Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 10. janúar 19G8. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR Körf u knattleiku r: « íslands- mótið háð á 5 stöðum Alf — Reykjavík. — fslands. mótið í körfuknattleik hefst n.k. laugardag. Verður mótið sett á Akureyri, en þar fer fyrsti leikur mótsins fram. Mæt ast KFR og nýliðamir í 1. deild Þór á Akureyri. Verður þetta í fyrsta sinn, sem íslandsmót í körfuknattleik er sett utan Reykjavíkur. Að þessu sinni verður mótið háð á fimm stöðum, nefnilega Reykjavík, Akureyri, Njarðvik um, Keflavíkurflugvelli og Borgaxnesi. Sýnir þetta vel, að körfuknattleikurinn hefur náð útbneiðslu. Á sunnudaginn verður mót- inu haldið áfram í Reykjavík. Þé leika í 1. deild Ármann— ÍKF og ÍR—KR. Er ekki að efa, að margir munu bíða spenntir eftir leik KR og ÍR, en þessMið hafa marga hildi háð um fslandsmeistaratiitilinn. Undanfarin ár hafa KR-ingar einokað fslandsibikarinn, en margt bendir til þess, að þeir muni fá harðari keppni nú en áður. Deilda- og bikarmeistararnir lenda saman í 3. umferðinni Á mánudag va1' dregið um hvaða lið leika saman í 3. umferð ensku bikarkeppninnar, en þá liefja lið in úr 1. og 2. ,deild keppni. Lang mesta athygli vekur, að deUdar meistararnir Manch. Utd. lcika á hehnavelli gegn bikarmeisturuin um. Tpttenham Hotspur. Það verð ur í þriðja sinn, sem þéssi lið mætast á Old Trafford. f ágúst léku þau hinn árlega leik meistara deUda og bikars og varð jafntefli 3:3. í þeim leik skeði það furðu lega atvik, að markvörður Totten ham, Jennings, skoraði beint úr markspyrnu — og var það í fyrsta sinn, sem slíkt skeði í Englandi.( , í deilSárleiknum, í septémlbei', en undirritaður sá þann leik á Old Trafford, hafi Manoh. Utd. hins vegar algera yfiriburði og úrslitin 3:1 gáfu engan veginn til kynna þá yfirburði, sem liðið hafði. Tottenham skoraði strax í leikbyrjun, rétt á eftir misnotaði Dennis Law vítaspyrnu, en á 5. mín. jafnaði Best. Þrátt fyrir nær stanzlausa sókn Manch. Utd. tókst þvj ekki að skora fyrr en rétt fyrir leikslokin, þegar Dennis Law skor aði, og rétt á eftir skoraði Best þriðja markið. 6—8 mörk gegn engu hefðu gefið einhverja hug- mynd um gang leiksins, og satt bezt að segja, þá hef ég aldrei séð j-afn gott félagslið og Manch. Utd. var í þessum leik — þótt hins vegar leikmenn færu mjög illa með opin tækifæri. Af öðrum leikjum í 3. umferð inni má nefna þessa: Burnley — West Ham Ohelsea — Ipswioh Notth. For. — Leeds Bournemouth — Liverpool Framhald á bls. 3 Myndin aS ofan var tekin á Molavellinum á sunnudaginn frá bæjarkeppni Akureyrar og Reykjavíkur i is- knattieik, en eins og sagt hefur veriS frá, unnu Akureyringar með míklum yflrburSum. FH OG FRAM 4. FEBRÚAR Næstu lelkir í 1. deild í hand- knattleik fara fram á sunnudag- inn. Þá leika Fram—Víkingur og Haukar—Valur. Einnig fer fram Ieikur í 2. deild milli Ár- manns og Keflavíkur. Ákveðið hefur verið, að fyrri lcikur Fram og FH fari fram sunnudaginn 4. febrúar. Skólavörðust. 13 ÚTSALAN er hafirt o Aldreg meira vöruval • Aldrei meiri afsláttur Sunderl. 24 6 6 12 30:44 18 Fulham 23 6 4 13 32:49 16 Ooventry 25 3 10 12 30:49 16 2. deild. Q. P. R. 25 16 3 6 40:19 35 Blackpool 24 14 5 5 42:25 33 Portsmout 25 12 8 5 45:32 32 Birmingham 25 12 7 6 61:35 31 Ipswich 24 10 10 4 40:22 30 Blackbum 22 11 5 6 38:24 27 Bolton 25 10 7 8 45:36 27 C. Palace 23 10 7 6 31:26 27 Norwich 24 lí 5 8 38:34 27 Middlesbro 25 8 8 9 37:35 24 Huddersf. 24 8 8 8 27:35 24 Cardiff 25 8 7 10 40:39 23 Millvall 25 6 11 8 35:36 23 Carlisle 25 8 7 10 35:37 23 Derby C. 25 9 5 11 40:44 23 Aston Villa 23 10 2 11 31:37 22 Charlton 23 6 8 9 31:38 20 Bull City 25 6 7 12 34:48 19 Preston 24 6 6 12 22:39 18 Bristol C. 24 6 6 12 22:39 18 Plymouth 22 4 5 13 13:39 13 Roterham 25 4 5 16 23:57 13 Nýir markverðir reyndir í kvöld Tilraunaiandslið mætir Pólverjunum í kvöld kl. 8,30. Alf—Reykjavík. — f kvöld, mið- vikudagskvöld, leikur pólska lið- ið sinn 5. og síðasta lcik hér og mætir þá tilraunaliði landsliðs- nefndar. Landsliðsnefnd valdi lið sitt í ^ær — og mesta athygli í sambandi við valið vekur, að nýir markverðir verða reyndir. Sem markverði valdi nefndin þá Guð- mund Gunnarsson, Fram og Birgl Finnbogason, FH. Að öðru leyti verður liðið skip að þessum leikmönnum: Guðjón Jónsson, Fram Gunnl. Hjálmarsson, Fram Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Jón H. Magnússon, Víking Einar Magnússon, Víking Karl Jóhannsson, KR Stef'án Sandholt, Val Ágúst Ögmundsson, Val. Það skal tekið fram, að Ingólfur Óskarsson, sem var fyrirliði lands liðsins í siðustu leikjum þess, get- ur ekki verið með vegna meiðsla, sem hann hlaut í síðasta leilk. Þá hafa bæði Þorsteinn Björnsson og Sigurður Einarsson lýst því yfir, að þeir treysti sér ekki til að taka þátt í keppnisför landsliðs- ins til Rúmeníu og V-Þýzkalands og af þeim sökum koma þeir ekki til greina. Leikurinn í kvöid hefst stund- víslega kl. 8,30, en kl. 7,45 hefst forleikur. Gumersback burstaði frönsku meistarana Alf — Reykjavík. — Eins og sagt var frá á íþróttasíð unni í gær, hafa ÍR-ingar náð samkomulagi við Evrópubikar meistaranna í handknattleik. Gumersback frá Vestur-Þýzka- landi, ,um að þeir komi hing að í marz og leiki hér a.m.k. þrjá leiki. Gumersback sigraði tékkn eska liðið Dukla Prag í úrslita leiknum í fyrra með Bezti maður Gummersback í þessum leik var „risinn^Hansi Sohmith sem er góðkunningi ísl. hand knattleiksmanna, en hann lék með v-þýzka landsliðinu hér 2 leiki. Gummersback er 1 toppþjálf un um þessar mundir. Nýleg3 lék liðið fyrri leik srnn gegn frönsku meisturunum fra Marseilles í 2. umefrð Evrópu bikarkeppninnar. Gummers- back sigraði með miklum yfir burðum, 18:8, eða með 10 marka mun. ekki þarf að taka fram, að Hansi Scmith, var skæðasti sóknarmaður Gumersback. Hansi Schmit — aðalmaSur Gumersback. Manch. Utd. 25 15 7 3 50:28 37 Liverpool - 25 13 8 4 39:19 34 Leeds Utd. 25 14 5 6 41:21 33 Manch. City 25 14 4 7 55:31 32 Bverton 25 12 4 9 37:25 28 W. B. A. 24 11 5 8 46:36 27 Newcastle 25 9 9 7 38:39 27 Arsenal 24 10 6 8 39:30 26 Tottenham 24 10 6 8 37:38 26 Sheff. Wed. 24 9 7 8 36:34 25 Nottm. F. 24 10 4 10 33:31 24 Burnley 24 9 6 9 41:45 24 Stoke City 25 9 5 11 33:40 23 Ohelsea 24 6 10 8 36:53 22 West Ham. 25 8 4 13 47:50 20 Wolves 24 8 4 12 41:50 20 Leisester 24 6 8 10 37:43 20 Southampt. 24 7 5 12 41:52 19 Sheff. U. 24 6 7 11 29:41 19 1. deild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.