Alþýðublaðið - 13.08.1988, Síða 14

Alþýðublaðið - 13.08.1988, Síða 14
14 Laugardagur 13. ágúst 1988 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa SÍMSMIÐ/SÍMSMÍÐAMEISTARA til afleysinga í eitt ár hjá Pósti og síma Hvamms- tanga, Umdæmi III. Nánari upplýsingar veróa veittar í síma 96-26000. N Útboð Vesturlandsvegur í Hvalfirði, Fossaá — Galtargilslækur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 5,2 km, fyilingar 63.000 m3, skeringar 43.000 m3, burðarlög 36.000 m3 og klæðning 34.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegageró ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 29. ágúst 1988. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa VERKAMENN við jarösímalagnir í Reykjavík og nágrenni. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 91-26000. Vegamálastjóri J ST. JÓSEFSSPÍTALI Landakoti Ritari óskast Á bókasafn frá 1. september 1988. Ensku og vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar gefa bókaverðir í síma 19600/264 frá kl. 8-16. Einstakur viðburður VICTOR BORGE í Hótel fslandi Hinn heimsþekkti háðfugl og íslandsvinur Victor Borge skemmtir af sinni alkunnu snilld á Hótel íslandi l.og2.septembernk. Hér erum einstakan viðburð að ræða sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðeins þessi tvö kvöld. Miðasalaog borðapantanir í Hótel íslandi daglega kl. 11-19. Sími 687111. Tryggiðykkurmiða strax í dag. Victor Borge á Hótel íslandi Stórviöburður í íslensku skemmtanalífi er á næstu grösum, en þá er væntanleg- ur hingað til lands hinn heimsfrægi skemmtikraftur Victor Borge sem mun halda tvenna tónleika á Hótel ís- landi dagana 1. og 2. sept- ember. Victor Borge er löngu orð- inn heimsfrægur fyrir skemmtanir sínar um víöa veröld og er því mikill fengur í því aö fá hann hingað til skemmtanahalds. Tónleikar Hr. Borge byggjast aðallega upp á gríni í bland viö tónlist, en hann er afar góður píanó- leikari þó hann geri ávallt lít- iö úr getu sinni á hljóðfærið. Victor Borge hefur einu sinni áöur komið hingaö til lands tii hljómleikahalds en það var ( Þjóóleikhúsinu fyrir þó nokkrum árum og uppselt var á alla tónleika hans og færri komust aö en vildu. Hr. Borge kemur hingaö beint frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur komiö fram á tónleika- ferðalagi sinu. Nýlega kom hann fram með Bob Hope þar sem þeir félagar opnuöu nýja menningarmiðstöð á vesturströndinni. Þaö má geta þess að á sínum tíma varð Victor Borge fyrir valinu til þess aö opna Lincoln Center í New York sem er fræg listahöll þar vestra. Victor Borge er fæddur í Danmörku, en settist aö í Bandaríkjunum á unga aldri. Þessi listamaöur er dáöur um allan heim af ungum sem öldnum og milljónir manns hafa skemmt sér konunglega meö hann viö stjórnvölinn. Eins og áöur sagöi eru tón- leikarnir 1. og 2. september og hefjast kl. 22.00 bæöi kvöldin. Þetta er einstakt tækifæri sem enginn ætti aö missa af. Ökumenn þreytast fyrr noti þeir léleg sólgleraugu. Vöndum val ||UMFERÐAR ömrnn pari sitt! Hugumvel að öilu áður er við fórum í ferðalag! yUMFERÐAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.