Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 16
Hannes Pálsson end-
urkjörínn formaður
ASalfundur Fulltrúaráðs Fram-
súknarfélaganna í Reykjavfk var
haldinn í fyrrakviild og var fjöl-
sóttur. Stjórn Fulltrúará5sins var
endurkjörin en Hannes Pálsson,
bankaútibússtjóri, er formaður
stjórnaririnar. Aðrir í stjórn voru
kjörnir Jón Snæbjörnsson, vara-
formaður, og meðstjórnendur
Guðrún Heiðberg.
steinn R. Jóhannsson og Tómas
Karlsson.
Þá var og kosið í fjármálanefnd
og húsbyggingarsjóð.
Hannes Pálsson
veðurs. Viða mynduðust fljot og
vötn á götum borgarinnar og
urðu þær ill yfirferðar. Myndin er
tekin á Melatorgi í gærkvöldi og
sýnir gliiggt hvernig ]>ar var
ástatt, cn svona var þelta víðar.
Umferðin gekk mjög hægt þegar
Fundarstjóri á fundinum var
Jón Snæbjömsson og fundarritari
Sigjþór Jóhannsson. Fluttar voru
skýrslur um flokksstarfið og lagð
ir fram reikningar. Þá fór einnig
frarn kjör 7 fulltrúa til miðstjórn-
ar Framsóknarflokksins og voru
þessir kjörnir sem aðalmenn: Sig-
tryggur Klemenzson, Hannes Páls-
son, fulltrúi, Rannveig Þorsteins-
dóttir, Hannes Pálsson, bankaúti-
bússtjóri, Alvar Óskarsson, Ey-
FROST
OG ÞÍÐA
Mikill krapa- og vatnselgur
myndaðist á gölum Rcykjavíkur í
gær vegna hlýinda og rigningar
verst let og var nær jafnerfitt
fyrir ökumenn og gangandi vegfar
endur að komast leiðar sinnar.
Þrátt fyrir þessi slæmu aksturs
skilyrði urðu cngin slys á fólki og
árekstrar fáir og smávægilegir.
Tímam. Gunnar.
9. fbl. — Miðvikudagur 10. |an. 1968. — 52. árg.
iaassssöK.
Kvarta yfír sima-
þjonustu / Vogum
SJ—Reykjavík, þriðjudag.
Fólk úr Vogum á Reykjanesi hef
ur látið í Ijósi óánægju yfir ástand
inu í símamálum þar um slóðir,
en breytingar til hins verra áttu
sér stað við opnun sjálfvirkrar
stöðvar.
Hinn 28. desember var opnuð
sjálfvii-k símstöð fyrir Voga. Varð
fólk þeirri breytingu mjög fegið
og fannst hún vera mjög til bóta
fyrir byggðarlagið. En svo reynd
ist þó ekki að öllu leyti, því að á
áramótum var dagl. opnunartími
simstöðarinnar styttur úr 10 tím
um í 4.
Fjörutíu símnotendur í Vogum
hafa fengið sjálfvirkan síma, en
28 á Vatnsleysuströnd hafa enn
sírna með gamla laginu og kemur
VINNINGS-
NÚMER Á
SUNNUDAG
Á sunnudaginn er ráðgert að
birta vinningsnúmerin í happ-
drætti Framsóknarflokksins, en
það hefur ekki verið hægt til
þessa, þar sem ekki hefur enn
verið gengið frá skilagreinum
! fyrir heimsenda miða. Þeir,
sem enn eiga eftir að gera skil,
i eru beðnir að gera það nú þeg-
ar á skrifstofu happdrættisins,
Hringbraut 30, sími 2-44-80.
þetta að sjálfsögðu mjög illa nið-
ur á þeim. Kvarta ílbúarnir
þama t- d- ytfir því, að erfitt sé
að ná í lækni. Vatnsleysustrandar
hreppsbúar eru einnig óánægðir
með að þessar ráðstafanir hafi
verið gerðar án þess að þær væru
auglýstar eða tilkynntar fyrirfram.
Blaðamaður Tímians hafði samiband
við Þorvarð Jónsson yfirverkfreeð
ing vegna þessa máls. Hann
staðfes'ti það, sem kemur fram
hér að framan um breytinguna á
símamálum Voga, og kvað hann
vera í athugun, hvað unnt væTi
Framhald á bis. 14.
FJÖLMENNI
VIÐ ÚTFÖR
Bátför Jóns Magnússonar frét+astióra fór fram í Fossvogskapellu i gær, og
var mikill fjöldi fólks við útförina. Séra Björn O. Björnsson flutti útfarar-
ræðona, Ragnar Björnsson lék á orgcl, Guömundur Jónsson söng einsöng
og auk þess söng söngfólk úr dómkórnum. Myndin var tekin við útförina.
(Tímamynd GE)
SMÁBARNASKOUI UMFFRÐ-
ARFRÆÐSLU STOFNAÐUR HÉR
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Nýr ]>áttur í umferðarfræðslu
er nú að hefjast liér á landi. Stofn
aður hefur verið bréfaskóli fyrir
börn á aldrinum 3—G ára, og nefn
ist skólinn Ungir vcgfarendur.
Ætlast er til að foreldrar aðstoði
börn sín við að vinna úr þeim
verkefnum sem þau fá í hcndur
frá skólanum.
Umferðarnefnd Reykjavíkur og
lögregla borgarinnar hafa haft
forgöngu um stotfnun skólans í
samvinnu við Barnavinaíélagið
Sumargjöf. Auk þessara aðila eru
eftirtalin sveitarfélög aðilar að
rekstri skólans: Kópavogskaupstað
ur, I-Iaf n arfj arðarkaupstaður,
Garðaihreppur, Seltjarnarneshrepp
ut og Miosfellssveitanhreppur.
Frœðslu og upplýBÍngaskrifstofa
umferðarnefndar mun sjá um
rekstur skólans.
Þátttökueyðublöð munu liggja
framimi á fimmtudag og föstudag
í öllum mjólkurbúðum o.g þeim
ver/lunum sem selja mjólk í fyrr
greindum sveitarfélögum. Er það
Mjólkursarrisalan sem tekið hefur
að sér dreifinguna. Umsóknareyðu
blöðin eru stíluð til foreldra
bama, sem orðin eru þriggja ára
en hafa enn ekki náð skólaskyldu
aldri. Era foreldrar hvattir til
samvinnu við skólann og aðlstoða
við að veita böraum sínum
nauðsynlega umferðarfræðslu og
stuðla þannig að auknu öryggi
þeirra í umferðinni. Þátttaka í
bréfaskólanum er með öllu út-
gjaldalaus fyrir foreldra þeirra
Framhald á bls. 14.
FISKVERÐIÐ í DAG?
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Framlialdsaðalfundur Landssam-
bands ísl. útvegsmanna (LÍÚ),
sem frestað var 9. desember s.l.
kemur sainan á inorgun, miðviku
dag. Verður fundurinn í Átthaga
sal Ifótel Sögu og hefst kl. 16,00
síðdegis. Fundurinn á sem kunn-
ugt er að fjalla / um rekstrar-
grundvöll bátaflotans og ákvarða
hvort útvegsmenn skuli hefja út-
gerð bátaflotans, eða halda stöðv
un áfram.
Þess er vænzt, að fiskverðið
liggi fyrir áður en fundurinn
hefst. Ljóst var aftur á móti í dag,
að ákvörðun um fiskverð mun
ekki liggja fyrir í kvöld, en „von-
andi“ á morgun, — að þyí er
Sveinn Finnsson, skrifstofuítjóri
Verðlagsráðs sjávarútvegsins, tjáði
blaðinu í kivöld.
Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Rvík:
t
/