Alþýðublaðið - 06.08.1988, Síða 14
14
Laugardagur 6. ágúst 1988
Kjarvalsstaðir
VERK EFTIR GUÐLAUG ÞÓR,
RUT REBEKKU OG KJARVAL
Myndlistafólkiö Guölaugur
Þór Asgeirsson og Rut
Rebekka Sigurjónsdóttir
opna sýningar í vestursal
Kjarvalsstaöa laugardaginn 6.
ágúst kl. 14.00.
Guðlaugur Þór lauk námi
viö grafíkdeild Myndlista- og
Handíðaskóla l'slands voriö
1981. Hann hefur áður haldiö
tvær einkasýningar, þá fyrri í
Nýja Galleríinu að Laugavegi
12 áriö 1982, og hina siðari í
Gallerí Djúpi 1983. Guölaugur
Þór hefur einnig tekiö þátt í
nokkrum samsýningum, t.d.
sýningunni Ungir Myndlistar-
menn sem haldin var aö
Kjarvalsstöðum 1983.
Flestar myndirnar á sýn-
ingu Guðlaugs Þórs eru oliu-
og pastelmyndir, sem hann
hefur unnið á árunum 1986-
88.
Verk eftir Guðlaug Þór Asgeirsson.
3 DYRA HATCHBACK
Júníverö kr. 849.000.-*
Tilboösverð kr. 749.000.-*
TOYOTA
Verð án afhendingarkostnaðar
RÝMINGARSALA!
Til að rýma fyrir árgerðum 1989 verða
Corolla GT-i bílarnir seldir á júníverði með
100.000 kr. afslætti.
KAUPBÆTIR!
Þeir sem koma fyrstir fá kaupbæti því þeir geta
valið sér álfelgur að verðmæti 35.000 kr. eða
sóllúgu að verðmæti 45.000 kr.
TIL AFGREIÐSLU STRAX!
Rut Rebekka stundaöi nám
í Myndlistarskólanum í
Reykjavik og útskrifaðist síö-
an frá málaradeild Myndlista-
og Handíöaskóla íslands
1982. Hún hefur einnig dvalió
í norrænni gistivinnustofu í
Danmörku á vegum Nordist
Kunstcenter. Rut Rebekka
hefur áöur haldið þrjár einka-
sýningar, síöast að Kjarvals-
stööum 1985. Hún hefureinn-
ig tekið þátt í ýmsum sam-
sýningum hérlendis, í Dan-
mörku, Bandaríkjunum og í
Kanada.
Rut Rebekka sýnir bæöi
olíumálverk og grafik á sýn-
ingu sinni.
Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opn-
ar sýningu á verkum sinum á
Kjarvalsstöðum um helgina.
Sýningar Guölaugs Þórs
og Rutar Rebekku standa frá
6.-21. ágúst og eru opnar dag-
lega frá kl. 14-21.
I vesturforsal veröur opnuö
á sama tíma Ijósmyndasýn-
ing á myndum eftir sænskan
Ijósmyndara, Bengt S. Eriks-
son.
Bengt S. Eriksson er einn
þekktasti Ijósmyndari Svía,
og hefur hlotió sérstakt lof
fyrir landslagsmyndir sínar.
Hann hefur haldiö fjölda
einkasýninga á Ijósmyndum
sínum, bæói í Svíþjóö og
annars staöar, auk þátttöku í
samsýningum. Myndir hans
hafa birst í þekktum blöðum
og tímaritum eins og ZOOM,
FOTO og Modern Photo-
graphy, og einnig í bókum og
sjónvarpsþáttum. Hann hefur
fengiö ýmis verðlaun fyrir
Ijósmyndir sínar, s..s Agfa-
chrome styrkinn og Hassel-
blad Masters Award.
Bengt S. Eriksson dvaldi
hér á islandi viö myndatökur
i apríl 1986, og þótt mjög
skemmtilegt aó Ijósmynda
hér. Á sýningunni eru um 50
litmyndir af norölægum slóö-
um, m.a. frá Skandinavíu og
íslandi. Sýningin stendur frá
6.-21. ágúst.
í austursal Kjarvalsstaöa
stendur yfir sumarsýning á
landslagsmyndum eftjr
Jóhannes S. Kjarval. Á sýn-
ingunni er aö finna verk er
spanna alla starfsævi
Kjarvals, og jafnframt eru á
sýningunni skissurog
smærri myndir, sem hafa lítið
komiö fyrir almenningssjónir.
Sýningar á verkum Kjarvals
eru ávallt vinsælar og hefur
aðsókn veriö góö fram aö
þessu.
Sýningin er opin daglega
frá kl. 14-22 fram til 21. ágúst.
í Austursal Kjarvalsstaða stendur
yfir sumarsýning á landslagsmynd-
um eftir Jóhannes S. Kjarval.