til Múnchen. Hinn leikurinn, Ítalía - Sovétríkin var háöur á miö- vikudaginn var. Sovétmenn byrjuöu af krafti og skoruðu fyrsta mark leiksins á 60. mínútu og aöeins þrem mínútum siöar skoruöu þeir aftur. Þaö var Gennadi Litovchenko sem skoraði fyrra markiö eftir góða sókn Sovétmanna. Þremur minút- um síðar mátti markvöröu ítala Walter Zenga hiröa bolt- ann aftur úr neti ítala en þar var á ferö Olag Protasov sem skoraði örugglega eftir send- ingu frá Alexander Zanarov. Sigur Sovétmanna var staöreynd og því keppa þeir við Hollendinga í dag og verður leikurinn sýndur i beinni útsendingu frá sjón- varpinu. er bæöi i a- og b-lióum. Þessi breyting er talin stefna til góös og í þessu fyrirkomu- lagi er hver leikmaður virkari og þetta er talið veröa til þess að fleiri mót á viö Tommamótið í sjötta flokki verði haldin. Spurningar og svör fílavísu... 1. Af hverju eru filaspor svona stór og klunnaleg? • 2. Hvernig komast 4 filar inn í einn Volkswagen? 3. Hvernig komast 4 gíraffar inn í Volkswagen? •jecj me Jjujei.ij ‘uueg j uuj j>|>|e jseujo>| Jj8c| £ jjn -}je z 6o jujiuejj z ‘HBJUI3 z •uijods ! }Sjiuo>| jeujjddei pe oas \. -joas STULDURINN A SIGGU LÍSU — Þessi saga segir frá því aö ég, Sponni Spæjó fæ þaö verkefni aö komast aö því hver hefur stolið málverkinu fræga Siggu Lísu. Og það sem verst var aö ég hafði engar vísbendingar. Ég fór því á Listasafn íslands og athugaði verksumerki. Þaö eina sem ég fann var bréf frá manni sem kallaði sig vin. Þar stóö að ég ætti aö hitta hann við stoppistöð fimm- unnarvið Lækjartorg. Hélt ég þangað í þeirri von að hitta „vin“. En þegar ég loks finn stoppistööina var þar bréf sem stóð á hver þjófurinn var. Áður en ég gat klárað aö lesa bréfiö var svæfingarlyfi sprautað í mig. Þegar ég vaknaöi aftur og sá aö ég var í haldi varö ég svo reiður aö ég dreg upp byssuna mína og sagöi þeim að leggja niö- ur vopn en sá sem sprautaöi mig skaut í löppina á mér. Sá stærsti sem var örugglega foringinn reiddist þessu og úrvarð mikið rifrildi. Þeir sem áttu aö gæta mín fylgd- ust meö, svo ég gat komist í burtu. Ég stal bíl og fór á næstu lögreglustöð og þar var lögregla sem tók mig fastan. 4. kafli: Nú sit ég í fangelsi og lög- reglustjórinn kemur bráöum. Hann á aö ákveða hvað verö- ur um mig. „Nei Sponni spæjó, hvaö ert þú að gera hérna?“ „Sæll Lárus lögga, þessi ungi herramaður tók mig fastan,“ svaraði ég. „Er...er..ert þú Sponni Spæjó,“ segir ungi lögreglu- maöurinn skjálfandi röddu. „Allt í lagi þú passar þig bara,“ segir Lárus lögga. Kominn út í loftið og suöræna náttúruna. Þá er best aö halda áfram meö þetta mál. Hver er „vinur“ og hvar er næsta sjúkrahús? „Sjúkrahúsið er hérna rétt hjá, ég skal keyra þig,“ svarar ungi lögreglumaöurinn. Eg tek þvi meö þökkum. í bílinn stígum við og keyrum af staö í fjórða gír. „Hvernig kom þetta fyrir þig?“ spyr lögreglumaðurinn og bendir á löppina á mér. „Ég var skotinn," svara ég. „Jæja, þá erum viö komnir á sjúkrahúsiö." Læknirinn sem ég fer til heitir Kiddi. Eftir nokkra biö kemst ég til Kidda. „Þetta er mjög slæmt,“ segir Kiddi. „Það veröur aö skera þig upp á stundinni." Eins og allir fer ég til svæf- ingalæknis og verö svæföur. Þegar ég vakna aftur kem- ur hjúkrunarkona inn aö afhenda matinn. „Sæll Sponni, hvernig hef- ur þú það?“ spyr Kiddi lækn- ir. „Ágætt þakka þér fyrir,“ svara ég. Þegar allir eru svo loksins farnir gægist sjúklingurinn í næsta rúmi yfir til min og hvíslar lágt: „Ert þú Sponni spæjó?“ Já, hvers vegna spyröu?" svara ég. „Ég er vinur.“ Lesiö 5. og síðasta kafla í næsta barnahorni. r Islandsmótið í knattspyrnu FIMHITI FLOKKUR ÞETTA FÍLA ÉG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.