Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 8. desember 1967.
10
í DAG TÍMINN •| Í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Þú getur ekki gert mig hrædd
anl
í dag er föstudagur
8. des. — Maríumessa.
Tungl í hásuðri kl. 18,37
Árdegisflæði kl. 10,37
HeiUagazla
Slysavarðstota Heilsuverndarstöð
innl er opin allan sólarhringlnn, sinu
21230 — aðelns móttaka slasaðra
Neyðarvaktin: Síml 11510. opið
hvern virkan dag frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþiónustuna
borginni gefnar - simsvara uækna
félags Reykiavikur • sima 18888
Köpavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9 — 1. uaug
ardaga fré kl. 9 — 14 Helglcjaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Storholtl er opin
frá mánudegl til föstudags kl.
21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag
Inn tll 10 á morgnana
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur á mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Næturvörzlu í Reykjavik ,'ikuna 2
des. — 9. des. annast Weykjavíkur
Apótpk Vesturbæjar 4pótek
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 9. 12. annast Eiríkur Björnsson
Austurgötu 41 sími 50235
Næturvörzlu í Keflavík 8. des ann-
ast Kjartan Ólafsson.
Siglingar
Eimskip h. f.
Bakkafoss fer frá Hull á morgun 8
12. til London, Antverpen og Reykja
víkur. Brúarfoss fór frá Keflavík
3.12 til Gloucester, Cambridge, Nor
folk og NY. Dettifoss kom til Reykja
vikur 5. frá Aalbore Fiallfoss fer
frá Reykjavík í dag 7. 12. til NY.
Goðafoss er væntanlegur til Reykja
vikur á ytri-höfnina kl. 16,30 í dag
7. 12. frá Leith. Gullfoss fór frá
Hamborg í dag 7. 12. til Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fór frá Kotka
4. 12. til Gautaborgar og Reykja
víkur. Mánafoss fer frá Moss á
morgun 8, 12. til Kristiansand og
Reykjavikur. Reykjafoss fer frá
Rotterdam í kvöld 7. 12. til Hamborg
ar, Odda og Osló. Selfoss kom til
Reykjavikur 3. 12. frá NY Skógafoss
er væntanlegur til Reykjavíkur á
ytri-höfnina kl. 17.00 í dag 7. 12. frá
Rotterdam. Tungufoss fer frá Reykja
vík f kvöld til ísafjarðar, Siglu
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Aust
fjarahafna og Lysekil Aslkja kom
til Lysekii 6. fer þaðan til Gdansk
Gdynia Hamborgar og Reykjavfkur.
Kannö fer væn-tanlega frá Ostende
í dag 7. 12. til Hamborgar, Seeadler
fór frá Lyseikil 6. 12. til Gautaborg
arog Kaupmannahafnar. Coo«langatta
fór frá Leningrad 5. 12. til Kiel.
Ríkissklp:
Esja fer frá Se^ðisfirði í dag á leið
til Reykjavíkur. Herjóifur fer frá
Keykjavik ld. 21.00 í kvöld til Vest
mannaeyja. Herðubreið fór frá
Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld vest
ur um land í hringferð Blikur er á
Akureyri.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell fer í dag frá Rotterdam
til Hull og ■ fslands. Jökuifell lestar
á Norðurlandshöfnum. Disarfell er
í Gdynia fer þaðan til Riga og ís-
lands. Litlafell fór í gær frá Stöðv
arfirði til Rotterdam. Helgafell 'est
ar á Austfjörðum. Stapafell er i
olíuflutningum á Austfjörðum. Mæli
fell er væntanlegt til SantapoJa 10
þ. m. fer þaðan til íslands. Frigora
fór 6. þ. m. frá Great Yarmouth tii
Reyðjarfjarðar. Fiskö fór í gær frá
New Haven til Austfjarða.
Hafskip h. f.
Langá fór frá Ólafsfirði í gær til
Turku. Laxá fór frá Hull 5. tii Rvik
ur. Rangá er í Hull. Selá er á 'eið
frá Akureyri til Eskifjarðar Marco
er í Vestmannaeyjum
FlugásHanir
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanlfeg
ur frá NY kí. 08.30 Heldiu-
tn Duxemborgar kl. 09,30 Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
01.00. Heldur áfram til NY. kl. 02
00.
Snorri Sturluson fer til Glasg. g
London og kl. 09.30 Er væntanleg
ur til baka kl. 00.30.
írúlofun
Þann 1. desember s. I. opiberuðu
trúlofun sína ungfrú RagnheiSur
Stefánsdóttir íþróttakennari Vorsa-
bæ í Gaulverjabæjarhreppi og
Tómas B. Böðvarsson, tæknifræðing
ur Helgamagrastræti 49, Akureyri.
Þann 11. nóv. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Gréta AlfreSsdóttir,
Laugarnesveg 110 Reykjavík og
Smári Þröstur Ingvarsson, Jöldu-
gróf 14, Reykjavík.
Þann 18. nóv. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Anna Birna Snæþórs
dóttir, Gilsárteig, Eiðaþinghá, og
Birgir Jensson Langholtsveg 136 R.
Þann 1. des. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Árny Filipusdóttir
Reykjamörk 16 Hveragerði og Svav
ar Rúnar Ólafsson, Akursbraut 24,
Akranesi.
Hjónaband
Þann 17. nóvember voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni Auð
uns dómprófasti ungfrú Guðný Sig
rún Hjaltadóttir frá Raufarhöfn og
Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræð-
ingur, heimili þeirra er að Bólstaða
hlíð 14.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík, Sími 20900)
Fólagslíf Orðsending
Kvennadeild Skagf.félagsins í Rvík
heldur jólafund mánudaginn 11.
desember í Lindarbæ uppi, kiukkan
8.30 síðd. Dagskrá: Jólahugleiðing.
Gestamóttaka. Jólaskreytingar. Mæt-
ið allar og takið með yk.kur gesti
Stjómin
Vestfirðingafélagið:
Aðalfundur Vestfirðingafélagsins
verður að Hótel Sögu Bláa salnum
sunnudag 10. þ. m kl. 4 Vejuleg
aðalfundarstörf.
Önnur mál. Kaffi. Vestfirðingar Fjöl
mennið og mætið sundvíslega.
átjórnhi.
Jólabasar Guðspekifélagsins:
verður haldinn sunnudaginn 17. des.
n. k. félagar og aðrir velunnarar
eru vinsamlega beðnir að koma gjöf
um sinum í hús félagsins Ingólfs
stræti 22 eigi siðar en föstudag 15
des. Simi 17520 eða til frú Helgu
Kaaber Reynimel 41, sími 13279
Jólagjafir fyrir bágstödd börn.
Hver, sem hefur áhuga á þvf að
gleðja bágstödd börn getur fengið
tækifæri fil þesá næsta föstudags
kvöld. Allt, sem þú þarft að gera er
að pakka einhverju leikfangi inn i
jálaumbúðir og skrifa á pakkann
hvort leikfangið er fyrir dreng eða
stúlku og fyrir hvaða aldur. Komdu
svo með þetta leikfang á sérstaka
samkomu ! Aðvenrkirkjunni Ingólts
stræti 19 næsta föstudagskvöld kl.
8,00 Ungmennafélag safnaðarins
stendur að þessari samkomu sem er
tilelnkuð jólunum og er haldin I
þeim tilgangi að hjálpa bágstöddum
börnum í Reykjavík að njóta jólanna
á þann hátt sem þau gætu ekki
annars, í lok samkomunnar gefst
kirkjugestum tækifæri til að af-
henda gjafir sínar.
Jólin eru timi gjafmildartnnar.
Vilt þú ekki hjáipa til að gera þau
ánægjuleg fyrir einhvern annan og
um leið ánægjulegri fyrir sjálfan
Þig-
KIDDI
— Eg finn reykjarlykt, Hver veit nema
einhver sé að hita sér Ijúffengan mat hér
í grennd. Hver veit nema þeir bjóði þér
alls ekki bital
— Hinsvegar veit ég að það er ágætt
uppsprettuvatn á þessum slóðum og vlð
getum fengið okkur vatnssopa að drekka.
— Þú ert seinheppinn, Panko, máltíðin
er búin!
— Afi, við sáum Dreka stökkva í sjóinn
Hann er dauður. Getur ekki verið að hann
bafi stokkið upp úr aftur?
— Sjáðu, hestur Dreka, Gráni, er barna
aleinnl
— Gráni sneri aftur, Dreki eklci! Touroo
sjávarguðinn náði honum.
— Gæti verið eitthvað til i þessari
þvælu um sjávarguð eftir allt saman?
— Nei, örpgglega ekkll
Ungmennafélag Aðventista.
Minningarspjöld Háteigsiui - in eru
afgreidd hjá Ágústu lóhannsdóttur,
Flókagötu 35 slnu 11818. Aslaugu
Sveinsdóttur Barmahlið 28. Gróu
Guðiónsdóttur Háaleltirbraut 47,
Guðrúnu Karlsdótt.ur Stigahlíð 4.
Guðrúnu oorsteinsdóttur Stangar
noiti 32 Slgriði Benónýsdóttur
Stigahlíð 49 ennfremur ’ Bókabúð-
inni Hlíðar a MikJubr’aui 3
Minningarspjöld Dómkirkiunna,
eru afgreidd a eftlrtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar KirkiuhvoM
Verzl Emma. Skóiavörðustlg 3
Verzi Reynimelur Bræðraborgar-
stlg 22
H.iá ^agústu Snæland. Túngötu 38
og orost.konunum
Vetrarhjálpln i Reykjavík, Laufás-
veg 41 Farfuglaheimilið, slmi 10785
Skrifstofan er opin kl 14 — 18
fyrst um sinn.
Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn
SvaraS • slma 81617 og 33744.
Slökkvillðið og siúkrabiðreiðir. —
Simi 11-100
Bilanasiml Ratmagnsveitu Reykjs
vikur ð skrifstofutfma er 18222
Nætur og helgldagavarzla 18230.