Alþýðublaðið - 13.08.1988, Síða 17

Alþýðublaðið - 13.08.1988, Síða 17
Laugardagur 13. ágúst 1988 17 Echo and the Bunnymen: Ein merkasta hljómsveit áratugarins. SORGARTÍÐINDI Stephen Street meö Morrissey: Samstarfinu lokid? Þaö lltur út fyrir aö Echo and the Bunnymen, ein al- merkasta hljómsveit Bret- lands um langt árabil, hafi klofnaö endanlega í frum- eindir sínar og sé nú hætt starfsemi. Þrátt fyrir aö lan McCulloch segi hvorki já né nei aðspurður um endalok Echo er þaö a.m.k. á hreinu aö bassaleikari sveitarinnar, Les Pattinson, hefur lagt hljóöfæriö frá sér fyrir fullt og allt og snúió sér að báta- smiði. Talsmaöur WEA-hljóm- plötufyrirtækisins, Rob Dickinson, sem sá um fyrsta hljómplötusamning Echo and the Bunnymen, hafði aðeins þaö aö segja aó hljómsveitin væri búin aö starfa saman I tíu ár og einhvern tímann Gleðifregn Hugsanlega getur farið svo síðar á þessu ári aö Morrissey og Johnny Marr, fyrrum gítar- leikari The Smiths, hefji sam- starf aö nýju undir gamla nafninu. Ostaöfestar fregnir herma aö þeir félagar hafi verið í stöóugu sambandi síöan hljómsveitin hætti og að þessi samskipti þeirra séu aöalorsökin fyrir enn óstaó- festu samstarfssliti Morrissey og Stephen Street, upptöku- stjóra Viva Hate, fyrstu sóló- plötu Morrissey. Hinn helm- ingurinn af gömlu Smiths, þeir Mike Joyce trommari og Andy Rourke bassaleikari, vissu lítið sem ekkert um þessi málefni og bættu þeir því jafnframt viö aö hvort sem er yröu þeir báöir upp- teknir út áriö viö aö spila inn á næstu breiðskífu írsku stórsöngkonunnar Sinead O’Connor. Því er það líklegt aö einhverjir aðrir tónlistar- menn spili meö Morrissey undir nafninu the Smiths, þ.e.a.s. ef úr þessu samstarfi verður! (úr Melody Maker) þyrftu liðsmenn hennar aö fá hvíld. Hljómsveitin hefur á starfs- ferli sínum sent frá sér nær ódauðleg meistarastykki á borð viö Crocodiles, Heaven up Here og Ocean Rain. Áhrif hennar á aöra tónlistarmenn hafa í gegnum tíöina veriö gífurleg og alla sina hunds og kattartíð var hún I hópi virtustu hljómsveita sem syngja á enska tungu. Því er mikil eftirsjá í þessari merki- legu og stórgóöu hljómsveit, Echo and the Bunnymen. Blessuö sé minning hennar. (úr Melody Maker) MMÐUBLeiÐ FYRIR 50 ARUM Rússar og Japanlr ákveða leið, ef ágreiningnr verðnr. ♦ Japanir segjast nii hafa £ull~ nægt vopnahléssamnlngnum. LONDON í morgun. FÚ. C TJÓRNIR Sovét-Rúss- ^ lands og Japan hafa á- kveðið, að ef þess gerist þörf í framtíðinni, að jafna ágrein ing milli þessara ríkja, þá skuli ekki gripið til vopna, heldur farin venjuleg stjórn- málaleið. Var þctta ákvcðið í gærdag cr japanski sendihcrrann í Moskva hcimsótti utanríkismálaráðu- neytið rússncska og tjáði rúss- ncsku stjórninni, að Japanir hcfðu nú að öllu leyti fullnægt vopnahlcsskilmálunum. Síldlu: Fólkið hefir ekki undan á sölt- nnarbryggjnnum á Siglufirði. -----*----- Sami óhemjuaflinn, en veiðisvæðið er að færast vestur á bóginn. C? AMI mokaflinn er enn- ^ þá á síldarmiðunum, en veiðisvæðið er að færast vestar. Veiðist síldin aðal- lega út af Siglufirði og vest- ur að Skaga, en er að þverra á Skjálfanda. Saltsíldaraflinn mun nú vera kominn upp í 180 þúsund tunn- ur, þar af 4214 þúsund tunnur matjessaltaðar og 35(4 þúsund tunnur kryddsaltaðar. 11 þúsund tunnur hafa verið sykursaltaðar, 60 þúsund tunn- ur venjuleg saltsíld, 8 þúsund tunnur magadregin saltsíld, 18 þúsund tunnur hausskorin og magadregin saltsíld og hitt ým- islega sérverkað. Öll plön og allar þrær eru nú fullar á Siglufirði. í gærkveldi voru saltaðar þar 9025 tunnur, þar af 3070 tunnur matjessalt- aðai FramogVíkinpr keppa í kvöld. Ef Víkingnr vinnur kcpp- ir hann Ji^úrslitaleilí. "F^RIÐJI kappleikurinn á haustmóti knattspyrnufé- laganna fer fram í kvöld og hefst kl. 7. Keppa þá Fram og • Víkingur og má búast við mjög skemtilegum leik, því að bæði liðin eru áköf og dugleg. Kappliðin verða þannig skip- uð: Kapplið Fram: Markvörður: Þráinn Sigurðsson, vinstri bak- vörður Ragnar Jónsson, hægri bakvörður Ólafur Þorvarðsson, vinstri framvörður Högni Á- gústsson, miðframvörður Sig- urður Halldórsson, hægri fram- vörður Sæmundur Gíslason, vinstri útframherji Jón Sigurðs son, vinstri innframherji Jör- gensen, miðframherji Jón Magn ússon, hægri innframherji Haukur Antonsen, hægri út- framherji Þórhallur Einarsson. Kapplið Víkings: Markvörð- ur Hákon Guðmundsson, vinstri bakvörður Hjörtur Hafliðason hægri bakvörður Gunnar Hann esson, vinstri framvörður Hreið ar Ágústsson,. miðframvörður Brandur Brynjólfsson, hægri framvörður Ólafur Jónsson vinstri útframherji Ingólfur Ise barn, vinstri innframherji Þor- steinn Ólafsson, miðframherji Einar Pálsson, hægri innfram herji Haukur Óskarsson og hægri útframherji Ævar Kvar- an. *

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.