Alþýðublaðið - 13.08.1988, Page 22

Alþýðublaðið - 13.08.1988, Page 22
22 Laugardagur 13. ágúst 19,88, AUMA - AugTýs & maiVa&smál hl Véldu Steinvara 2000 gegn steypuskemmdum Steinvari 2000 hefur sannað yfirburði sína við íslenskar aðstæður og hefur Steinvari 2000 svo sannarlega reynst vel gegn steypuskemmdum. Steinvari 2000 hefur þá einstöku eiginleika að vera þétt gegn vatni í fljótandi ástandi, en hleypa raka í loftkenndu ástandi auðveldlega í gegnum sig, um tvöfalt betur en hefðbundin plastmálning. • Veitir steininum einstaka vðrn gegn slagregni • Hleypir raka úr steininum mjög vel í gegnum sig. • Smýgur vel og bindur duftsmitandi fleti. • Þolir að málað sé við lágt hitastig. • Þolir regn fljótlega eftir málun. • Grunnun yfirleitt óþörf. • Frábær viðloðun. Vandaðu valið og veldu útimálningu við hæfi. málning'f iii iFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR i|> FÉLAGSRÁÐGJAFAR — FORSTÖÐUMAÐUR UNGLÍNGAATHVARFS Laus er staöa forstööumanns í unglingaathvarfi. Áskilin erfélagsráögjafamenntun eöa önnur mennt- un á sviði sálar- eöa uppeldisfræði, ásamt starfs- reynslu í meðferðarmálum. Upplýsingar um stööunaveitiryfirmaöur Fjölskyldu- deildar I síma 25500. Umsóknir berist fyrir 26. ágúst. Umsóknum skal skilaðtil starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Rósthússtræti 9, á umsóknareyðublöð- um-sem þar fást. REYKJKJÍKURBORG Jhnuútvi Stikúci BYGGINGADEILD BORGARVERKFRÆÐINGS Óskar aö ráöa skrifstofumann. Starfið felst í tölvu- skráningu reikninga, ritvinnslu, móttöku skilaboða, skjalavörslu o.fl. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Byggingadeildar, Skúlatúni 2, sími 18000. if I lúsnæáisstoínun rikisins TÆKNIDEILD Simi 696900 Útboð BARÐASTRANDARHREPPUR (Krossholt) Stjórn verkamannabústaöa Baröastrandarhrepps, óskareftirtilboöum I byggingu tveggjaeinbýlishusa byggöra úr timbri. Verk nr. A.06.03. úr teikninga- safni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 118 m2 Brúttóflatarmál húss 385 m2 Húsin verða byggð á Krossholtum í Barðastrandar- hreppi og skal skilafullfrágengnum, sbr. útboösgögn. Afhending útboðsgagna er hjá Torfa Steinssyni, Krossholti, Baröastrandarhreppi og hjá tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins, fráfimmtudeginum 18. ágúst 1988 gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staöi eigi síöaren miö- vikudaginn 31. ágúst 1988 kl. 11.00 og veröa þau opn- uö aö viðstöddum bjóðendum. Húsnæðisstofnun ríklsins ALÞÝÐUFIOKKSFERÐ TIL SPÁNAR SKRIFSTOFU ALÞÝÐUFLOKKSINS hefur tekist að útvega góð kjör á ferð til Spánar. BOÐIÐ ER uppá tveggja vikna ferö. EF ÞATTTAKA veröur næg förum við til Madrid og heimsækjum spænska bræðraflokkinn og skoöum höfuöborgina. FARIÐ VERÐUR 20. september og gist í góöum íbúðum á Benidorm. VERÐ frá kr. 32.900.- tvær vikur. NÁNARI UPPLÝSINGAR hjá fararstjóra Guðlaugi Tryggva s: 681866 e.h. og hjá Ferðamiðstöðinni s: 28133,Fanney.FJÖLMENNUM til landsins par sem jafnaðarmenn hafa skapað efnahagsundur. Ath. 3 vikur frá kr. 40.700.- VIVA ESPANA ALÞÝDUFLOKKURINN Guölaugur Tryggvi Karlsson, fararstjóri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.