Alþýðublaðið - 25.06.1988, Qupperneq 23

Alþýðublaðið - 25.06.1988, Qupperneq 23
LaúgárcfágurW jdrií'lWs ‘ ' 23 VERÐLA UNAKROSSGATA NR. 32 Stafirnir 1-24 mynda máls- hátt sem er lausn krossgát- unnar. Sendiö lausnir á Al- þýöubladiö Ármula 38, 108 Reykjavik. Merkiö umslagiö vinsamlegast: Krossgáta nr. 32 Verðlaun eru að þessu sinni Brunabillinn sem týnd- ist, skáldsaga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Uglan, íslenski kiljuklúbbur- inn gefur bókina út. Skilafrestur er til 13. júlí fyrir þessa gátu. Dregið var úr réttum lausn- um fyrir 29. gátu, en réttur málsháttur var: Ondverðir ■ skulu ernir klóast. Verðlaunahafi reyndist vera Þóra Helgadóttir Fornhaga 13, 107 Reykjavik. Fær Þóra senda skákbók Bronsteins: Barátta við borðið. Við þökkum þátttökuna og minnum á skilafresti. Sendandi: 10 15 20 Frá stuðningsmönnum Vigdísar Finnbogadóttur Á kjördag, laugardaginn 25. júní, höfum við skrifstofur til aðstoðar kjósendum sem hér segir: Skrifstofa Garöastræti 17 Aðalskrifstofa Suöurlandsbraut 14 Kosningastjórn og kosningasjóður, sími 31236 Kjörskrá og upplýsingar um kjörstaöi, sími 681200 (6 línur) Bílaskrifstofa, sími 38600 (5 línur) og 84060 Hafiö samband viö sem flesta og hvetjið þá til aö kjósa Samband viö kjördæmi utan Reyjavíkur Kosningasjóöur Bílaskrifstofa Símar 11651, 17765, 17823, 17985, 18829, 18874. XVIGDIS FINNBOGADÓTTIR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.