Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 13. febrúar 1988 Háskólahátíð í dag í dag veröa á Háskólahátíð brautskráðir 383 kandídatar. Flestir Ijúka embættisprófi í hjúkrunarfræði eða 59 en 49 í læknisfræði. Athöfnin í Há- skólabíói hefst kl. 14 í dag með kjöri heiðursdoktora sem eru, Jóhannes Nordal, Jónas Haralz, Gunnar Böðv- arsson og Leifur Asgeirsson. Sigmundur Guðbjarnason Háskólarektor ræðir málefni Háskólans, hljómlist verður í upphafi samkomunnar og í lokin mun Háskólakórinn syngja undir stjórn Árna Harðarsonar. Myndir frá Noregi I anddyri Norræna hússins hefur verið opnuð sýning á grafíkmyndum og teikningum eftir bandaríska listamanninn Thomas George. Myndefnið er aðallega frá Noregi. Thomas George hefur haldið margar einkasýningar og myndir hans eru i eigu ýmissa safna ma. Museum of Modern Art og Guggenheim Museum i New York og Tate Gallery í Lundúnum. Sýningin í anddyri Norræna hússins er opin daglega kl. 9-19, nema sunnu- daga kl. 12-19. Sýningunni lýkur 3. júlí BORGARTUNI 26, SIMI 622262 ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND SiKiÚIU fUFVHR.’kl LDGSIÍLTUIR STR'ArLHWI- DG CiLEBlGJAF Notaðu alvöru rafhlöður, Veldu Spiendor. Laugardagur 25. júní 13.00 Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu. Úrslita- leikur 15.25 íþróttir 16.20 Töfraglugginn 17.10 Bangsi besta skinn 17.35 Poppkorn 18.00 Að heilsa nýjum heimi 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.00 Litlu prúðleikararnir 19.25 Smellir 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaöir 21.10 Óreyndir ferðalangar 22.40 Kosningasjónvarp. Þögull sjónarvottur. Eftir sýningu myndarinnar verða sagðar stuttar fréttir. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 26. júní 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsf réttir 19.00 Sjösveiflan 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku 20.45 Heimsmeistarakeppnin í dansi með frjálsri meðferð 21.45 Veldi sem var. 1. þáttur 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Laugardagur 25. júní 09.00 Með körtu 10.30 Kattanórusveiflubandið 11.10 Henderson krakkarnir 12.00 Viðskiptaheimurinn 12.30 Hlé 13.15 Laugardagsfár 14.10 Innflytjendurnir 16.15 Listamannaskálinn 17.15 íþróttir á laugardegi 19.19 19:19 20.15 Ruglukollar 20.45 Hunter 21.35 Feðgar í klípu 23.05 Dómarinn 23.30 Blóðsugurnar sjö 00.55 Á villigötum 02.30 Dagskrárlok Sunnudagur 26. júní 9.00 Chan-fjölskyldan 09.20 Kærleiksbirnirnir 09.40 Funi 10.00 Tóti töframaður 10.25 Drekar og dýflissur 10.50 Albert feiti 11.10 Sígildar sögur Hrói Höttur 12.00 Klementína 12.30 Á fleygiferð 12.55 Sunnudagssteikin 13.45 Menning og listir 14.30 Innflytjendurnir 17.30 Fjölskyldusögur 18.15 Golf 19.19 19:19 20.15 Hooperman 20.45 Á nýjum slóðum 21.35 Magnaður miðvikudagur 23.30 Víetnam 1. hluti 00.20 Saga Betty Ford 02.10 Dagskrárlok Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Þaö ert fití sem situr viö stýriö. t mÍUMFEROAR Uráð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.