Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 8. dosember 1967.
15
TÍMINN
|Su
NYJUNG
Framhald aí t>ls. 3.
son stjórnar báðum kórunum.
Eiginmaður hennar, Jósef Magn
ússon flautuleikari hefur verið
frumkvöðull að stofnun Musíca da
Camera. En guk hans leika þeir
Gísli Magnússo-n á harpsicord
Kristján Stephensen á óbó og
Pétur Þorvaldsson á celló.
FROST
Framhals af bls. 1.
fyrirfmnst ekki í vatnsleiðsl-
umrj á þessu svæði Fólk getur
ekai þvegið úr heitu vatni —
nema hita það sérstaklega. Vita
alih hversu þýðingarmikið er
fyrir öll heimilisstörf af hafa
rennandi heitt vatn.
aiaðið hefur heyrt margar
sögur úr „kuldabeltinu". Mest
er fiostið á nóttunni — var
t.d. ein 12 stig í Reykjavík s.l.
nótt — og þvi kefur mörgu
fóiki reynzt erfitt, eða óimögu-
legt, að sofna í nístingskuldan
um. Vanlíðan hinna fullorðnu,
og þjáningar barna og gamals
fóiks — þetta er afleiðing svik
inna loforða í hitaveitumálum.
bjóst er, að 1 mörgum íbúð-
um, þar sem frost hefur verið
innan dyra, er vatn frosið í
leiðsium Þegar hlýnar má
buastr við miklu tjóni vegna
sprunginna vatnsleiðslna.
Þá má geta þess, að sund-
laugum hefur verið lokað með-
an kuldakast þetta stendur yfir
og heitt vatn er ekki fyrir
hendi.
RAFMAGNSLEYSI
Framhald af bls. 16.
Akureyringar, eins og reynd
ar allir landsmenn, eru orðnir
svo háðir rafmagninu, að þar
hefur allt farlð úr skorðum
vegna þessarar bilunar. Kem
ur rafmagnsleysið sér enn verr
nú er oft áður, þar eð frostið
er 10 til 12 stig, og flesit hús
kynnt með olíu, og miðstöðvar
því óvirkar vegna rafmagnsleys
isins. Sömu sögu er að segja
um mörg stórbýli fyrir norð
an, þar sem bændur treysta á
mjaltavélar, sem að sjálfsögðu
eru líka rafdrifnar,
bókasýníng
Framhald af bls. 16.
bækur af íslenzkum uppruna
eru á sýningunni, íslandsklukk
an í rússneskri þýðingu ig
Sj'álfstætt fólk á eistlenzku.
Aðalforstjóri Mir, bókaút-
gáfu þeirrar í Moskvu, er
gefur út erlendar bækur, Nik
olai Sabetsky, dvelur hér
meðan á sýningunni stendur,
en hann er einnig blaðafulltrúi
rikisstjórnar Sovétríkja'nna.
Á hverjum degi koma út þrjár
og hálf milljón bóka. 8000 dag
blöð, o« 4000 tímarit í Sovétríkj
unum/ Mestur hluti þessarar
miklu bókaútgáfu eru vísindarit.
Á. s. 1. ári konju út 5500 bækur
vísindalegs eðlis. Éinnig eru
kennsluibækur og bækur um list
ir stór hluti útgáfunnar. Mikið
er og gefið út af skáldisögum og
lO'óðum, munu slíkar bækur
nema einum þriðja af heildar
bókaútgáfunni ef miðað er við
eintakafjöMia en tíunda hluta ef
miða'ð er við bókatitla.
Sabetsky gat þess, að þótt að-
eins tvær þýddar bækur eftir
einn íslenzkan höfund væru á
bókasýningunni, vœri það ekki
vegna þess að Sovétborgarar hefðu
ekki áhuga á íislandi og ís-
lenzkri menningu. Þeir hefðu
þvert á móti mikinn áhuga á
menningu annarra þjóða. Bækur
þýdáar á íslenzku væru undan
tekningarlítið uppseldar í Sovét-
ríkjunum, og eintök á bókasöín
um væru gjarnan slitin og illa til
þess hiutverks fallin að vera not-
uð sem sýningargripir.
HAPPDRÆTTI
Framhald af bls. 16.
eigulegri. Má þar sérscaklega
nefna eftirfarandi hluti:
Panó, Yamaha, japanskt úrvals
hljóðfæri frá hljóðfæraverzlun
Pouls Bernburg, Viitastiig 10. Mál
verk eftir listmálarana Mattheu
Jónsdóttur og Benedikt Gunnars
son sem bæði hafa enn á ný vak
ið athygli, með góðum einka-
sýningum á þessu ári. Hóggmynda
aísteypur, eftir ýmsa þekktustu
myndhiöggvara veraldar. Allar
stytturnar 14 að tölu eru ke.yptar
frá Húsgagnaiverzlu'n Árna Jóns
sonar, Laugavegi 70. Kvikmynda
tökuvélar, ljósmyndavélar, ásamt
sýningavélum og sjónaukum í
ýmsum stænðum. allt frá Verzlun
Hans Petersen, Bankastræti 4.
Heimilistækin eru frá Véladeild
SÍIS, Ármúla 3 og má t. d. nefna
þar á meðal sjálfvirka þvottavél,
íssbáp, saumavélar, hrærivélar,
prjónajvél, hárþurrku o. s. frv.
Frá Véladeildinni eru einnig
Smith Corona rafmagnsritvélar.
Þá eru í Happdrættinu margs
konar veiðiáhöld. tjöld, viðleguút
búnaður og jafnvel fuillkominn út
búnaður froskmanns. eða annað
jafnverðmætt í staðinn. Þessir
vinningar eru ullir valdir i Verzl
uninnj Sportval, Laugavegi 116.
Einnig eru í happdrætti bessu
tjöld, veiðisett, ferðahúsgögn
blómamyndir, málverk, bækur.
(Nýtt land, hin ágæta myndabók
sem Leifur gefur út) og jafnvel
tungumálanámskeið, Linguaphone
sem keypt eru frá Hljó'ðfærahúsi
Reykj'avíkur.
A VIÐAVANGI
að beim, sem eiga að kippa
bessu i lag, hvort sem það nú
eri’ pólitíkusarnir með þvi að
greiða fyrii Hitaveitunni, eða
Hitaveitan sjálf.
Kenitsia fél) niður í Miðbæj-
arskolanum í gær, vegna kulda,
jn siíki hefur ekki gerzt síðan
frostaveturinn mikla 1918“.
ERLENDAR FRÉTTIR —
Framhald af 8. síðu
ur boðið 125 þús. dollara cyrir
einkarettinn Er blaðið i sam-
ilot. vic einhver önnur útgáfu
fyrntaki. Stórfyrirtætið
Douoieday var upphaflega með
þessi. tilboði. en hefur dregið
sig hlé vegna þess, hve.su
einkaréttur dagbókanna er
éljós
Keppinautarnir eru einnig
stórtyT-irtæki eins bg t d.
rime-Life Bandaríkjunu-n,
átern Vestur-Þýzkalandi og
parií- Mateh ■: Frakklandi. —
Herm; síðustu fréttir að hið
viðajtnefnda hafi keypt rétt-
mn iyiii 150 þúsund dollara,
en pað er óstaðfest.
H' e, svo sem hlýtui hnoss'ð,
pa verða dagbækur Ché v?fa-
lausi athyglisverðar, en þæ"
lýsi starfi hans i Bóliviu þá
ellefu mánuði, sem hann dvaidi
þar. Með fylgja svo dagbækur
briggja skæruliða annarra.
41m 12140
Háskólabió sýnlr:
Jhe Trap"
RITATUSHINGHAM
OUVER REED
THE TRAP
Heimsfræga og magnþrungna
brezka litmynd tekna ' Pana
vision Myndin fjallar um ást
f óbyggðum og ótrúlegar mann
raunir Myndin er tekin i und
urfögru landslagí 1 Kanada
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham
Oliver Reed
Leikstjóri:
Sidney Hayers
tslenzkur texti
BönnuP börnum.
Sýnd kl. 5, og 9
iiiiiiiiiiwiiiiniiiriiii
:llf
Simi 11985
Islenzkur texti
Eltinqaleikur við
mcsnara
Cballenge to the killers)
Hörkuspennandi og mjög
kröftug ný ttölsk-amerisk
njósnamynd 1 litum og Cinema
scope
t stil við James Bond mynd
arlnnar
Richard Harrlson
Susy Andersen
Sýnd kl. 5
Bönnuð mnan 14 ára
Leiksýning
Leiksýning kl. 8,30
Stnr 50241
Majjor Dundee
Stórfengleg stórmynd 1 litum
og Panavision.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum. ....
íslenzkur texti.
HAFNARBIO
Veröldin hlær
með Abott og Costello
Úrvals þættir úr 19 beztu .
myndum þessara vínsælu skop
Ieiíkara.
Sýnd kl. t>, 7 og 9
18936
Fyrri hluti
HERNANISARIN'94”-'8®
Stórfengleg kvikmynd um eltt
örlagaríkasta tímabil tslandssög
unnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
GAMLABÍÓ
Síml 114 78
Ungi Cassidy
(Young Cassidy)
Rod Taylor
Julie Christie
tSLENZKUB TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
laugaras
m K*m
Simar 38150 og 32075
SÆSONENS
STÆRKESTE
AGENTF/LM
Dauðageislinrs
Hörkuspennandi ný ítölsk-þýzk
njósnamynd f litum og Clnema
scope með ensku tali og dpnsk
um texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
miðasala frá kl 4
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX (JRNAR'
(Boeing - Boeing)
Sýning í kvöld kl. 8,30
Aðgöngi/miðasala frá kl 4 e. h.
Sími 41985
Næsta sýning miðvikudag.
Síðustu sýningar fyrir jól.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Italskur stráhattur
Sýning í kvöld kl. 20.
Jeppi á Fialli
Sýning laugardag kl. 20
yiDRn-lOfTUR
Sýning sunnudag kl. 20
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opm frá kL
13.15 ti) 20 SimJ 1-1200
Fjalla-Eywndup
Sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt
Sýning sunnudag kl. 20,30
Síðustu sýningar,
Indiánaleikur
Sýning laugardag kl. 20,30
Snjókarlinn okkar
Sýning sunnudag kl. 15
Aðgöngumiðasalan • íðnó er
oprn frá kl 14 Siffd 13191
Simi 50249
Rekkjuglaða Svíþjóð
Ný amerisk gamanmynd f litum
með íslenzkum texta.
Bob Hope.
Sýnd kl. 9.
T ónabíó
Siml 31182
Hvað er að frétta
kísu lóra?
(Whats New Pussy Cat?)
Heimsfræg og spreng hiæglleg
ný ensk amerísk gamanmynd 1
litum.
Peter Sellers
Peter O' TooL
Sýndk kl. 5 og 9
Bönnuð tnnan 12 ára.
Siml 11544
Póstvagninn
(Stagecoach)
Amerisk stórmynd í litum og
Cinepia-Scope.
Ann-Margret
Red Buttons
Bing Crosby
Nú fer hver að verða siðast
ur að sjá þessa óvenjulega
spennandi og skemmtilegu
mynd.
Bönnuð yngri en 16.
Sýnd kl. 5 )g 9
Simj 11384
Ekki af baki dottinn
Bráð skemmtileg ný amerlsk
gamanmynd i litum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Sean Connery
Joanne Woodward
sýnd kl. 5, 7 og 9
/