Alþýðublaðið - 13.08.1988, Side 3

Alþýðublaðið - 13.08.1988, Side 3
Laugardagur 13. ágúst 1988 "‘'■.'V*1 I J i—“—M-rr r. ■ i r~ 1 3 FRÉTTIR segir í skýrslu Seðlcibankans um vaxtaþróun undanfarið sem kynnt var á vaxtaþingi í gœr. Deilan um miðlínuna Frekari upplýs- ingar nauðsynlegar Utanrikismálanefnd Alþing- is hefur falið utanríkisráðu- neytinu að afla nánari vitneskju um þær fyrirætlanir Dana að visa deilu Islendinga og Dana fyrir hönd Græn- lendinga um miðlínuna milli íslands og Jan Mayen til Alþjóðadómstólsins í Haag. Utanríkismálanefndin fund- aði um málið í fyrradag og ákvað aö bíða með að álykta um það þar til frekari uþplýs- ingar lægju fyrir. Hjörleifur Guttormsson gerði bókun á fundi nefndar- innar þar sem hann segir að enginn undansláttur eða samningar komi til greina varðandi íslensku fiskveiði- lögsöguna og grunnlínu- þunktana sem hún miðast við. Þá segir Hjörleifur að ekki komi til greina að al- þjóðlegur gerðardómur fjalli um mál er varða landhelgi okkar. Einnig skuli halda þessu máli aðskildu frá hugs- anlegum skiptum á veiðirétt- indum við Grænlendinga. Aukið hlutafé í Amarflugi tryggii' nauðsynlega samkeppni! Þú getur orðið hluthafi og notið góðs af. en meðaltal fyrir tímabilið jan.—júlí sýnir 7,5% raun- vexti. Telur Seðlabankinn að breytileiki verðbólgunnar hafi mestu ráðið um þessa þróun. Seðlabankinn telur aö meginskilyrði fyrir lækkun raunvaxta á næstunni, án þess að því fylgi röskun á lánsfjármarkaðnum, sé að bægt verði frá ótta við geng- isfellingar og lækkun verð- bólgu. Til lengri tíma litið sé lækkun á lánsfjárþörf ríkisins mikilvægasta skilyrði lækk- unar raunvaxta. í ágústmánuði eru dráttar- vextir á ári korhnir í 56,4% Seðlabankinn segir að frá 1. júní hafi komið fram veru- leg hækkun nafnváxta og vextir útlána hækkaö um nær 8% á tímabilinu 21. mai—1. júli. Vextir almennra spari- sjóösreikninga hafi hækkað um 6% og vextir skiptikjara- reikninga, þegar verðtrygging gildir ekki, um 12%. Segir Seðlabankinn að siðustu vaxtabreytingar banka og sparisjóða mótist líklega af tveimur þáttum: Annars veg- ar af stórtækri sveiflu i breyt- ingum vísitalna og hins vegar vegna ákvæða bráðabirgða- laganna í maí um bann við verðtryggingu innlána. Megi ætla að vextirnir hækki meira en ella vegna þeirrar áhættu sem fólgin er i að ráðstafa verðtryggöu innlánsfé i óverötryggð útlán. Raun- ávöxtun á fyrri árshelmingi á verðtryggðum innlánskjörum var 3,4% á ári miöað við 26,8% verðbólgu og raun- ávöxtun verðtryggðra skulda- bréfa 9,5%. Þessar upplýs- ingar er aö finna í skýrslu Seðlabankans, sem kynnt var á vaxtaþingi viðskiptaráð- herra í gær. Þar kemur fram að raun- félag í samkeppni! vextir urðu mjög háir á fyrsta ársfjórðungi en lækkuðu snögglega á öðrum ársfjórð- ungi. Á fyrri árshelmingi voru raunvextir almennra óverð- tryggðra skuldabréfa 18,5% Amarflug á uppleið Síðustu misserin hafa verið hagstæð Arnarflugi. Ný rekstrarstefna hefur reynst farsæl og kom félagið út með hagnaði á síðasta ári. Reiknað er með að árið 1988 verði farþegar 50% fleiri en árið á undan. Nú gefst þér tækifæri til þess að taka beinan þátt í áframhaldandi uppbyggingu og markaðssókn Arnarflugs. Þú styrkir nauðsvnlega samkeppni Með því að gerast hluthafi í Arnarflugi styrkir þú samkeppni um flug til og frá íslandi. Með samkeppni fá neytend- ur meira val og betri þjónustu. á hverju ári í 5 ár. Hlutaféð má greiða á allt að 10 árum. Arnarflugsklúbburinn Hlunnindi þeirra sem gerast hluthafar fyrir a.m.k. 25.000 kr. felast m.a. í eins árs aðild að Arnarflugs- klúbbnum. Félagar í honum eiga kost á meiri þjón- ustu og afslætti á tilteknum hótelum og bílaleigum, aðgangi að setustofum félagsins, fríum drykkjum o.fl. Hlutafjárframlag getui lægst orðið kr. 5.000. Heimilt er að greiða hlutaféð með raðgreiðslum, t.d. kr. 10.000 á mánuði í 10 mánuði. Þú hefur þörf fyrir Arnarflug, Arnarflug hefur þörf fyrir þig. Hlutafé og hlunnindi 95% afsláttarferðir Það geta fylgt því hlunnindi að vera hluthafi í félaginu. Þau eru mest hjá þeim sem gerast hluthafar fyrir eina milljón eða meira; þeir fá m.a. eina ferð með 95% afslætti Leitaðu nánari upplýsinga um kaup á hlutabréfum í Arnarflugi. Hafðu samband við söluskrifstofu Arnarflugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060 eða Svein Guð- mundsson á aðalskrifstofunni í síma 29511. Nafnvextir útlána HJEKKIIÐU UM 8% A 7 VIKUM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.