Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 20
88? t LaÍJgárcíagur 25 jú'rit'l988 ra Kópavogskaupstaður Deiliskipulag Auglýst er deiliskipulag í suðurhlíö Digranes. I samræmi við grein 4.4 í skipulagsgerð frá 1. ágúst 1985. Teikningum ásamt greinagerð, skilmálum og leið- söguteikningum fyrir reit merktan D liggja frammi á tæknideild Kópavogs Fannborg 2, frá og með 23. júní til 21. júlí 1988. Athugasemdiref einhverjareru skulu vera skriflegar og berast skipulagsnefnd fyrir21. júlí næstkomandi. Skipulagsstjóri Kópavogs. |7f Framkvæmdastjóri félagsheimili Kópavogs Stjórn félagsheimilis Kópavogs óskar ettir að raða framkvæmdastjóra. Umsóknir sendist í pósthólf 159, 202 Kópavogi fyrir 31. júlí n.k. Nánari upplýsingar gefnar í símum 40650, 28900 og 40755. Stjórn félagsheimilis Kópavogs Auglýsing frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi 25. þ.m. verður í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Talning atkvæða fer fram þar og hefst kl. 23 sama dag. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Ríkis- spítalaóskareftirtilboðum I steypuviðgeróirog mál- un á kvennadeild Landspítalans. Utboðsgögn eru afhent áskrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaqinn 6 júlí n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 jr Utboð - Jarðvinna Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýs grunnskóla I Setbergi. Helstu magntölur eru: Gröftur 14.000 m3 fylling 13.000 m3 girðing 385 metrar Verktími er frá 9. júlí til 4. sept. 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verðaopnuðásamastað þriðjudaginn 5. júlí kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt hver sé á sínum stað með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁO > Prestar ekki á eitt sáttir um fermingarundirbúninginn Preststefnu 1988 lauk í gærkvöldi meö samveru presta í garöi biskups. Aðal umræöuefni stefnunnar aö þessu sinni var fermingin, og lá fyrir fyrsta niöurstaöa úr könnun dr. Péturs Péturs- sonar á fermingarstörfum og viöhorfum þeirra sem stunda fræöslustarfiö. Ýmis viðhorf sem koma fram í könnuninni hafa vakiö athygli. Prestar telja fæstir að fermingarveislurnar dragi úr trúarlegum eöa kirkjuleg- um þætti fermingarinnar. Einn af yngstu fermingar- fræöurunum segir í könnunni aö ekkert sé aö „veisluhaldi, kökuáti og gjöfum. Viö skul- um leyfa fólkinu aö gleöjast." Á preststefnu 1965 höföu prestar séö ástæöu til aö samþykkja sérstaklega „aö prestar geri sitt til aö vinna gegn öfgafullum veisluhöld- um í sambandi viö fermingar og gegn óhóflegum ferming- argjöfum." 23 árum síöar virðist velmegunin hafa strokað yfir yfirlýsinguna. Einn eldri prestanna tjáir sig svofellt í könnunni nú: „Stærö gjafa og íburður í veisluföngum vitnar um aukna velmegun og betri efnahag en áöur var.“ Flestur prestanna telja aö markmiö fermingarinnar sé að vekja trú meðal væntan- legra fermingarbarna, en í ENDURNÝJAST í ANDA OG HUGSUN Preststefnan var sett á miðvikudaginn. Finnski presturinn Juhani Kopposela predikaöi um morguninn, en eftir hádegi ávarpaði Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson preststefnuna og mæ.lti m.a. „Ég biö Drottin um aö vaka yfir samveru okkar, biö hann aö leiða störf okkar meö anda sínum til heilla og blessunar fyrir land og lýö. Enn sem fyrr kallar kirkjan okkur til starfa, vísar okkur veginn, sem viö höfum valið, stefnir okkur saman til að ræöa málefnin, sem viö höf- um tekist á hendur aö rækja, uppbyggjast í oröinu, miöla af reynslu okkar og þekkingu, fræðast og styrkjast í trú og bæn, „endurnýjast i anda og hugsun," eins og postulinn orðar þaö. Mörg er ráöstefnan haldin nú ádögum í þessu landi. Prestastefnan er elsta sam- koma læröra manna á ís- landi, og hefur hún gegnt mikilvægu hlutverki í rás tím- ans, og raunar þó tekiö stakkaskiptum viö breyttar aöstæöur eftir því sem tímar hafa liöiö fram.... „Mundu aö árin eru fá og ósköp fljót aö líða,“ kvaö Einar Benediktsson viö dótt- ur sína. Sá er vísdómur reynslunnar, „aö lífiö manns hratt fram hleypur," hvort sem árin veröa fleiri eða færri.“ Þá minntist biskup þeirra presta sem höföu Iátist á synodusárinu eða frá því aö síðasta preststefna var haldin. Meöal presta sem kvatt hafa þennan heim á árinu er sr. Siguröur Pálsson fyrrum vigslubiskup.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.