Tíminn - 08.12.1967, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 8. desember 1967.
TÍMINN
n
GENGISSKRÁNING I
Nr. 92 — 7. desember 1967
Bandar dollar 56,93 57,07
Sterlingspund 137,23 137,57
Kanadadollar 52,77 52,91
Danskar krónur 761,86 763,72
Norskar krónur 796,92 798,88
Sænskar krónur 1.100,15 1.102,85
Finnsk mörk 1.362,78 1,366,12
Franskir frankar 1,161,81 1.164,65
Belg. frankar 114,72 115,00
Svissn. frankar 1,319,27 1.322,51
Gyllini 1.583,60 1,587,48
Tékkn. krónur 790,70 792,64
V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90
Lírur 9,13 9,15
Austurr. sch. 220,23 220,77
Pesetar 81,33 81,53
Reikningskrónur-
Vöruskiptaiönd 99,86 100,14
Reikingspund-
Vöruskiptalönd 136,63 136,97
SJÓNVARP
Föstudagur 8. 12. 1967.
20,00 Fréttlr.
20,30 í brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
20,55 „RauSagullf voru strenglrn
ir snúnir"
Þýzki kvartettinn „Studio der
Fruhen Musik", Miinchen,
kynnir miSaldatónllst og göm
ul hl jóStærl.
Þorkell Sigurbjörnsson flytut
skýringar.
21.10 Helgi I Las Vegas
Myndln lýsir skemmtanalífinu i
Las Vegas. fsl. texti: Gylfi
Gröndal.
11,35 Dýrlingurinn
Roger Moore i hlutverki Sim-
on Templar. fsl. texta gerSi
Bergur Guðnason.
12,25 Dagskrárlok.
Laugardagur 9. 12. 1967
17.00 Enskukennsla sjónvarpslns.
Walter and Connie.
LeiSbeinandl: Helmlr Áskels-
son. 5. kennslustund endurtek-
In. 6. kennslustund frumflutt.
17,40 EndurteklS efni.
„Enn blrtlst mér I drauml“ .
Flutt verða lög eftlr Slgfús
Halldórsson. Flytjendur auk
hans: GuSmundur GuSjónsson,
Inga Marfa Eyjólfsdóttir, Ingi
björg Björnsdóttlr og *lelrl.
Áður sýnt 20.11 1967.
18.10 íþróttlr
Efni m. a.: Fulham og Liver.
pool.
Hlé
20,30 Riddarinn af Rauðsölum.
Franskur myndaflokkur. Sögu
svið: Paris 1793. Byltlngln er I
algleymingi. Höfuðborgin oer
merki dapurlegra atburða, og
hefur glatað sinnl fyrri kæti
og glaðværð. Á næturnar eru
fáir á ferll, og loftið < r lævl
blandið
1. þáttur: Ókunna konan:
ASalhlutverk: Annie Dueaux,
Jean Oesacalle og Francols
Chaumette.
ísl. textl: Sigurður Ingólfsson.
20,55 Á fsbjarnarveiðum
Myndin sýnir dýralíf á norð-
urslóðum, jöklarannsóknir og
aðrar rannsóknir morskra
vlsindamanna, svo og störf
froskmanna.
(Nordvision — Norska sjón-
varplð)
fslenzkur texti: Ellert Sigur-
björnsson.
21.20 Gervaise
Frönsk kvikmynd, gerð eftir
skáldsögu Emile Zola.
Aðalhlutverk: Maria Schell og
Francois Perier
ísl. texti: Rafn Júliusson.
Myndir ei ekkl ætluð börnum
23.15 Dagskrárlok.
SirH.RiderHaggard
86
drógu h.an-n að' tjaldabaki, sem
einn þeirra kom brátt aftur fram
unúan, þá hélt hann á mannshöfSi
til að sýna Farao, að vilji nans
hefði verið framkvæmdur. Við
þessa sýn hataði Khian föður
sinn, í fyreta sinn og óskaði þess,
í hjarta siínu, að hann hlyti sömu
örlög, og hann haíði búið þessum
trúa þjóni, sem hafði gert sitt
bezta.
Nú voru faðir og sonur orðnir
einir, þeir horfðust á og þögðu
báðir. Að lokum rauf Khian þögn
ina, hann sagði:
— Ef það er vólji yðar hátign
ar, að ég fari sömiu leið og þetta
fóroarlamib, bið ég þess, að það
verði sem fyret, því að ég er þreybt
ur og vil sofa.
Apepi hió ilimannlega, hann
svaraði:
Þetta kemur allt á sínum tíma.
Skiiur þú ekki sonur, að þú ert
eina örin sem ég á eftir í örva-
miædi mínnm. Það iítur út fynr
að þér hafi tekizt, með hjálp
galdrabragða, sem reglufélag
ar þinir hafa kennt þér að töfra
þessa konungbornu konu, þann
ig að hún tilbiður þig, hún hin
úbvalda föður þíns, sem þú stalst.
Hvernig heldur þú að henni lík
aði. ef hún sæi þig, ástina sína
hengdan upp í aústurhliðinu, um
það bil að deyja eins og heimsk
inginn hérna áðan, eða á enn
ömurlegri hátt? X>ví að hún mun
Herratizkan
idag
fyrir herra á öllum aldri, er
frá árinu 1890. Fallegt snið,
margar stærðir, munstur og lit-
ir. Lágt verð. Einnig úrval af
klassiskum herrafatnaði á hag-
stæðu verði.
Fatamiðstöðin er miðstöð
herratízkunnar og iága verðs-
ins.
Fatamiðstöðin
Bankastræti 9.
Andrés
Cu
Laugavegi 3. |
sjálfsagt koma hingað að borgar
múrnum, strax og birtir á morg-
un ásamt Babylloníuhernum.
Khian svaraði:
— Ekki veit ég það, en ef
siíkt verður, hygg ég, að Tanis
yrði skjótt eldinum að bráð, og
yrði þá allt, sem lifsanda dreg
ur inna-n borgarmúranna her-
fang dauðans — einnig maður
sem ekki óskar að deyjia.
Apepi svaraði háðslega:
— Þú hefur rétt fyrir þér, son
ur minn, reið kona með hundrað
þúsund menn að baki sér, gæti
vel framið slíkan glæp, g.egn hin
um hjálparvana. Þcss ’egna mun
ég lofa þér *ð lLfa enr um sinn.
Þessi er ráðagerð mín, segðu mér
hvort þér þ-ykir hún ekki snjöll.
Þú átt að birtast í hliðinu. Kall
arar skulu tilkynna, eða ef til vill
er betra, aðsendiboði geri það,
að þú sért um það bil að þola
dauða fyrir drottinsvik fyrir aiug
um Faraós, og hirðar hans, sða
eins margra og bomast fyrir þar
í hliðinu. Það mun og verða ti1.-
kynnt að Faraó, ætli að þyrma
Hfi þínu vegna meiðaumkunar
og ástar á þér, en með vissum
skilyrðum. Getur þú getið þér til,
hver þau skiiyrði eru? Khian svar
aði hásum rómi:
—• Nei.
— Ég held, að nú ljúgir þú, ég
hygig. að þú vitir vel, hver skd-
yrðin verða. En samt ætla ég að
segja þér, allt af létta, sonur.
Þá getur þú ekki sagt, að máls-
meðferðin hafj verið óheiðarleg.
Skilmálar mínir eru stuttir og
blátt áfram. í fyrsta lagi verða
Babylonóumenn að undirrita æ-
varandi frdð við oss Hirðingja.
0,g hiverfa aftur tál síns heima, eft
ir að hafa afhent okkur allan
þann auð, sem þeir háfa meðferð
is, skrautreiðtygi hesta og stríðs
vagna. í öðru lagi að Nefra gangi
mér á vaid, svo að prestarnir megi
i augsýn hinna heilögu guða og
begigja herjanna lýsa yfir því, að
hún sé eiginkoaa mín og drottn
ing, sem færir mér sem heiman-
mund arfleifð síns og réttindi.
Khian nuælti:
— Þetta mun hún aldirei sam-
þykkja.
— Þar i íiggur náttúrlega hætta,
sonui enginn getur sagt um,
hvað kona tekur ti! bragðs ih eí
hún gengui ekki að þessu, og læt
ur fórna þér, vegna einhvers.'sem
hún telur sfeyldu sína, þú sem að
öðrum kosti gœtir gengið frjáls
yfiir til Babyloníumaana, heldur
þú ekki, að dálitlar pyndingar. og
kvalavein gætu oreakað æskilega
breytingu. Hér í höllinni eru
nokkrir hæfir svertingjar, en
meðal annarra orða, hnéð þitt er
enn aumt, og bólgið, er ekki svo?
Þai mætti byrja. rauðglóandi
járn — já, rauðglóandi járn.
Khian leit tii Faraós og sagði
lágt:
— Þú skalt gera þitt versta, þú
djöfull, sem ert faðir’ minn, ef
ég er þá sonur þinn, en þvi á
ég bágt með að trúa. Þú talar
um presta Döguaarreglunnar sem
töframenn, vita skaltu, að ég er
einn þeirra og ræð þvi einnig yf
ir töfrum eða vizku. sú vitneskja
birtir mér, að öll ráðagerð þín
muni mistakast, og öll illska þin
koma yfir þig sjálf an.
—• Einmitt það, ég skil, hva® þú
ætlast fyrir, þú hyggst stytta þér
aldur, ea það skal þér elrki tak-
ast, ég læt gœta þín vel. Þér
skal heldur ekki takast að
flýja héðan öðru sinni. Góða nótí
sonur, þú skalt hvílast á meðan
auðið er, ég er hræddur um, að
þú verðir vakinn snemma.
23. kafli.
Dögunardrottningin.
Áður en birti af degi, var Khi
an borinn upp turnstigann, í aust
urhliði Tanisborgar efst uppi kom
ust hæglega fyrir um fimmtiu
manns.. Þar sem Khian va>- halt
ur vax honum færður stóll. Hann
sat á austurDrúninm. Ra, solin kom
nú upp og Khian gat virt fyrir
sér útsýnið, fyrir fótum hans var
síki, fyllt vatni úr Níi, vindu
brúnin var uppi, hús var dregin
upp með köðlum og trissum, og
fest við hliðstól'pana. Hinum meg
in við sikið og alveg á brún þess,
vonu hereveitir B-abylons, í iIU
sínu veldi voru þeir óhrædd'r
við óvini sína, sem voru Líka illa
settir, Babyloniumenn höfðu þeg
ar umkringt Tanisborg þaðan gat
því enginn komizt. Spölkorn frá
síkisbanmiinum, út úr skotmáii,
stóðu tvö hús, yfir þeim blöktu
hUð við hlið gunnfánar með hin-
um konunglegu tignarmerkjum
Egyptalantís og Babylon Khian
vissi, a® þar hvíldust þau Nefra
og Abeshu konungssonur, sem
einnig gekk undir nafninu Tau,
Hirðingjarnir stóðu vörð beggja
megin hliðsins. þeim virtist liða
Hla og voru eirðarlausir. Uppi á
borganmúrnum sat Faraó, hana
bar viðhafnarklæði og lcóronu
beggja landanna
Lúðrai gullu og verðir söfnuð-
ust saman umhverfis hin k>n:irvj
legu tjaldhús, svo varð stundar-
hljóð. Hinun: megin sfkisins
að baki fram'varðanna, scóðu
skipulegar raðir hins babylonska
hers, þeir störðu upp til Khians
hoaum fannst, sem raðir þessara
hvítu andlita, væru endalaus
ar. Allt í einu sá Khian bát fara
yfir sikið í bátnum var maður sem
hélt á lofti hvítum friðarfá.ia
þegar yfir kom var sendiboðanum
fylgt í gegn um raðir hermann-
anna, og að hinum konunglegu
tjöldum, þar afhenti hann bréfið,
sem hann bar i hendur lífvarðar
foringja, henshöfðingjans, sem
færði Tau þa'ð, hann opnaði bréf
ið og las, að því loknu sagði hann
við N-efru, en hún stóð þar hjá
hionum stóreyg og þreytuleg.
— Þetta er sáttaboð Apepis,
hana knefst að við afhendum
honum öll þau verðmæti, sem við
höfum meðferðis og undirritum
ævaraadd friðareáttmála, og her-
inn hvenfi síðan heim til Baby-
Lon.
— Hvað fl&ira móðunbróðir?
— Að þú gangir tafarlaust Ap
epd á hönd og giftist honum núna
og hér fyrir framan borganhliðið,
með fullri viðhöfn og í augsýn
Hirðingjanna og hins babylonska
hers.
— Og ennfremur móðurbróðir?
,— Etf þessu samkomulagi skyldi
hafnað, skai pynda Khiaa að þér
ásjáandi, þar til þú gengur að
kröf-um Apepis. eða Khian er lát
ÚTVARPIÐ
M]ðg athygllsverS nýjung, sem epsrar
tlma og erflSI. Hðls Krepp er úr 100%
bómull, lltekta, þollr suBu og er mjög
endlngargott
Fæst sem tllbúlnn sængurfatnaSur
eSa sem metravara.
VlSurkonndar gsSavönir, oom Ust I hotztu
vetnoSarvöruverzJunum landstni.
EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND jr.
HRAUNB/E 84, REYKJAVlK, SlMI 81177
FDstuitagur 8. desember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13.30 Við vlnnuna: Tón-
leikar. 14 40 Við, sem heima sitj
um 15.00
Miðdegls-
útvarp 16.00
Veðurfregnir 17.00 Fréttir 17
40 Útvarpss. barnanna: „Börnin
á Grund" eftir Hugrúnu Höfund
ur les (1) Is.OO Tónleikar. Til-
kynningar 18.45 Veðurfregnir
19 00 FYéttir 19.20 Tilkynningar
19.30 Efst á baugi 20 00 Þjóðlaga
þáttur Helga Jóhannsdóttir kynn
ir öðru sinni islenzk hjéðlög. 20.
40 Kvöldvaka a Lestur fornrita
Laxdæla b Kvæðalög Jón Lár
usson frá Hlið kveður rlmur. c.
Gildafélögin gömlu PáU V. G.
Kolka læknir flytur erindi. 1.
íslenzk sönglög Eggert Stefáns-
son sjmgur e Árstfðirnar. Sig
urður Jónsson frá Brún flutur
frumort kvæði 22.00 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan:
„Sverðið' eftlr Iris Murdoch
Bryndis S>-hram þýðir og les (3)
22.35 Kvöldtónlelkar: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur 1 Há-
skólabfói kvöldið áður. Einleik
ari: Björn Ólafsson. 23.25 Fréttir
I stuttu máli Dagskrárlok.
Laugardagur 9. desember
Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp. 13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á
nótum æsk-
unnar. 15.00
Fréttir 15,10 Minnisstæður bókar
kafli Kristín Einarsdóttir Ies
sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregn
ir Tónllstarmaður velur sér
hljómplötur. Einar Markússon
píanóleikari. 17.00 Fréttir. Tóm
stundaþáttur barna og unglinga
Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30
Úr myndabók náttúrunnar. Ingi
mar Ósfearsson náttúrufræðing-
ur talar um ieðurblökur 17 50
Söngvar f léttum tón. 18.10 Til-
kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.
00 Fréttir 19,20 Tilkynningar 19.
30 Daglegt lff Árni Gunnarsson
fréttamaður sér um þáttinn 20,
00 Kórsöngur i útvarpssal: Stúd
entakórlnn syngur: Einsöngvari
Sigmundur R. Helgason. 20.25
Leikrit: „Myndir úr Fjallkirkj-
unni“ eftir Gunnar Gunnarsson.
Saman tekið af Bjarna Benedikts
syni og Lárusi Pálssyni. 21.45
Rússnesk skemmtitónlist
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög 23.55 Fréttir í stuttu
x tnáli. Dagskrárlok.
morgun
22.00
22.15