Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 2
ÁRSÐ 1967 VAR TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. janúar 1968. ÓHAGSTÆTT LANDBÚNAÐINUM FB-Heykjavík, mánudag. — Hið nýliðna ár var kalt og ' af þeim sökum óhagstætt landbún aði, enda þótt veðráttan væri að 1 öðru lcyti yfirleitt góð, segir Hall ! dór PálsSon búnaðarmálastjóri í ’ yfirliti um landbúnaðinn á árinu 1 sem var að líða. — Notkun til- * búins áburðar fer vaxandi með hverju ári, bæði vegna þess að túnin stækka og ræktun grænfóð urs til haustbeitar eykst, en eigi • síður végna aukinnar áburðarnotk Álfadans á þrett- andanum GÞE-Œleykjavík, mánudag. Skátatfélag Hafnartfjiarðao: og Æskulýðsráð gengust fyr ir álfalbrennu í Hafnarfirði á Þrettándakvöld. Var _hún haldin á svæðinu milli Öldu túnsskóla og Klaustursins, og var einnig flutt þar veg- w leg dagskrá. Þetta er 1 fyrsta skipti, sem þessir aðilar gangast fyrir slíkri skemmt- un, en svo vel þótti til tak- ast, að búast má við að þetta verði gert næstu árin. Dagskráin við brennuna hófst með því að Dúðrasveit Hafnarfj.arðar lék, því næst sýndu meðlimir Þjóðdansa- félagsins nokkra dansa og þá komu konungshjón úr Álfiheimum ásamt fylgdar- liði sínu, ýmsum illum vætt- um og góðum. Jólasveinar komu og til að kveðja og í lokin var haldin mikii flug- eldasýning. Fjölmennt var við brennuna, enda þótt kalt væri í veðri. Myndin er frá Álfadansinum. Frá opnun rannsóknarstöðvar Hjartaverndar á laugardag. unar á hvern ha. lands. Með því reyna bændur að vinna upp minni grasvöxt vegna kólnandi veðráttu. — Á árinu 1967 var því notað meira af öllum áburðarefnum en árið 1966. Nemur sá munur 891 smálest eða 8.45% af hreinu köfn unarefni 199 smál. eða 3,5% af PeOfe og 678 smál. eða 19,4% af K2O eða uttj 9% að meðaltali áf hreittum á'burðarefnum Aukn ing kaliáburðar er ótrúlega mikil og ér afleiðing þess að nú var flutt inn mikið af blönduðum áJbnrði. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi framleiddi á árinu 1967 23. 895 smálestir af Kjarna eða 1.175 smál. meira en 1966. Er það 5,1% aukning. Áburðarsalan seldi alls á ár- inu 55,882 smál. af áburði eða 2.688 smál. rheina en 1006. Magn einstakra tegunda af seld um áburði var sem hér segir: Kjami 24,241 smál. Þrígildur áburður N.P.K. í hlutfölum 22:11: i'l 111.080 Kalksaltpétur 1.793 sttió lest Kalkammonsaltp. 404 sm. Þrí fosfat 9.018 smól. Klórsúrt kalí 4.150 smlál. Brennisteinssúrt kalí 742 smál. Blandaður garðóburðUr 3.685 smólést Aðrar tegundir 819 Verðlag á áburði hélzt ýmist óbreytt frá árittu 1966, t. d. á i Kjarna eða lækkaði heldur, t. d. lækkaði þrífosfat um 2,7% klór | OÓ-Eeykjavík, mánudag. súrt kalí um 2,6% blandaður tún. Húsið Suðurlandsbraut 66 eyði. aburður Um 3,3% miðað við ein lagðist af eldi síðast liðið laugar- ingaverð anurðarefna og garð álburðar 2,37%. Töðufengur var með minnsta (Timamynd Gunnar) Rannsóknarstöð Hjarta- verndar tekin í notkun SJ-Reykj avík, mánudag. I viðstöddum ráðherrum og öðrum Rannsóknarstöð Hjartaverndar gestum. Hin nýja og veglega rann að Lágmúla 9 hér í borg var opn- sóknarstöð hefur nú starfað um uð formlega nú á laugardag að' tveggja og hálfs mánaðar skeið Hös gjöreyðilagðist af eldi dagskvöld. Húsið var byggt úr timbri og var ein hæð og ris. í risinu bjó fjögurra manna fjöl- moti, þegar litið er yfir .andið i, skylda og á hæðinni tvær mæðg- hexld, en nýting heyja va.r yfir i ur. Litlu sem engu varð bjargað leitt ágæt. Porðagæzluskýrslur a£ eigum íbúanna. hafa nú margar borizt til Bunaðar félags íslands, en þó vantar svo ma-rgar enn, að ekki er hægt að segja nákvæmlega hve miklu minni heyin eru nú en í fyrra. Tala búfjár sett á vetur haust Framhald á bls. 15. Eldsins varð vart kl. rúmlega hálf ellefu um kvöldið. Mæðg- urnar á neðri hæðinni voru í heim -sókn hjá fólkinu á efri hæðinni, þegar kviknaði í húsinu. Var eld- urinn svo magnaður, þegar hans varð fyrst vart, að fólkið rétt komst út og var börnum á efri ■hæðinni bjargað út á náttfötun- um og svo fljótt læstist eldurinn um húsið, að engu tókst að bjarga af innanstokksmunum. Gruriur leikur á að kviknað hafi i út frá kerti, sem logaði á neðri hæðinni. Slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva megineldinn, en aftur á móti logaði lengi í einangrun hússins, sem var úr spónum og sementspokum. Eldurinn komst fljótlega á milli þilja um allt hús- ið og urðu slökkviliðsmenn bók- staflega að rífa allt húsið utan af eldinum. Vílhjálmur Þ. Gíslason for- maður Mennta- málaráös Nýkjörið Menntamálaráð hélt fyrsta fund sinn 5. janúar 1968. Formaður ráðsins var kjörinn Vil hjálmur Þ. Gíslason, varaformað ur Helgi Sæmundsson og ritari Kristján Benediktsson. Aðrir í ráðinu eru Baldvin Tryggvason og Magnús Torfi Ólafsson. Framkvsemdastjori. Menntamála ráðs er Gils Guðmundsson. Fréttatilkynning frá Mennta- málaráði. 6. janúar 1968. og hafa um 500 manns þegar ver- ið rannsakaðir þar. En eins og áður hefur verið skýrt frá liér í blaðinu nær fyrsta hóprannsókn stöðvarinnar til um 3000 karía á aldrinum 34—60 ára. Á næstu árum hyggst Hjarta- vernd færa starfsemi sína út á landsbyggðina. Takist þetta. sjá- um við hylla undir nýjan þátt til þess að bæta að nokkru ú: skorti 'á læknaþjónustu í dreitfbýlinu. Gert er ráð fyrir að innan fárra mánaða liggi fyrir svo ítarlegar niðurstöður af rannsóknum stöðv. arinnar, að hægt verði að dragu aif þeim ábyggilegar ályktanir. Vonast stjórn Hjartaverndar til þess, að aðrar heilbrigðisstofnan- ir landsins geti notið góðs af þessu brautryðjendastarfi og í ná- inni framtíð verði hægt að nýta foetur þær starfsaðferðir, sem hér er verið að reyna. Það, sem gert hefur það að verkum, hve stöðin er nú komin vel á veg, er starf fjáröflunar- nefndar Hjartaverndar og örlæti margra manna og stofnana hér á landi í garð samtakanna. En sam- tals hafa safnazt til starfsemi þessarar 6 milijónir króna frá 62 gefendum. Enn fremur mun Hjartavernd fá hluta af tappa- gjaldi af öli og gosdrykkjum til að standa að einhverju leyti straum af rekstrarkostnaði rann- • séknarstöðvarinnar. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.